Byggingar

Fyrirsagnalisti

Áhættustjórnun og áhættugreiningar

Áhættustjórnunarkerfi, Áfallaþolsgreining, Atburðastjórnun Áfallaþolsgreiningar, Áhættugreining, Sprengigreining

Áhættur í samfélaginu breytast með tíð og tíma og þau kerfi og ferlar sem nauðsynlegir eru til mótvægis þarf sífellt að endurskoða og uppfæra. 


Sérfræðingar EFLU hafa mikla reynslu á breiðu sviði áhættugreininga, áfallaþolsgreininga og áhættustjórnunar og veita fjölbreytta þjónustu á sviðinu.

Brunahönnun

Brunavarnir, Öryggismál, Öryggissvið, Brunasvið, Ráðgjöf í brunavörnum, Brunaráðgjöf, Bruna og öryggismál, Brunaáhættugreining, Brunaeftirlitskerfi, Brunatækni, Sjálfvirk slökkvikerfi, Slökkvikerfi, Sprinklerkerfi

EFLA rekur öfluga ráðgjafarstarfsemi á sviði brunavarna og öryggismála. Faglegur metnaður sem felur í sér vandaðar greiningar og heildarlausnir einkennir störf EFLU.

Brýr - styrkingar og viðhald

Brú, Viðhald brúa, Styrking brúa, Burðargeta brúa, Brúm, Brýr í rekstri

Undanfarin ár hefur EFLA unnið fjölda verkefna sem snúa að brúm í rekstri, einkum fyrir norsku vegagerðina, en hún leggur mikla áherslu á að hámarka líftíma brúarmannvirkja sinna, án þess að slakað sé á kröfum um öryggi vegfarenda.

Burðarvirki

Burðarþol, Burðarþolshönnun, Hönnun burðarþols, Burðarkerfi, Klæðningar, Stál, Steining húsa, Útveggir

EFLA veitir víðtæka ráðgjöf á öllum sviðum burðarþolshönnunar í bæði nýjum og eldri mannvirkjum.

Byggingareðlisfræði

Raki, Rakaöryggi, Varmaflæði, Rakaflæði, Eðlisfræði bygginga

Á hönnunarstigi bygginga er nauðsynlegt að huga að varma- og rakaflæði því að öðrum kosti gætu komið upp vandamál tengd raka sem geta leitt til örveruvaxtar og myglu. Slík vandamál hafa áhrif á líftíma bygginga og geta aukið viðhaldskostnað. 


Það er því mikilvægt að huga að byggingareðlisfræði með markvissum hætti og veitir EFLA ráðgjöf varðandi deilihönnun og rýni á deilum með tilliti til raka og varmaflæðis.

Byggingarstjórnun

Byggingarframkvæmdir, Byggingaframkvæmdir, Byggingastjórnun, Byggingarstjóri, Húsbyggingar

EFLA hefur víðtæka reynslu af stýringu byggingar­framkvæmda ásamt því að sinna gæðaeftirliti. Við tökum að okkur byggingarstjórnun mannvirkja og gætum þess að byggt sé eftir hönnun og að unnið sé samkvæmt verklýsingum.

Eigið eldvarnaeftirlit - vefkerfi

Eldvarnareftirlit, Eigið eldvarnareftirlit, Brunavarnir, Varnir vegna bruna, Eldvarnir, Eldsvoði, Eftirlitskerfi

Eigið eldvarnaeftirlit fyrirtækja, stofnana og mannvirkja er mikilvægur hluti af gæða- og öryggismálum ásamt því sem reglugerð kveður á um slíka skyldu. Tilgangurinn er að stuðla að traustum eldvörnum og tryggja virkni þeirra í samræmi við gildandi lög um brunavarnir. 


EFLA býður upp á notendavænt vefkerfi sem aðstoðar við slíkt eftirlit, fyrir lítil, meðalstór og stór fyrirtæki/stofnanir. 

Fasteignir og viðhald

Viðgerðir, Viðgerð, Fasteignir, Viðhald, Endurnýjun bygginga, Byggingar, Mannvirki, Viðhaldsþjónusta, Eignaþjónusta, Innivist, Raki, Leki

Viðhald fasteigna og annarra mannvirkja skipar mikilvægan sess hjá EFLU og er því rík áherslu lögð á að veita alhliða viðhaldsskoðun og ástandsskoðun bygginga. 


EFLA sinnir fjölbreyttum verkefnum á sviði fasteigna og mannvirkja, eins og viðgerðum, viðhaldi, endurnýjun og breytingum á byggingum.

Ferðamannastaðir

Ferðamenn, Ferðastaðir, Ferðaþjónusta, Ferðaþjónustan, Uppbygging ferðamannastaða, Túristastaðir, Ferðamannastaður, Innanlandsferðir

EFLA veitir einstaklingum, fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum alhliða ráðgjöf og aðstoð varðandi uppbyggingu innviða ferðaþjónustunnar á Íslandi. Eitt af meginhlutverkum EFLU er að stuðla að framförum í samfélaginu og þar með að farsælli þróun atvinnugreinarinnar.

Flugvellir

Flugvöllur, Flugsamgöngur, Flug, Flugstöðvarbyggingar

Vegna mikils vaxtar í flugumferð síðustu misseri er gott skipulag og skilvirkni flugvalla orðinn mikilvægur þáttur í rekstri þeirra. EFLA veitir alhliða ráðgjöf vegna uppbyggingar, hönnunar og starfsemi flugvalla. 

Framkvæmdaáætlanir

Framkvæmdaráætlanir, Áætlanir vegna framkvæmda, Framkvæmdir, Skipulag framkvæmda, Framkvæmdastjórnun, Eftirlit með framkvæmdum, Skipulag eftirlits

Gerð framkvæmdaáætlana er nauðsynlegur undirbúningur framkvæmda og eftirlits með framkvæmdum. Starfsfólk EFLU býr yfir bæði þekkingu og reynslu til að skipuleggja framkvæmdir af ýmsu tagi.

Framkvæmdaeftirlit

Eftirlit með framkvæmdum, Framkvæmdir, Stjórnun framkvæmda, Framkvæmd

Allt frá stofnun EFLU hefur fyrirtækið verið þekkt fyrir að veita ferska, hagkvæma og árangursmiðaða þjónustu og lausnir við stjórnun framkvæmda og eftirlit með þeim.

Starfsmenn EFLU búa yfir umfangsmikilli þekkingu og reynslu af framkvæmdastjórnun og eftirliti með framkvæmdum.

Fráveitur og ofanvatnskerfi

Ofanvatnslausnir, Veitukerfi, Fráveitukerfi, Fráveitumál, Innviðir, Fráveituhreinsun, Veitumannvirki, Blágrænar ofanvatnslausnir, Skólphreinsun, Flóðaútreikningar, Salernislausnir, Þurrklósett.

Fráveitur og örugg veitukerfi eru ein af grunnstoðum nútíma velferðarsamfélags og er EFLA leiðandi í ráðgjöf á sviði fráveituhreinsunar, hönnunar veitukerfa og veitumannvirkja.

