Norðurland
  • Akureyri

Norðurland

Norðurland, Akureyri, Húsavík, Þórshöfn, Svæðisskrifstofa, starfsstöð

Tengiliðir


EFLA Norðurland er staðsett á Akureyri og veitir alhliða ráðgjöf í verkfræði og tækni.

Meðal verkefna á svæðinu eru framkvæmdir tengdar byggingum, hitaveitum, vatnsveitum, fráveitum, gatna- og vegagerð, smávirkjunum, umhverfismálum og skipulagsmálum.

Þá eru margvísleg verkefni tengd stjórnkerfum fyrir iðnfyrirtæki, veitur og virkjanir auk hönnunar raflagna, lýsingar- og tæknikerfa í byggingar og önnur mannvirki. 

EFLA Norðurland var áður Verkfræðistofa Norðurlands (VN) en eftir náið samstarf um langt skeið sameinuðust fyrirtækin árið 2011. 

EFLA Norðurland | Akureyri
Glerárgötu 32 | 600 Akureyri

EFLA Norðurland - Akureyri

Skrifstofur EFLU á Akureyri eru að Glerárgötu 32.


Fréttir

Ný brú yfir Eyjafjarðará

Ný brú yfir vestari kvísl Eyjafjarðarár var vígð fimmtudaginn 1. júlí og fékk nafnið Vesturbrú. EFLA sá um hönnun brúarinnar og reiðstíga.

Lesa meira

Bygging hreinsistöðvar fráveitu á Akureyri

Norðurorka skrifaði nýverið undir samning við verktakafyrirtækið SS Byggir um byggingu hreinsistöðvar fráveitu á Akureyri. EFLA hefur verið Norðurorku til halds og traust í þessu verkefni og sá um alla verkfræðihönnun, þ.e. hönnun á húsbyggingu, vélbúnaði og útrás. 

Lesa meira

Fleiri fréttir