Þýskaland
  • EFLA Germany

Þýskaland

IPU Berlin
Rahel-Hirsch-Str. 10 | 10557 Berlin | Germany

IPU Berlin vinnur einkum að hönnun háspennulínumannvirkja og að ýmisskonar sérhæfðum verkefnum sem tengjast hönnun og viðhaldi mannvirkja úr stáli. Í því sambandi má nefna tæringarmál og málmþreytu sem og ýmis rafsuðumál líkt og tengingar stáls við tengipunkta úr steypujárni.

IPU er að jöfnu í eigu Dr. Milad Mehdianpour, IPU Braunschweig og EFLU verkfræðistofu.