Hávaðastjórnun

Hávaði, Stjórnun hávaða, Umhverfishávaði, Hljóðvist, Hljóðtruflun

Hávaði í umhverfinu og innan bygginga er vaxandi vandamál. EFLA veitir ráðgjöf til að sporna við hávaðaútbreiðslu og við að draga úr og einangra fyrir hávaða.

Hljóðmælingar

Hávaði, Hljóð, Hljóðfræði, Hljóðstigsmælingar, Hávaðastjórnun

EFLA framkvæmir margs konar hljóðfræðilegar mælingar með fullkomnum og öflugum mælitækjum. Slíkar mælingar eru einn af meginþáttum góðrar hljóðvistar hvort sem er innandyra eða utanhúss. 

Hljóðvistarráðgjöf

Hljóðvist, Hávaði, Hávaðastjórnun, Hljóð, Innivist, Hljóðráðgjöf

Góð hljóðvist í byggingum er einn af þeim þáttum sem hafa hvað mest áhrif á afkastagetu, vellíðan og einbeitingu notenda.


Starfsfólk EFLU hefur yfir að ráða mikilli þekkingu og reynslu í hljóðhönnun bygginga af öllum stærðum og gerðum hvort sem um er að ræða nýbyggingar eða endurbætur á húsnæði.

Hljómburðarhönnun

Hljómburður, Hljóðvistarhönnun, Hljómur, Hljóð, Hljóðvistarsvið

Góður hljómburður er einn af þeim þáttum sem hefur hvað mest áhrif á nýtingu rýmis og ánægju notenda. Hljóðráðgjafar EFLU hafa mikla reynslu og þekkingu af hljóðhönnun mannvirkja og veita ráðgjöf varðandi hljóðkerfi og samspil þeirra við hljómburð rýma. 

Hljómkerfahönnun

Hljómkerfið, Hljóðkerfi, Hljómburður

EFLA sinnir fjölmörgum verkefnum á sviði hljóðvistar og er hljómkerfahönnun einn af þjónustuflokkunum. 

Hússtjórnarkerfi

Loftræsikerfi, Stjórnunarkerfi húsa, Hústjórnunarkerfi, Loftræstikerfi, Hitastig, Loftræsting, Loftræsing, Orkunýting húsa, Öryggiskerfi

Hússtjórnakerfi er samnefnari yfir nokkur kerfi sem sett eru upp í byggingum. Hlutverk þessara kerfa er að einfalda rekstur fasteigna.


EFLA hefur áratuga reynslu af gerð hússtjórnarkerfa.

Hönnun brúa

Brýr, Brúarhönnun, Hanna brú, Brúarmannvirki, Brú, Göngubrú, Vegbrýr

EFLA hefur víðtæka reynslu af hönnun brúa og innan fyrirtækisins er starfrækt sérhæft teymi verkfræðinga sem leysir brúarverkefni á öllum verkefnisstigum. Það felur m.a. í sér frumdrög hönnunar, endurbætur, viðhald og styrkingar á brúm sem hafa verið lengi í notkun. 

Hönnun í BIM umhverfi

BIM, Building Information Modelling, Hönnunarlíkan

BIM (Building Information Modelling) er aðferðarfræði við að búa til hönnunarlíkan fyrir byggingu og kerfin sem henni tilheyra. Hönnunarlíkanið, ásamt þeim upplýsingum sem í því eru, er síðan hægt að greina, herma og sannreyna áður en byggingin er byggð.

Hönnun mannvirkja

Mannvirkjahönnun, Mannvirki, Hönnun mannvirkis, Mannvirki, Byggingar, Byggingasvið, Byggingamannvirki, Byggingahönnun, Byggingarhönnun

EFLA býr yfir 40 ára reynslu í hönnun mannvirkja og hefur verið leiðandi varðandi ráðgjöf á sviðinu. EFLA hefur verið í fararbroddi hvað varðar nýjar lausnir fyrir byggingamarkaðinn og mótað nýjar áherslur sem auka gæði og hagkvæmni bygginga.

Innivist og heilsa

Hús og heilsa, raki, mygla, loftgæði, myglusveppur, rakaskemmdir, sveppur, Mygla í húsum, Rakaskemmdir

EFLA veitir sérhæfða þjónustu og ráðgjöf varðandi heilnæm hús og innivist varðandi þá þætti sem hafa bein áhrif á líðan notenda bygginga. Það eru m.a. atriði eins og loftgæði, efnisval, rakaskemmdir, mygla, hljóðvist, birtuskilyrði frá lýsingu, öryggismál, viðhaldsþörf og umhirða húsnæðis.

Kostnaðar- og tímaáætlanir

Kostnaðaráætlun, Kostnaðaáætlun, Áætlun kostnaðar, Tímaáætlun, Tíma áætlun, Áætlanagerð

Kostnaðar- og tímaáætlanagerð eru hornsteinn góðrar verkefnastjórnunar. Góðar og ítarlegar áætlanir gefa betri mynd af hverju verkefni og aðstoða við að skipuleggja og stýra framkvæmdum. 


Starfsmenn EFLU búa yfir áratuga reynslu af gerð slíkra áætlana og liggur mikil þekking og gagnasöfnun á bak við gerð kostnaðar- og tímaáætlana.  

Lagnahönnun

Lagnakerfi, Virknilýsing, Virknilýsingar, Lagnir og hönnun, Hönnun lagna, Lagnir, Frystikerfi, Hitalagnir, Kælikerfi, Loftræsikerfi, Pípulagnir, Snjóbræðuslukerfi, Loftræsting, Loftræstikerfi

EFLA er leiðandi ráðgjafi í hönnun og eftirliti lagnakerfa í mannvirkjum af öllum stærðum og gerðum. 


Ráðgjafar EFLU leggja áherslu á að koma inn í verkefni á frumstigum hönnunar, aðstoða við forhönnun bygginga og gera kostnaðar- og gæðamat á mismunandi lausnum.

Líftímakostnaður (LCC)

LCC, Líftímaútreikningar, Líftími bygginga, Líftími húsa, Heildarkostnaður við byggingu, Lífferilskostnaður, Líftímagreining

Líftímakostnaður (LCC - e. Life Cycle Cost) er greining á heildarkostnaði við byggingu og rekstur mannvirkis frá upphafi til enda. 

Ráðgjafar EFLU hafa reiknað líftímakostnað bygginga með góðum árangri. 

Loftræsihönnun

Loftræsing, Loftræsting, Loftræstihönnun, Loftræsikerfi, Loftræstikerfi, Loftræsilausnir, Innivist

EFLA er leiðandi ráðgjafi í hönnun og eftirliti loftræsikerfa í mannvirkjum af öllum stærðum og gerðum.


Ráðgjöfin felur meðal annars í sér gerð loftgæðalíkana á frumstigum hönnunar til ákvarðanatöku á loftræsilausnum og gerð kostnaðar- og gæðamats á mismunandi lausnum.

Lýsingarhönnun

Lýsing, Lýsingarkerfi, Lýsingarhönnuður, Lýsingartækni, Innivist

EFLA sérhæfir sig í hönnun lýsingar í allar gerðir mannvirkja og hafa fjölmörg verkefni fyrirtækisins hlotið verðlaun  fyrir framúrskarandi lýsingarhönnun. 


