Pólland
  • EFLA Polland

Pólland

ISPOL - Projekt
Biuro Projektów Energetycznych Sp.Zo.o.ul. 
Ratajska 14/18 | 91-231 Łódź | Poland

ISPOL- PROJECT er vel rótfast ráðgjafarfyrirtæki á sviði verkfræði í Lods í Póllandi. Það sérhæfir sig í alhliða undirbúningi og hönnun háspenntra og millispenntra flutningslína, raforkuflutningskerfa og spennistöðva. Þar með eru taldar loftlínur, jarðstrengir og ljósleiðarar, ásamt tengivirkjum, byggðum á AIS- og GIS-tækni. ISPOL-PROJEKT stundar líka ráðgjöf við vindrafstöðvar. 

Eigendur eru EFLA á Íslandi og Selpol.