Samorkuþing 2022

EFLA | Leiðandi í orkuskiptum


EFLA er þekkingarfyrirtæki, með hátt í 50 ára sögu, og veitir fjölbreytta þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði, tækni og tengdra greina. EFLA leggur ríka áherslu á lausnir sem eru umhverfislega jákvæðar og er leiðandi í ráðgjöf í orkuskiptum og loftslagsmálum.

Undanfarin ár hefur EFLA tekið þátt í mikilvægum verkefnum sem snúast um orkuskipti. Innan raða fyrirtækisins starfa sérfræðingar í fremstu röð þegar kemur að þróun hugbúnaðar- og tæknilausna fyrir aðila sem vilja leiða vegferð orkuskipta og orkunýtingar. EFLA hefur jöfnum höndum tekið þátt í innlendum verkefnum og erlendum samstarfsverkefnum og fylgst þannig vel með alþjóðlegri þróun. Innan EFLU hefur orðið til þekkingarnet sem viðskiptavinir og samfélagið allt mun njóta góð og í þeirri mikilvægu vegferð hyggjast sérfræðingar fyrirtækisins í orkuskiptum áfram leggja lið.

Hægt er að nálgast allar upplýsingar um þjónustu og ráðgjöf á vefsíðu EFLU .


Tengiliðir

Erindin okkar

Kolefnisspor raforkuframleiðslu á Íslandi

Helga J. Bjarnadóttir
Málstofa: Raforka: Hvaðan á orka framtíðarinnar að koma?
Tímasetning: Mánudagurinn 9. maí kl. 13:36 -13:48

Kynning - Helga J. Bjarnadóttir


Beislun vindorku: Næsta iðnaðarbylgja Íslandssögunnar

Hafsteinn Helgason
Málstofa: Raforka: Hvaðan á orka framtíðarinnar að koma?
Tímasetning: Mánudagurinn 9. maí kl. 13:48 -14:00

Kynning - Hafsteinn Helgason


Uppbygging kerfislíkana og flöskuhálsgreiningar í fráveitu

Elín Inga Knútsdóttir
Málstofa: Fráveitur: Framkvæmdir framundan
Tímasetning: Mánudagurinn 9. maí 15:21 -15:33

Kynning - Elín Inga Knútsdóttir


BIM líkön fyrir háspennulínur

Steinþór Gíslason
Málstofa: Flutnings- og dreifikerfið: Nýjungar og tæknilausnir
Tímasetning: Mánudagurinn 9. maí kl. 16:45 -17:00
Kynning - Steinþór Gíslason

Orkuskipti í skipum

Ágústa Steinunn Loftsdóttir
Málstofa:
Orkuskipti
Tímasetning: Þriðjudagurinn 10. maí 12:05-12:20

Kynning - Ágústa Steinunn Loftsdóttir


vindur

Orkuskipti í kappi við tímann

Höfundar: Hafsteinn Helgason & Jón Heiðar Ríkharðsson

Gríðarleg tækifæri felast í orkuskiptum á Íslandi sem munu hafa áhrif á velferð samfélagsins og umhverfisins til framtíðar. Til að nýta þau tækifæri þurfa Íslendingar þegar að hefjast handa við að undirbúa innviði og regluverk fyrir samkeppnishæfa framleiðslu á rafeldsneyti úr endurnýjanlegri orku. Það hefði jákvæð áhrif á þjóðarbúið ef Ísland myndi framleiða eigin orkugjafa með hagkvæmum hætti. Framleiðsla umfram eigin notkun með tilkomu vindorkunnar er einnig til þess fallið að lækka raforkuverð og með samkeppnishæfu orkuverði á Ísland að geta flutt út hreint eldsneyti, svokallað rafeldsneyti. Slíkt varðar einnig sjálfbærni Íslands og orku- og matvælaöryggi þjóðarinnar til frambúðar.

Lesa alla greinina.

Hafa samband