EFLA hannar lýsingar- og ljósastýrikerfi í allar gerðir mannvirkja fyrir almenna lýsingu, sérlýsingu og skrautlýsingu jafnt utandyra sem innan.

Orkuráðgjöf fyrir byggingar

Orkulíkan, Orkulíkön, Orkurammi, Orkuþörk, Orkukostnaður, Innivist

EFLA tekur að sér gerð orkulíkana og útreikninga á orkuramma fyrir byggingar samkvæmt núverandi kröfum byggingarreglugerðar.


EFLA býður jafnframt upp á orkuráðgjöf og gerð orkulíkana fyrir eldri byggingar.

Raflagnahönnun

Rafmagn, Hönnun raflagna, Lagnir rafmagns, Smáspennukerfi, Spennukerfi, Rafhönnun, Smáspennukerfi, Lagnir, Afldreifing, Glue, Lagnakerfi, rafhönnun, Revit, Rofar, Smáspennukerfi

Raflagnahönnun í byggingar og önnur mannvirki nær yfir marga ólíka verkþætti. Í raflagnahönnuninni er lagður grunnur að lagnaleiðum, rofum og tenglum, töflum, lýsingu, hús­stjórnarkerfi og öryggiskerfum.


Hjá EFLU starfa sérfræðingar á sviði raflagna, lýsingar­hönnunar og smáspennukerfa.

Rafmagns- og tæknikerfi mannvirkja

Öryggiskerfi, Tæknikerfi mannvirkja, Rafmagnskerfi, Tæknikerfi, Gagnaflutningskerfi, Rafkerfi, Rafkerfahönnun, Raforkukerfi

EFLA sérhæfir sig í hönnun rafmagns-, öryggis- og tæknikerfa fyrir byggingar og mannvirki af öllum gerðum og stærðum.

Rakaskemmdir og mygla - Fyrirtæki

Raki, Mygla, Innivist, Myglusveppir, Leki, Lekavandamál, Skemmdir vegna myglu, Skemmdir vegna raka, Rakamæling

EFLA er leiðandi á markaði þegar kemur að rannsóknum og ráðgjöf vegna rakaskemmda og myglu á vinnustöðum og heimilum. 


Reynsla og fagþekking á rakavandamálum skiptir sköpum þegar kemur að mati á fasteignum vegna rakaskemmda, en sérfræðingar EFLU hafa í gegnum tíðina skoðað yfir 7.000 byggingar á Íslandi. 

Rakaskemmdir og mygla - Heimili

Raki, Mygla, Skoða heimili, Rakaskemmdir, Myglusveppur

EFLA býður upp á skoðun á heimilum, eða hjá fyrirtækjum, þar sem grunur leikur á að rakaskemmdir eða mygla sé til staðar.


EFLA er leiðandi á markaði og veitir fjölbreytta þjónustu á sviði rakaskemmda. Sérstaðan er meðal annars fólgin í yfirgripsmikilli reynslu og víðtækri þekkingu en ráðgjafar fyrirtækisins hafa skoðað yfir 7.000 byggingar á Íslandi í tengslum við rakaskemmdir.

Rannsóknarstofa

Prófanir, Steinsteypa, Jarðtækni, Steypa, Rannsókn, Múr, Sýnataka, Sýni

EFLA hefur starfrækt rannsóknarstofu síðan 1997 og þar eru framkvæmdar rannsóknir og prófanir á múr, steinsteypu og jarðefnum, efnagreiningar á vatni ásamt sýnatöku og greiningu á myglu. 

Skjákerfi

Framleiðsluferli, Tækjabúnaður, Stýrikerfi, Skjástýrikerfi, Scada, Framleiðslukerfi, Stjórnkerfi, Skjámyndakerfi

Megin tilgangur skjákerfa er að veita rekstraraðilum yfirsýn yfir framleiðsluferli og stöðu ásamt stjórnun tækjabúnaðar. 


Sérfræðingar EFLU hafa  víðtæka reynslu í hönnun og rekstri skjákerfa fyrir framleiðslu- og mælikerfi.

Steypurannsóknir

Steypurannsókn, Steypa, Múr, Rannsóknir, Múr, Forprófanir

Við undirbúning framkvæmda er mikilvægt að rannsaka og sannreyna steypu, múr eða önnur sementsbundin efni sem ætlunin er að nota í framkvæmdirnar. 


Á rannsóknarstofu EFLU starfa sérfræðingar í fremstu röð og taka að sér slíkar prófanir og rannsóknir.

Sundlaugar

Laug, Sund, Líkamsrækt, Íþróttamiðstöð, Íþróttahús, Íþróttir

EFLA veitir alhliða ráðgjöf samhliða því að sjá um hönnun á húsnæði, hreinsi- og dælukerfi fyrir sundlaugar og heita potta. 


Sérstök áhersla er lögð á hagkvæmar og einfaldar lausnir með tilliti til orkunýtingar, reksturs og líftímakostnaðar. 

Tækniteiknun

Tækniteiknari, teiknistörf, Teiknikerfi

Tækniteiknun er einn af lykilþáttum á þjónustusviði EFLU.

Þrautþjálfað teymi teiknara sinnir fjölbreyttum verkefnum fyrir önnur svið fyrirtækisins, allt frá götum, brúarmann­virkjum og byggingum til orkuvera og álvera.

Umferðarhávaði

Hávaði frá umferð, Umferð, Ökutækjahávaði, Flugumferðarhávaði, Hávaðamörk, Flughávaði, Hávaðamengun, Ökutækjahávaði, Hljóðkort, Samgönguhávaði

Undanfarin ár hefur áhersla og umfjöllun um hljóð og hávaða aukist, sérstaklega í þéttbýli. Rannsóknir hafa sýnt að of mikil hávaðaáraun getur haft neikvæð áhrif á heilsu og velferð manna. 


EFLA veitir þjónustu í útreikningum á umferðarhávaða bæði frá umferð ökutækja og flugumferð. Þær niðurstöður veita mikilvægar forsendur fyrir hönnun bygginga, sérstaklega á þéttingarsvæðum þar sem umferðarhávaði getur verið mikill.

Vatnsaflsvirkjanir

Vatnsafl, Orkugjafi, Orkugjafar, Virkjunarkostur, Virkjunarkostir, Virkjun

Vatnsafl er helsta uppspretta endurnýjanlegrar orku og auðlind sem æ fleiri þjóðir snúa sér að í staðinn fyrir jarðefnaeldsneyti.


EFLA býður upp á heildarþjónustu við athuganir og hönnun á vatnsaflsvirkjunum, allt frá frumathugunum til framkvæmdaeftirlits og gangsetningar.

Verðmat mannvirkja

Stöðumat, mannvirki

EFLA hefur um árabil unnið að verðmati mannvirkja af margvíslegu tagi. 

Verkefnastjórnun

Verkefni, Stjórnun verkefna, MPM, Verkefnastjóri, Verkefnastjórar, Innivist

Öll verkefni kalla á sérhæfða verkefnastjórnun sem tekur mið af stærð, umfangi og flækjustigi hverju sinni. Gerðar eru kostnaðar- og tímaáætlanir í þeim smáatriðum sem skipta máli til að skila verkefnum áfram á markvissan hátt.


