Úthlutanir

Fyrirsagnalisti

Menntamál

2023

 • Kraftur stuðningsfélag, fjölskylduviðburðir
 • Vox Feminae, örtónleikahald á hjúkrunarheimilum höfuðborgarsvæðisins
 • STEM Húsavík, forritunarklúbbur barna á aldrinum 8 - 14 ára
 • Körfnuknattleiksdeild Skallagríms, sérhæfð tækjakaup fyrir iðkendur 
 • Fjölskylduhjálp Íslands, sumarsöfnun
 • Íunn Eir Gunnarsdóttir, útgáfa á kennsluhandbókinni Félagsfærnifjör

2022

 • Háskólinn á Akureyri - styðja við uppbyggingu náms í tæknifræði við HA
 • Félag Horizon - Pangeakeppnin, stærðfræðikeppni fyrir nemendur í 8. og 9. bekk.

2020

 • MEMA Nýsköpunarhraðall - verðlaunafé í nýsköpunarsamkeppni framhaldsskólanna

2019

 • Markús Már Efraím Sigurðsson - Áframhaldandi starfsemi Rithöfundarskólans í Gerðubergi

 • Bókasafnið á Þórshöfn - Efla bókakost í tengslum við læsisverkefni, með áherslu á lesefni fyrir nýbúa

 • Hollvinasamtök Grunnskólans á Þórshöfn - Auka tæknimennt og stafræna færni grunnskólabarna

 • Sigga Dögg - Þáttagerð í hlaðvarpi
 • Verkiðn - Mín framtíð 2019, Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning

2018

 • Women Leaders Global Forum - stuðningur við ráðstefnuna 

2017

 • Félag fagkvenna - Kynning iðngreina og kvenna í karllægum iðngreinum
 • Leikskólinn Iðavöllur - Efla íslenskukunnáttu erlendra barna og foreldra þeirra
 • Félag Horizone - Stærðfræðikeppni í áttunda og níundabekk
 • Vísindaskóli unga fólksins - Forritunarkennsla 11 - 13 ára ungmenna

2016

 • Fuglafár fjölskylduspil - Útgáfa á fræðslu- og fjölskylduspilinu „Fuglafár"
 • Aldur jarðskorpunnar fyrir krakka - Lærdómskort í skóla í Kópavogi
 • Leikskólinn Ægisborg - Vegna námsefniskaupa
 • Markþjálfahjartað - Vegna markþjálfunar í grunnskólum
 • Samtök um vandaðan upplestur - Verðlaunafé barna
 • Vélar, kraftur og nýsköpun - Kaup á tæknilegó í Borgarhólsskóla

2015

 • Akureyrastofa - Vegna þátttöku Ævars vísindamanns í Vísindasetri Akureyrarvöku
 • Team Spark - Vegna keppninnar Formula Student sem fram fer í Englandi í júlí
 • Valdís Eyja Pálsdóttir og Eyrún Kristína Gunnarsdóttir - Vegna námskeiðanna Klókir Krakkar og Klókir litlir Krakkar

2014

 • Háskólinn í Reykjavík - Þróunarverkefni nemenda vegna þátttöku í Robosub
 • Íþróttastærðfræði - Vegna útgáfu á námsefni í stærðfræði fyrir nemendur með námsörðuleika
 • Landssamkeppni í eðlisfræði - Vegna farar landsliðs framhaldsskólanema á Ólympíuleika í eðlisfræði

2013

 • Háskólinn í Reykjavík - Þróunarverkefni nemenda vegna þátttöku í Robosub

 • Team Spark - Þróunarverkefni nema í HÍ á rafmagnskappakstursbíl

Menning og listir

2022

 • Ljósmyndasýningin Grímsey - myndrænar og ritaðar heimildir um lífið í Grímsey.

2021

 • Hennar rödd - útgáfa bókar um reynslusögur kvenna af erlendum uppruna
 • Leikfélag Akureyrar - Fiðringur, hæfileikakeppni grunnskóla á Norðurlandi

2020

 • Fuglarnir í Önundarfirði verða að listaverki á húsgöflum Flateyrar. Juraj Hubinák

2019

 • Vélmennaforritunarsamband Íslands - Þáttaka landsliðsins í heimsmeistarakeppni í vélmennaforritun
 • Millifótakonfekt ehf/Eistnaflug - Geðheilbrigðisráðstefna Eistnaflugs 2020
 • Rauði krossinn - Stuðningur við menningarstarf fyrir börn á Eyjafjarðarsvæðinu

2018

 • Stelpur rokka - Kaup á tækjabúnaði til tónlistarframleiðslu og til að nota í tónlistarkennslu
 • Kammerkór Suðurlands - Upptökur vegna örtónleika
 • Sviðsetning á ævintýraóperu fyrir börn
 • Undirbúningar tónlistarheimsóknar á elli-, dvalar- og hjúkrunarheimili

