Fagþing Samorku 2023

Fulltrúar EFLU á Fagþing Samorku um hita-, vatns-og fráveitur sem haldið er á Selfossi dagana 3.-5. maí.

Erindin okkar


Fyrirlesari

Notkun flóðalíkana í innviðaverkefnum

Snærós Axelsdóttir
Málstofa: Umhverfismál og veiturekstur
Tímasetning: Fimmtudagurinn 4. maí kl. 15:15 - 15:30

Fagþing Samorku 2023 - Snærós AxelsdóttirFyrirlesari

Viðhaldsaðgerðir í dælustöðinni í Faxaskjóli – Millidæling

Reynir Snorrason
Málstofa: Fráveitur: Stór viðfangsefni á næstu árum
Tímasetning: Föstudagurinn 5. maí kl. 09:45 - 10:00

Fagþing Samorku 2023 - Reynir SnorrasonFyrirlesari

Ofanvatnslausnir á skipulagsstigi

Elín Inga Knútsdóttir
Málstofa: Framkvæmdir og skipulag
Tímasetning: Föstudagurinn 5. maí kl. 11:25 - 11:40

Fagþing Samorku 2023 - Elín Inga Knútsdóttir


Fyrirlesari


Eftirlit með eiturefnum

Eva Yngvadóttir

Málstofa: Örerindi um öryggismál
Tímasetning: Miðvikudagurinn 3. maí kl. 13:15 - 13:30


Hafa samband