Verkefnastjórar EFLU eru þjálfaðir í að skynja og greina hættur sem stafa kunna að verkefninu og að bregðast við án tafar af reynslu, þekkingu og innsæi.

Verkeftirlit

Eftirlit með framkvæmdum, Framkvæmdastjórnun, Framkvæmdir, Verkframkvæmdir

Verkefnastjórnunarteymi EFLU hefur víðtæka þekkingu og reynslu af framkvæmdastjórnun og eftirliti með framkvæmdum.

Viðbragðs- og rýmingarmál

Viðbragðsáætlun, Viðbragðsáætlanir, Rýmingarmál, Áhættugreining, Rýmingaráætlanir, Öryggisáætlun

Ráðgjafar EFLU hafa víðtæka reynslu af því að aðstoða fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög varðandi viðbragðs- og rýmingarmálefni. 


EFLA leggur mikinn metnað í að sérsníða lausnir fyrir viðskipavini sína og tryggja þannig að tekið sé tillit til notenda, starfsemi og sértækra aðstæðna hverju sinni.

Vinnuvistarkönnun

Könnun fyrir vinnustaði, Innivist á vinnustað

Upplýsingar um líðan og upplifun starfsmanna á vinnuumhverfi sínu geta hjálpað stjórnendum að greina þá þætti sem þarf að bæta úr og viðhalda því sem mælist vel. 


Vinnuvistarkönnun EFLU byggir á stöðluðum spurningalista sem er þróaður í samstarfi við Alþjóðaheilbrigðisstofnunina og eru athugaðir þættir í vinnuumhverfi starfsfólks.

Vistvæn hönnun og BREEAM vottanir

BREEAM, BREEM, BREAM, Vistæn hönnun, Vistvænar byggingar, Vottun bygginga, Byggingavottun, Vistvæn byggingarvottun, Umhverfisvottun bygginga, Vistvottunarkerfi, Vottun bygginga

Markmið vistvænnar hönnunar og vottunar er að byggingar og innviðir hafi sem minnst umhverfisáhrif á líftíma sínum, séu heilsusamlegir fyrir notendur og að viðhaldsþörf verði sem minnst.


EFLA hefur verið brautryðjandi í vistvænni hönnun og vottun bygginga hérlendis og veitir öfluga ráðgjöf þar að lútandi. Vistvæn vottun er gerð skv. vistvottunarkerfum eins og t.d. BREEAM.

Þarfagreining

Þarfir, Greining þarfa, Væntingar, Innkaup, Framkvæmdir

Þarfagreining vegna framkvæmda og innkaupa er nauðsynleg forvinna sem er unnin með verkkaupa til að draga fram á kerfisbundinn hátt upplýsingar til að móta fyrirhugaða framkvæmd, skilgreina markmið og væntingar.


Reynslumiklir ráðgjafar EFLU aðstoða við gerð slíkra þarfagreininga.

Þrívídd og sýndarveruleiki

3D, 3D reality, VR, Virtual Reality, Þrívíð, Sýndarveruleiki

Þrívíddargrafík er tilvalin leið til að einfalda samskipti

og tengja við notendur. Sérfræðingar EFLU hafa margra ára reynslu í tæknilegum lausnum og framsetning þeirra í þrívíddargrafík vekur þær til lífsins, hvort sem er á

tölvuskjá, snjalltæki eða í sýndarveruleika. 


Nákvæm þrívíddarmódel geta því verið mikilvægur grunnur að vel heppnuðum verkefnum.

Öryggisáætlanir í ferðaþjónustu

Vakinn, Öryggisáætlun, Ferðamannastaður, Ferðaþjónustuaðili, Áhættumat, Áhættustjórnun, Slys á ferðamönnum, Ferðaþjónusta

Slys og óhöpp meðal ferðamanna hér á landi hafa aukist síðustu misserin og er nauðsynlegt að draga úr þeim á markvissan hátt.


Sérfræðingar EFLU aðstoða ferðaþjónustuaðila við gerð öryggisáætlana, allt frá þarfagreiningu til innleiðingar.

Öryggiskerfi

Brunaviðvörunarkerfi, Neyðarlýsingarkerfi, Aðgangskerfi, Viðvörunarkerfi

Öryggiskerfi er samnefnari yfir nokkur kerfi sem sett eru upp í byggingum og mannvirkjum. Hlutverk þessara kerfa er að gæta öryggis fólks og/eða eigna.


EFLA hefur á að skipa reynslumiklum sérfræðingum sem taka að sér ráðgjöf um val og notkun öryggiskerfa. 


Umhverfi

Fyrirsagnalisti

Aðalskipulag

Skipulagsmál, Skipulagsáætlun

Aðalskipulag er skipulagsáætlun fyrir eitt sveitarfélag og tekur til alls lands, vatns og hafs innan þess. Aðalskipulag inniheldur stefnu sveitarfélags um landnotkun og þróun sveitarfélagsins og er unnið og endurskoðað af sveitarfélaginu að frumkvæði þess, í samráði við íbúa. 

Áhættumat starfa, heilsu, öryggis og vinnuverndarmál

Vinnuverndarmál, Áhættumat starfa, Áhættumat heilsu og öryggis, Vinnuvernd, Hollustuhættir, Öryggi á vinnustöðum, Vinnuvernd, Vinnuverndarlög, Heilbrigði á vinnustað

Samkvæmt lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum (vinnuverndarlögin) nr. 46/1980, ber atvinnurekandi ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun, sem byggir á áhættumati, um öryggi og heilbrigði á vinnustaðnum.


EFLA er viðurkenndur þjónustuaðili á sviði öryggis- og heilbrigðismála og veitir heildstæða þjónustu í öryggis- og vinnuverndarmálum.

Áhættustjórnun og áhættugreiningar

Áhættustjórnunarkerfi, Áfallaþolsgreining, Atburðastjórnun Áfallaþolsgreiningar, Áhættugreining, Sprengigreining

Áhættur í samfélaginu breytast með tíð og tíma og þau kerfi og ferlar sem nauðsynlegir eru til mótvægis þarf sífellt að endurskoða og uppfæra. 


Sérfræðingar EFLU hafa mikla reynslu á breiðu sviði áhættugreininga, áfallaþolsgreininga og áhættustjórnunar og veita fjölbreytta þjónustu á sviðinu.

BREEAM fyrir skipulag – vistvottun skipulagsáætlana

BREEAM, BREEM, BREAM, Vistæn hönnun, Vistvænar byggingar, Vottun bygginga, Byggingavottun, Vistvæn byggingarvottun, Umhverfisvottun bygginga, Vistvottunarkerfi, Vottun bygginga, skipulag, skipulagsáætlun, sjálfbær, hönnun,

Hjá EFLU starfa sérfræðingar sem hafa víðtæka reynslu og þekkingu á lausnum er snúa að vistvænni og sjálfbærri hönnun skipulags og mannvirkja, og hafa réttindi til að sinna BREEAM vistvottunum fyrir skipulagsáætlanir, nýbyggingar, endurgerð bygginga, byggingar í rekstri og nú nýlega einnig vistvottun á innviðum.

