Suðurland
Verkfræðistofa Suðurlands, Steinsholt, Hella, Selfoss, Granni
Tengiliðir
Friðþór Sófus Sigurmundsson Landfræðingur M.Sc. - Svæðisstjóri Sími: +354 412 6251 / +354 898 3763 Netfang: fridthor.sigurmundsson@efla.is Selfoss
Guðmundur Hjaltason Byggingartæknifræði B.Sc. Sími: +354 412 6904 / +354 665 6904 Netfang: gudmundur.hjaltason@efla.is Selfoss
Sigrún Soffía Sævarsdóttir Umhverfisverkfræðingur M.Sc. Sími: +354 412 6123 / +354 665 6123 Netfang: sigrun.soffia.saevarsdottir@efla.is Selfoss
EFLA Suðurland býður upp á alhliða verkfræðiráðgjöf. Starfsstöðvarnar eru á Selfossi og Hellu og meðal verkefna á svæðinu eru framkvæmdir tengdar byggingum, mannvirkjum, lagnahönnun og framkvæmdastjórnun. Ennfremur sinnir stofan öllum störfum á sviði skipulagsmála, einkum aðal- og deiliskipulag, landskipti, og mati á umhverfisáhrifum framkvæmda (MÁU).
Landmælingar, kortagerð og útsetning á landi hefur verið eitt af sérsviðum EFLU Suðurlands frá upphafi og býr stofan yfir fullkomnasta tækjabúnaði í mælingum.
EFLA Suðurland hét áður Verkfræðistofa Suðurlands en eftir náið samstarf um langt skeið og sameiningu fyrirtækjanna, árið 2008, rann Verkfræðistofa Suðurlands undir hatt EFLU um áramótin 2014.
Það var síðan í lok árs 2016 sem teiknistofan Steinsholt á Hellu sameinaðist EFLU og úr varð enn öflugri verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki á Suðurlandi sem veitir heildstæða þjónustu á svæðinu.
EFLA Suðurland er einnig til húsa að Suðurlandsvegi 1 á Hellu.
Fréttir
Verðlaunatillaga um framtíðaruppbyggingu NLFÍ
Tillaga Arkþing-Nordic og EFLU hlaut fyrstu verðlaun í opinni hugmyndasamkeppni um framtíðaruppbyggingu Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands.
Lesa meiraFastmerki í Rangárþingi
Undanfarið hafa starfsmenn EFLU á Suðurlandi unnið að uppsetningu nýrra fastmerkja á Hellu og Hvolsvelli í samstarfi við sveitarfélögin Rangárþing Eystra og Rangárþing Ytra. Fastmerki eru notuð sem viðmiðunarpunktar fyrir mælitæki við landmælingar.
Lesa meira