2017

 • Inngangur að leiklist - Bók fyrir framhaldsskólanemendur um leiktúlkun
 • Kona á skjön - Styrkur vegna fræðslusýningar um Guðrúnu frá Lundi
 • Bjarni Þór Haraldsson - Styrkur vegna 75 ára afmælistónleika Ronnie James Dio
 • Skólahljómsveit Mosfellsbæjar - Styrkur vegna kaupa á nótnastatífum
 

2016

 • Halaleikhópurinn - styrkur vegna leiksýninga félagsins
 • Tónlistariðkun fólks með Alzheimer og aðra heilabilunarsjúkdóma - hljóðfærakaup

2015

 • Seyðisfjarðarkaupstaður - vegna endurútgáfu og uppfærslu bókarinnar Húsasaga Seyðisfjarðar

2014

 • Félag heyrnalausra, vegna framleiðslu á þáttunum um Tinnu táknmálsálf
 • Iðnaðarsafnið á Akureyri, vegna breytinga á húsnæði safnsins
 • Sigríður Dögg Arnardóttir, vegna útgáfu á kynfræðslubók fyrir unglinga 

2013

 • Að efla ungar raddir - Tónleikaröð með ungum söngvurum. 
 • List án landamæra á Austurlandi

Íþrótta- og æskulýðsmál

2022

 • Team Rynkeby - hjóla til þess að safna fjármunum fyrir langveik börn
 • Ástráður – Kynfræðslufélag Læknanema - fræðsla fyrir framhaldsskólanema
 • Rafíþróttasamtök Íslands - Fjármögnun búnaðar sem nýtist öllum rafíþróttaiðkendum 

2021

 • Klettabær - Rafíþróttaaðstaða fyrir þjónustunotendur
 • Pílukastfélag Fjarðabyggðar - Ný aðstaða fyrir iðkendur
 • Göngufélag Suðurfjarða - Uppsetning skilta með æfingum á gönguleiðum við Fáskrúðsfjörð
 • Skógræktarfélag Eyfirðinga - Safnað fyrir nýjum snjótroðara fyrir útivistarsvæði

2020

 • Skautadeild Aspar - Myndræn skautaæfingaskrá fyrir fatlaða iðkendur til að nota á æfingum í listskautum
 • Braggaparkið - Innanhússaðstaða fyrir alla sem stunda hjólabretti, hlautahjól, línuskauta og BMX á Akureyri

2019

 • Knattspyrnudeild UMF Hvatar - Smábæjaleikar Hvatar
 • Bandalag íslenskra skáta - Auka aðgengi jaðarhópa að skátastarfi

2018

 • Heilsubærinn Bolungarvík - Endurnýjun körfuboltavallar
 • Hjálpræðisherinn - Forvarnarstarf fyrir unglinga

2017

 • Þórey Edda Elíasdóttir - Efniskostnaður vegna uppbyggingar á afþreyingaraðstöðu fyrir ungmenni á Hvammstanga
 • Félagsmiðstöðin Askja - Kaup á búnaði til jógaiðkunar hreyfihamlaðra

2016

 • UMF Þristur hjólið - kaup á hjóli fyrir ungmenni

2015

 • Samfés, samtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa - vegna hönnunarkeppninnar Stíls

2013

 • Allir öruggir heim - Kaup á endurskinsvestum fyrir nemendur í 1. bekk
 • Skátafélag Árbúa - Kaup á GPS tækjum

 • Júdódeild UMFN
 • Knattspyrnulið Fjarðarbyggðar
 • Neyðarvistunarheimili fyrir börn - Kaup á reiðtygjum og öryggisbúnaði
 • Systkinasmiðjan
 • Öryggisvesti fyrir leikskóla

Umhverfismál

2022

 • Hringrásarsetur Íslands - Reddingakaffi


2021

 • Blái herinn - Hreinsun strandlengjunnar við Reykjanesskaga
 • Taubleyjur - Fræðslubæklingur á ensku fyrir fjölskyldur til að nota taubleyjur


2020

 • Sveitakarlinn - Dreifing ullar, sem fellur til og yrði annars hent, til landgræðslu hjá Hekluskógum

2019

 • Plastlaus september - Árveknisátakið Plastlaus september 2019
 • Hlíðabær dagþjálfun fyrir heilabilaða - Koma upp matjurtakössum

2018

 • Team Spark - Vekja athygli á umhverfisvænum samgöngum

2017

 • Ungir umhverfissinnar - Kynningar í framhaldsskólum um umhverfismál
 • Sesseljuhús, Sólheimasetri - Styrkur vegna uppsetningu á sýningunni „Hvað hef ég gert, hvað get ég gert?"