Deiliskipulag

Skipulagsmál, Skipulag, Aðalskipulag, Sveitarfélag, Deiliskipulagsáætlun

Deiliskipulag er skipulagsáætlun fyrir afmarkað svæði eða reiti innan sveitarfélags. EFLA býður einstaklingum, fyrirtækjum og sveitarfélögum upp á aðstoð við gerð deiliskipulags.

Drónar

Flygildi, Drónaflug, Flug með dróna, Flug með drónum, Dróni

Skoðun og vöktun úr lofti með dróna er ný leið til kortlagningar og greiningar á ástandi mannvirkja og svæða. 


EFLA býður upp á þjónustu þar sem framkvæmdar eru skoðanir með drónum á nákvæman, öruggan og hagstæðan máta.

Efnamál

Efni, Efnastjórnun, Meðhöndlun efna, Öryggi efna

Notkun og meðhöndlun efna getur haft áhrif á heilsu og öryggi manna og umhverfi. Það er því lagaleg skylda atvinnurekenda að hafa til staðar öryggisblöð á íslensku fyrir öll varasöm efni sem notuð eru hjá fyrirtækinu. 


Sérfræðingar EFLU á sviði efnaverkfræði veita ráðgjöf og sjá um fræðslu varðandi efnastjórnun og efnaáhættumat.

Ferðamannastaðir

Ferðamenn, Ferðastaðir, Ferðaþjónusta, Ferðaþjónustan, Uppbygging ferðamannastaða, Túristastaðir, Ferðamannastaður, Innanlandsferðir

EFLA veitir einstaklingum, fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum alhliða ráðgjöf og aðstoð varðandi uppbyggingu innviða ferðaþjónustunnar á Íslandi. Eitt af meginhlutverkum EFLU er að stuðla að framförum í samfélaginu og þar með að farsælli þróun atvinnugreinarinnar.

Flokkun landbúnaðarlands

Skipulagsmál, Landbúnaðarland,

Við ákvarðanatöku um landnotkun í aðalskipulagi sveitarfélags er nauðsynlegt að áður hafi farið fram flokkun landbúnaðarlanda og skilmálar settir varðandi nýtingu þess. EFLA aðstoðar sveitarfélög við slíka útfærslu.

Fráveitur og ofanvatnskerfi

Ofanvatnslausnir, Veitukerfi, Fráveitukerfi, Fráveitumál, Innviðir, Fráveituhreinsun, Veitumannvirki, Blágrænar ofanvatnslausnir, Skólphreinsun, Flóðaútreikningar, Salernislausnir, Þurrklósett.

Fráveitur og örugg veitukerfi eru ein af grunnstoðum nútíma velferðarsamfélags og er EFLA leiðandi í ráðgjöf á sviði fráveituhreinsunar, hönnunar veitukerfa og veitumannvirkja.

Gróðurveggir

Plöntur, Plöntuveggur, Innivist, Gróður, Garðyrkja, Blómaveggur, Gróðurveggur

Vinsældir gróðurveggja hafa aukist mikið á undanförnum árum, m.a. vegna nýrrar tækni og aukinnar þekkingar varðandi uppsetningu og umhirðu slíkra veggja.


Hjá EFLU starfa sérfræðingar á sviði garðyrkjutækni, lýsingar, lagna og loftræsingar, sem sjá um hönnun, viðhald og uppsetningu á gróðurveggjum.

Græn fjármögnun

Græn skuldabréf, Skuldabréf, Græn verkefni

Í dag er gerð sú krafa til stofnana og fyrirtækja að bæði eigin starfsemi og ráðstöfun fjármuna sé hagað með þeim hætti að stutt sé við sjálfbæra þróun, ábyrga notkun auðlinda og að lagt sé af mörkum til loftslagsmála. Sérfræðingar EFLU aðstoða útgefendur grænna skuldabréfa að skilgreina verklag og draga saman nauðsynlegar upplýsingar varðandi græn verkefni.

Grænt bókhald og útstreymisbókhald

Umhverfisbókhald, Umhverfisskýrsla, Kolefnisbókhald

Fyrirtæki sem geta valdið mengun með starfsemi sinni ber lagaleg skylda til að veita almenningi, félagasamtökum og stjórnvöldum upplýsingar um hvernig umhverfismálum er háttað í starfseminni sbr. reglugerð um grænt bókhald.


Sérfræðingar EFLU veita ráðgjöf við gerð græns bókhalds, útstreymisbókhalds og endurskoðun þess. Þá veitir EFLA einnig ráðgjöf við gerð losunarskýrslna vegna viðskiptakerfis um losunarheimildir. 

Göngu- og hjólastígar

Göngustígur, Göngustígar, Hjólastígur, Hjólastígar, Hjólreiðar

Hjólreiðar eru sífellt að verða algengari ferðamáti bæði innanlands og erlendis. Um allan heim er litið til hjólreiða sem hluta af lausninni við að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda og útþenslu gatnakerfisins.


Starfsmenn EFLU hafa mjög góða þekkingu á kröfum og aðstæðum hjólreiðamanna og veita fjölþætta þjónustu á því sviði. Verkefnin spanna allt frá rýni á útfærslum og skipulagi til forhönnunar lausna sem og endanleg hönnun þeirra.

Hávaðastjórnun

Hávaði, Stjórnun hávaða, Umhverfishávaði, Hljóðvist, Hljóðtruflun

Hávaði í umhverfinu og innan bygginga er vaxandi vandamál. EFLA veitir ráðgjöf til að sporna við hávaðaútbreiðslu og við að draga úr og einangra fyrir hávaða.

Heimsmarkmið SÞ um sjálfbæra þróun

Heimsmarkmið, Sameinuðu þjóðirnar, Sjálfbær þróun, Sjálfbærni

Sérfræðingar EFLU aðstoða fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög við stefnumótun í takt við heimsmarkmiðin 17 og aðstoða við að innleiða þau sem hluta af starfsemi sinni.  

Hljóðvistarráðgjöf

Hljóðvist, Hávaði, Hávaðastjórnun, Hljóð, Innivist, Hljóðráðgjöf

Góð hljóðvist í byggingum er einn af þeim þáttum sem hafa hvað mest áhrif á afkastagetu, vellíðan og einbeitingu notenda.


Starfsfólk EFLU hefur yfir að ráða mikilli þekkingu og reynslu í hljóðhönnun bygginga af öllum stærðum og gerðum hvort sem um er að ræða nýbyggingar eða endurbætur á húsnæði.

Húsnæðisáætlanir sveitarfélaga

Húsnæðisáætlun, Sveitarfélög, Húsnæðismál

Nú hafa stjórnvöld sett fram kröfur á sveitarfélög um að skila húsnæðisáætlunum til að varpa ljósi á stöðu húsnæðismála í sveitarfélaginu. Húsnæðisáætlunin þarf að taka tillit til næstu fjögurra og átta ára í senn ásamt því að uppfæra þarf áætlunina árlega.


Húsnæðisáætlun er heildstæð samantekt á stöðu húsnæðismála í sveitarfélögum og tekur á félagslegum, hagrænum og skipulagslegum þáttum. 

