Pólland
Pólland
Ispol
- Piotr Gburczyk Framkvæmdastjóri ISPOL Telefon: +48 42 611 05 26 E-post: sekretariat@ispol-projekt.pl
Steinþór Gíslason Sviðsstjóri | Orka Telefon: 412 6200/ 665 6200 E-post: steinthor.gislason@efla.is
ISPOL - Projekt
91-205 Łódź, ul. Aleksandrowska 127 | Poland
ISPOL - PROJEKT er rótgróið ráðgjafarfyrirtæki á sviði verkfræði og er staðsett í Lods í Póllandi. Það sérhæfir sig í alhliða undirbúningi og hönnun flutningslína og tengivirkja. Þar með eru taldar loftlínur, jarðstrengir og ljósleiðarar ásamt háspennubúnaði.
Meðal helstu viðskiptavina Ispol Projekt eru PSE, opinbert fyrirtæki sem á og rekur pólska raforkuflutningskerfið, rafdreifiveitur í Póllandi og verktakar á þessu sviði.
EFLA hefur í yfir áratug átt í góðu samstarfi við Ispol og hefur frá 2019 átt félagið að fullu. Hjá Ispol starfa um 30 manns og eru höfuðstöðvar starfseminnar í Lodz í Póllandi.