2016

 • Blái herinn - stuðningur við verkefnið Hafskógar Bláa hersins, úr sjó í skóg
 • Kvenfélagið Baugur í Grímsey - hönnun og framleiðsla á upplýsingaskilti

Rannsóknir

2018

 • Nonklettur - Málþing um notkun jarðefna í keramiki


2016

 • Efling raungreinafærnar með liðsinni skákar - fjárstuðningur við að búa til App

Góðgerðar- og félagsmál

2022

 • Hjálparstarf kirkjunnar - verkefnið Taupokar fyrir innflytjendur, flóttafólk og hælisleitenda
 • ABC barnahjálp - viðgerð á grunnskóla ABC barnahjálpar í Sheikhupura
 • Fjölskylduhjálp Íslands - Aðstoð með matvæli, lyf, hársnyrtingu, fatnað, ungbarnavörur og leikföng.

2021

 • Handverkshátíð í Eyjafjarðarsveit - Bændamarkaðir
 • Sambýlið Laugaskjól - Gróðurkassar og gróðurpokar
 • Bjargráður - Skyndihjálparkennsla í framhaldsskólum
 • Fjölskylduhjálp Íslands - Kaup á matvælum fyrir skjólstæðinga
 • MND á Íslandi - Styrkur í minningu Robert Kluwers
 • Mæðrastyrksnefnd - Styrkur til skjólstæðinga nefndarinnar
 • Römpum upp Reykjavík - Aukið aðgengi hreyfihamlaðra í miðborginni

2020

 • Fjölskylduhjálp Íslands - Kaup á matvælum fyrir skjólstæðinga 
 • Mæðrastyrksnefnd - Stuðningur til skjólstæðinga nefndarinnar
 • Soroptimistaklúbbur Suðurlands - Úrræði fyrir þolendur kynbundins ofbeldis 
 • Ungfrú Ragnheiður/Rauði krossinn við Eyjafjörð - Stuðningur til að veita einstaklingum með vímuefnavanda heilbrigðisaðstoð og stuðning 

2019

 • Specialisterne á Íslandi - Efla og bæta almenna heilsu skjólstæðinga SÍ
 • Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur - Aðstoð við bágstadda
 • Birta - Stuðningur við Birtu, landssamtök foreldra sem misst hafa börn sín skyndilega

2018

 • Forvarnarverkefni tengt heimilisofbeldi

2017

 • Hjálpræðisherinn í Reykjavík - Opið hús í Mjódd
 • Hjartarvernd - Útrýma ótímabærum hjarta- og æðasjúkdómum
 • Íbúasamtök Raufarhafnar - Kaup á rennihurð á félagsheimilið Hnitbjörg

2016

 • Batamiðstöðin á Kleppi - Bæta tækjabúnað og aðstöðu
 • Foreldrafélag Breiðholtsskóla - Fjölmenningarhátíð í Bakka- og Stekkjahverfi
 • Hollvinasamtök Sólvangs - Vegna kaupa á blóðþrýstingstæki Mæðrastyrksnefnd vegna skólaverkefnis
 • Neyðarákall vegna vannæringar barna í Nígeríu - Meðferð vegna vannæringu
 • Samvera og súpa - Stuðningur við rekstur
 • Styrktarfélag TR - Rannsóknir á krabbameini hjá börnum

2015

 • Dropinn, styrktarfélag barna með sykursýki - Vegna sumarbúða fyrir börn með sykursýki að Löngumýri í Skagafirði
 • Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu - Vegna útivistarsvæðisins Krika við Elliðavatn
 • Styrktarfélag barna með einhverfu - Vegna námskeiða fyrir börn með einhverfu og foreldra þeirra
 • UNICEF á Íslandi - Vegna söfnunar til að tryggja sýrlenskum flóttabörnum í Jórdaníu menntun

2014

 • „Hamingjan er hér... í Reykjadal“ - Vegna sumarbúða fyrir fötluð börn
 • Bergmál - Vegna starfsemi félagsins að Sólheimum í Grímsnesi
 • Ellimálaráð Reykjavíkurprófastdæma og Ellimálanefnd Þjóðkirkjunnar -  Vegna orlofsbúða aldraðra í Löngumýri í Skagafirði
 • Hjálparstarf Kirkjunnar - Vegna fjárstuðnings tengdum námi framhaldsskólanema
 • Matarúthlutun Austurland - Vegna matarúthlutunar fyrir hátíðirnar
 • Matarúthlutun Norðurland - Vegna matarúthlutunar fyrir hátíðirnar
 • Samhjálp - Vegna matargjafa fyrir hátíðirnar
 • Skákfélagið Hrókurinn - Vegna margvíslegra og fjölbreyttra góðgerðarverkefna félagsins
 • VISS vinnu- og hæfingarstöð - Vegna kaupa á iðnaðarsaumavél fyrir skjólstæðinga 

2013

 • Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsdeild 
 • Styrkur til Rakelar sem á sér draum að komast ti Kaupmannahafnar á Eurovision og hitta konungsfjölskylduna 
 • Lífsmynd - heimildarmynd um einn frumkvöðla vistvænna bygginga

Var efnið hjálplegt? Nei