Jarðfræði og bergtækni

Jarðgöng, Virkjanir, Jarðfræðirannsóknir

EFLA veitir alhliða ráðgjöf þegar kemur að jarðfræði og bergtækni fyrir margvíslega mannvirkjagerð. Sérfræðingar okkar búa yfir víðtækri reynslu á sviði jarðfræði og bergtækni bæði hvað varðar burðarþol, jarðeðlisfræði, hönnun, ráðgjöf og eftirlit. 

Jarðgöng

Jarðgangagerð, Jarðgangnagerð, Veggöng, Undirgöng

Sérfræðingar EFLU hafa mikla og fjölbreytta reynslu af jarðgangagerð bæði vegganga og vatnsaflsganga. Þannig höfum við t.d. séð um hönnun jarðgaga, verkeftirlit, hönnun fjarskipta, raflagna, lýsingar og hönnunarstjórnun. 

Jarðstrengir

Lagnir á jarðstrengi, Lagnir jarðstrengs, Jarðstrengslagnir

EFLU býður upp á alhliða ráðgjöf varðandi undirbúning, hönnun og framkvæmd jarðstrengslagna á öllum spennustigum. 


Sérfræðingar EFLU búa yfir alhliða þekkingu og víðtækri reynslu í undirbúningi og hönnun á jarðstrengslögnum við breytilegar og oft mjög krefjandi umhverfisaðstæður.

Jarðtækni og grundun

Jarðtæknirannsóknir, Jarðkönnun, Jarðlög, Jarðvinnuverk

Eitt af því fyrsta sem þarf að gera við undirbúning framkvæmda er að huga að jarðtæknilegum aðstæðum, en slíkar grundvallarupplýsingar eru nauðsynlegar við hönnun mannvirkja af nánast hvaða tagi sem er. 


EFLA hefur mikla reynslu af framkvæmd og stjórnun jarðtæknirannsókna. Til slíkrar rannsóknarvinnu hefur EFLA yfir að ráða slagbor auk annars handbúnaðar og rekur jafnframt eigin rannsóknarstofu.

Jarðtæknirannsóknir

Jarðtækni, Efnisrannsóknir, Rannsóknir efna, Efnarannsókn, Jarðrannsókn

Á rannsóknarstofu EFLU starfa sérfræðingar í fremstu röð á sviði jarðtækni og hafa mikla reynslu af framkvæmd og stjórnun jarðtæknirannsókna. 

Kolefnisspor og kolefnisbókhald

Life Cycle Assessment, Carbon Footprinting, Kolefnisútreikningur, Vistferilsgreining, LCA, Lífsferilsgreiningar, Greiningar lífsferils, Lífsferill, sótspor, kolefnisfótspor, kolefnaspor, vistspor, lífsferilshugsun

Kolefnisspor (e. carbon footprint) er samantekt á losun gróðurhúsalofttegunda vegna beinna og óbeinna athafna mannsins. Hjá EFLU starfar hópur sérfræðinga með áralanga reynslu af útreikningi á kolefnisspori, gerð vistferilsgreininga og tengdri ráðgjöf. 

Kort og kortagrunnar

Autocad, Kortagrunnur, Landslagsgreining

EFLA veitir ráðgjöf á sviði korta og kortagrunna sem unnir eru í hugbúnaði eins og ArcGis, Microstation og Autocad. Sérfræðingar EFLU búa yfir faglegri reynslu og mikilli þekkingu er varðar vinnslu korta og kortagrunna. 

Kortlagning gistirýma

Ferðaþjónusta, Gistinætur, Gistinótt, Ferðamennska

Við gerð framtíðaráætlana er mikilvægt að hafa góða yfirsýn og styðjast við góða greiningu á forsendum. Með kortlagningu á tegund og dreifingu gistirýma fæst góð yfirsýn yfir stöðuna sem unnt er að byggja á við stefnumótun og markmiðasetningu í málaflokknum.


Sérfræðingar EFLU búa yfir mikilli alhliða þekkingu og víðtækri reynslu á sviði forsendugreininga, kortlagningar í landupplýsingakerfi og framkvæmd fjölbreyttra verkefna sem snúa að ferðaþjónustu, landupplýsingakerfum, kortlagningu og skipulagi.

Landmælingar

Hæðarmælingar, Mæla land, Landlíkön, Kortagerð

Landmælingar geta verið allt frá einföldum hæðar­mælingum upp í hátæknimælingar með notkun dróna.


Starfsmenn EFLU búa yfir mikill reynslu í landmælingum ásamt því að nota nýjasta tækjabúnaðinn til slíkra verka. 

Landskipti/landamerki

Skipting lands, Uppdráttur, Landamerki, Jarðir, Jörð, Landnúmer

Landskipti felast í því að með formlegum hætti verður til ný lóð/landspilda sem fær nýtt landnúmer. EFLA hefur mikla reynslu af landskiptum og gerð uppdrátta og greinargerða til að staðfesta landamerki.

Landslags- og garðyrkjutækni

Uppbygging og rekstur opinna svæða, Græn svæði, Garðyrkja, Landslagshönnun, Landslagsarkitekt

Við hönnun og uppbyggingu grænna svæða er mikilvægt að efni og tegundir séu valin með hliðsjón af þeim tilgangi sem svæðinu er ætlað að uppfylla og álagi. 


Hjá EFLU starfa sérfræðingar sem veita ráðgjöf varðandi hönnun, uppbyggingu og rekstur opinna og grænna svæða.

Landslagsarkitektúr

Landslagshönnun, Arkitektur, Hönnun lands,

Undir landslagsarkitektúr fellur öll meðferð og mótun lands, allt frá skipulagi stærri svæða, skipulagsuppdráttum og yfir í hönnun á manngerðu umhverfi. Með góðri landslaghönnun er stuðlað að því að auðga umhverfið með notagildi, fagurfræði og sjálfbærni í huga. Vönduð hönnun skilar sér í markvissum framkvæmdum og sparnaði þegar að upp er staðið. 


Þverfagleg ráðgjöf EFLU gerir það að við getum veitt heildarlausnir við vinnslu verkefna í nánu samstarfi við verkkaupa.

Landupplýsingar og Gagnaland

Granni, kortakerfi, kortagrunnur

Gögn sem tengja saman staðsetningu og upplýsingar eru kölluð landupplýsingar. Þau gögn má nýta til að geyma og miðla upplýsingum um t. d. innviði, samfélag, umhverfi. Landupplýsingar eru mikilvægar til að styðja stefnumótun og starfsemi stjórnvalda á ýmsum sviðum s. s. við eignaskráningu, skipulagsmál, vöktun náttúruvár, orkumál, náttúruvernd, rannsóknir og opinberar
framkvæmdir

Loftgæði og dreifing mengunar

Loftgæði, Mengun, Mengunarvarnir, Veðurmæling

Mat á loftgæðum með notkun loftgæðalíkana er matsaðferð sem nýtist vel við að meta áhrif framkvæmdar á loftgæði og til að athuga hvernig framkvæmdin samlagast öðrum uppsprettum mengunar í nágrenninu.


Sérfræðingar EFLU veita ráðgjöf varðandi loftgæði þannig að auðveldara er að meta áhrif mismunandi lausna við hönnun og skipulag og finna þann valkost sem hefur minnst áhrif á umhverfið.

Lýsingarhönnun

Lýsing, Lýsingarkerfi, Lýsingarhönnuður, Lýsingartækni, Innivist

EFLA sérhæfir sig í hönnun lýsingar í allar gerðir mannvirkja og hafa fjölmörg verkefni fyrirtækisins hlotið verðlaun  fyrir framúrskarandi lýsingarhönnun. 


EFLA hannar lýsingar- og ljósastýrikerfi í allar gerðir mannvirkja fyrir almenna lýsingu, sérlýsingu og skrautlýsingu jafnt utandyra sem innan.

Mat á umhverfisáhrifum

MÁU, Umhverfisáhrif, Frummatsskýrsla, Fyrirspurn um matsskyldu, Matskylda, Matsáætlun, Tillaga að matsáætlun, Framkvæmdaleyfi, Umhverfismat

Mat á umhverfisáhrifum framkvæmda (MÁU) er ferli sem notað er við að meta hugsanleg umhverfisáhrif framkvæmda á kerfisbundin hátt og draga eins og kostur er úr neikvæðum áhrifum. Þetta ferli er nauðsynlegur þáttur í undirbúningi stærri framkvæmda sem falla undir lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021

Matarspor

Matarreiknir, Matarreiknivél, Reiknivél, Kolefnisspor matar

Matarspor er þjónustuvefur fyrir mötuneyti, matsölustaði og matvöruverslanir þar sem reikna má út og bera saman kolefnisspor og næringargildi mismunandi máltíða, rétta og vara. Kolefnisspor máltíðanna er sett í samhengi við það hversu langt þyrfti að aka fólksbíl til að losa sama magn gróðurhúsalofttegunda.

Ofanflóðavarnir

Snjóflóð, krapaflóð, aurflóð, vatnsflóð, varnargarðar, stoðvirki, þvergarðar, leiðigarðar

Hjá EFLU starfa sérfræðingar sem veita alhliða ráðgjöf varðandi hönnun ofanflóðavarna.


Við undirbúning og hönnun varnarmannvirkja er lögð áhersla á langan endingartíma þeirra og lágmörkun viðhalds.  

Rafmagns- og tæknikerfi mannvirkja

Öryggiskerfi, Tæknikerfi mannvirkja, Rafmagnskerfi, Tæknikerfi, Gagnaflutningskerfi, Rafkerfi, Rafkerfahönnun, Raforkukerfi

EFLA sérhæfir sig í hönnun rafmagns-, öryggis- og tæknikerfa fyrir byggingar og mannvirki af öllum gerðum og stærðum.

Rammaskipulag

Skipulagsmál, Sveitarfélög, Aðalskipulag

Rammaskipulag er stefnumörkun eins eða fleiri sveitarfélaga og tekur til áherslna á ákveðnu svæði. EFLA hefur starfað mikið með sveitarfélögum að skipulagsmálum og býr yfir langri og fjölbreyttri reynslu í málaflokknum.

Rannsóknarstofa

Prófanir, Steinsteypa, Jarðtækni, Steypa, Rannsókn, Múr, Sýnataka, Sýni

EFLA hefur starfrækt rannsóknarstofu síðan 1997 og þar eru framkvæmdar rannsóknir og prófanir á múr, steinsteypu og jarðefnum, efnagreiningar á vatni ásamt sýnatöku og greiningu á myglu. 

Samfélagsábyrgð

Samfélagsleg ábyrgð, Global Compact, Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna, Social responsibility

Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja og stofnana felur í sér að þau skipuleggi starfsemi sína með markvissum hætti þannig að áhrif þeirra verði jákvæð fyrir samfélagið.


EFLA aðstoðar fyrirtæki við að setja fram sín samfélagslegu málefni og innleiðingu samfélagsábyrgðar. 

Skipulagsmál

Skipulagsáætlanir, Umhverfismat áætlana, Stefnumótun, Landnotkun, Byggðaþróun, Landslagsgreiningar, Aðalskipulag, Deiliskipulag, Rammaskipulag, Skipulagsáætlun, Starfsleyfi

EFLA aðstoðar einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög við gerð skipulagsáætlana í heild eða einstaka þætti þeirra. Einnig veitir EFLA heildstæða ráðgjöf um umhverfismat áætlana.  

Staðar- og kostaval

Staðarval, kostaval, valkostagreining, GIS based Multi criteria decision analysis, skipulag, vindorka, sorpurðun, framkvæmdakostir, verndaráætlun, þolmörk, iðnaður, fjölþátta ákvarðanagreining, margþátta ákvarðanagreining, landupplýsingakerfi

Við staðarval og valkostagreiningu þarf oft að taka tillit til margra ólíkra sjónarmiða og áhrifaþátta sem snúa að hagkvæmni og líftíma framkvæmda. Hjá EFLU starfa sérfræðingar með mikla reynslu og þekkingu í landupplýsingakerfum og staðarvali fyrir ólíkar framkvæmdir.

Starfsleyfi fyrir mengandi atvinnustarfsemi

Starfsleyfi, Mengun, Mengandi starfsleyfi, Mengunarvarnir, Umhverfismælingar, Umhverfisvöktun

Atvinnurekstur og framkvæmdir sem geta haft í för með sér mengun þurfa sérstakt starfsleyfi vegna rekstursins.


Sérfræðingar EFLU veita ráðgjöf á rekstartíma varðandi kröfur starfsleyfa, t.d. umhverfismælingar, umhverfisvöktun, grænt bókhald, umhverfisskýrslugerð og annað sem upplýsa þarf leyfisveitanda um.

Svæðisskipulag

Skipulagsmál, Sveitarfélög

Svæðisskipulag er skipulagsáætlun tveggja eða fleiri sveitarfélaga þar sem sett er fram sameiginleg stefna þeirra um þá þætti landnotkunar sem þörf er talin á að samræma vegna sameiginlegra hagsmuna. EFLA hefur starfað mikið með sveitarfélögum að skipulagsmálum og býr yfir langri og fjölbreyttri reynslu í málaflokknum.

Sýndarveruleiki (VR)

Virtual reality, VR, Þrívíð, Þrívídd, Þrívíðarlíkan, 3D, 3D reality, Þrívíð

Sérfræðingar EFLU búa yfir margra ára reynslu í tæknilegum lausnum og framsetningu þeirra í þrívíddargrafík og sýndarveruleika. Orðið sýndarveruleiki er notað til að lýsa þrívíðu tölvugerðu gagnvirku umhverfi sem líkir eftir afmörkuðu sviði veruleikans sem notandinn getur skoðað og oftast haft áhrif á með aðgerðum sínum. 

Umferðarhávaði

Hávaði frá umferð, Umferð, Ökutækjahávaði, Flugumferðarhávaði, Hávaðamörk, Flughávaði, Hávaðamengun, Ökutækjahávaði, Hljóðkort, Samgönguhávaði

Undanfarin ár hefur áhersla og umfjöllun um hljóð og hávaða aukist, sérstaklega í þéttbýli. Rannsóknir hafa sýnt að of mikil hávaðaáraun getur haft neikvæð áhrif á heilsu og velferð manna. 


EFLA veitir þjónustu í útreikningum á umferðarhávaða bæði frá umferð ökutækja og flugumferð. Þær niðurstöður veita mikilvægar forsendur fyrir hönnun bygginga, sérstaklega á þéttingarsvæðum þar sem umferðarhávaði getur verið mikill.

Umhverfis- og efnamælingar

Efnismælingar, Efnamælingar, Vöktunarmælingar, Frárennsli, Loftgæði, Mengun, Efnagreiningar, Loftgæðamælingar, Rennslismælingar, Símælingar, Gasmæling

Rannsóknarstofa EFLU framkvæmir alhliða vöktunar­mælingar og efnagreiningar á vatni, t.d. í frárennsli matvælafyrirtækja, kælivatni iðnfyrirtækja og skolpfrárennsli frá sveitarfélögum. 


Jafnframt framkvæmir rannsóknarstofan greiningar á loftgæðum, raka og myglu í húsnæði, gasmælingar frá urðunarstöðum og mælingar á mengun og næringarefnum í jarðvegi.


EFLA hefur starfrækt rannsóknarstofu á annan áratug og hafa sérfræðingar hennar öðlast mikla reynslu og þekkingu á frárennsli, mengunar- og efnagreiningum. 

Umhverfis- og öryggisstjórnun og vottanir

ISO 14001, ISO 45001, Umhverfisvottun, Umhverfisstjórnun, Umhverfismál, Vottun, Vottanir, Innivist, Áhættumat starfa, Vinnuvernd, Öryggisvottun, Öryggismál

Fyrirtæki, stór sem smá, taka í æ ríkari mæli ábyrgð á eigin áhrifum á umhverfið. 


Sérfræðingar EFLU hafa áralanga reynslu af að aðstoða fyrirtæki og stofnanir við að taka á umhverfismálum í sínum rekstri, allt frá stefnumótun til innleiðingar á heildstæðri vottaðri umhverfisstjórnun, t.d. skv. ISO 14001.

Umhverfismat áætlana

MÁU, Leyfisveitingar, Umhverfisáhrif, Framkvæmdaleyfi, Umhverfismat

Umhverfismat áætlana felst í því að meta líkleg áhrif skipulags- og framkvæmdaáætlana á umhverfið. Niðurstöðurnar eru nýttar til að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum framkvæmda. 


EFLA sinnir gerð umhverfismats áætlana fyrir einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög.

Umhverfisvöktun

Vöktun umhverfis, Loftgæði, Loftgæðavöktun, Vöktunarbúnaður, Loftgæðamælingar, Mengunarmæling, Símæling, Svifryk

Með umhverfisvöktun er fylgst með árangri fyrirtækja gagnvart lagalegum kröfum líkt og starfsleyfis ásamt því að vera lögbundinn upplýsingaréttur almennings.


Sérfræðingar EFLU hafa mikla reynslu og þekkingu hvað varðar umhverfis­vöktun fyrirtækja ásamt greiningu og birtingu gagna.

Uppbygging og rekstur íþróttasvæða

Golfvöllur, Golfvellir, Golf, Knattspyrnuvöllur, Gervigrasvöllur, Fótboltavöllur, Íþróttavöllur, Íþróttasvæði

Með réttri uppbyggingu og umhirðu íþróttasvæða má auka álagsþol valla og þar með notkun og endingartíma. 


Sérfræðingar EFLU veita alhliða ráðgjöf varðandi uppbyggingu og rekstur íþróttasvæða, s.s. golf- og knattspyrnuvalla.

Úrgangur og endurvinnsla

Endurunnin, Sorpmál, Sorpmálefni, Urðun, Urðunarstaður, Urðunarstaðir, Gassöfnun, Úrgangsmál, Úrgangsmálefni, Sorpmeðhöndlun, Úrgangsstjórnun, Endurvinnsla, Sorp, Rusl

Stöðugt fellur til úrgangur og endurvinnsluefni hjá heimilum, fyrirtækjum og stofnunum. Samfélagið og lagaumhverfið kalla í auknum mæli á að dregið sé úr myndun úrgangs og að úrgangi sé skilað til endurvinnslu.


EFLA aðstoðar sveitarfélög og fyrirtæki við að finna hagkvæmar lausnir bæði út frá kostnaðarlegum, rekstrarlegum og umhverfislegum sjónarmiðum. 

Vatnsveitur

Vatn, Lagnakerfi, Neysluvatn, Veitur, Drykkjarvatn, Ferskvatn, Hitaveituvatn, Vatnsból, Vatnsgæði, Vatnsveitumannvirki, Veitukerfi

Vatnsauðlind Íslendinga er ein af okkar mikilvægustu verðmætum og þarf nýting hennar að byggja á skynsemi og vönduðum vinnubrögðum. 


Ráðgjafar EFLU í vatnsveitum hafa mikla reynslu af hönnun vatnsveitumannvirkja og lagnakerfa. 

Verkefnastjórnun

Verkefni, Stjórnun verkefna, MPM, Verkefnastjóri, Verkefnastjórar, Innivist

Öll verkefni kalla á sérhæfða verkefnastjórnun sem tekur mið af stærð, umfangi og flækjustigi hverju sinni. Gerðar eru kostnaðar- og tímaáætlanir í þeim smáatriðum sem skipta máli til að skila verkefnum áfram á markvissan hátt.


Verkefnastjórar EFLU eru þjálfaðir í að skynja og greina hættur sem stafa kunna að verkefninu og að bregðast við án tafar af reynslu, þekkingu og innsæi.

Vindorka, staðarval og stefnumótun

Vindorka, staðarval, vindmyllur, vindorkunýting, vindorkusvæði, vindorkugarðar, vindorkuver, vindorkuverkefni, orkustefna, orkunýting, orku- og landnýting, landupplýsingakerfi

Val á svæðum fyrir nýtingu á vindorku getur verið flókið ferli þar sem taka þarf tillit til margvíslegra þátta sem hafa ólík og mismikil áhrif á staðarvalið. Undanfarin ár hafa sérfræðingar hjá EFLU unnið fjölmörg verkefni tengd vindorku og öðlast reynslu og færni sem getur nýst sveitarfélögum við staðarval, stefnumótun og undirbúning slíkra verkefna.

Vistferilsgreiningar og umhverfisyfirlýsingar

LCA, Life cycle assessment, Life Cycle, Vistspor, Kolefnisspor

EFLA er leiðandi ráðgjafi í gerð vistferilsgreininga (e. Life Cycle Assessment) á Íslandi. Vistferilsgreining eða lífsferilsgreining er aðferðafræði sem notuð er til að meta umhverfisáhrif vöru eða þjónustu yfir líftímann („frá vöggu til grafar“) og til að reikna út vistspor eða kolefnisspor vöru og þjónustu.

Vistvæn hönnun og BREEAM vottanir

BREEAM, BREEM, BREAM, Vistæn hönnun, Vistvænar byggingar, Vottun bygginga, Byggingavottun, Vistvæn byggingarvottun, Umhverfisvottun bygginga, Vistvottunarkerfi, Vottun bygginga

Markmið vistvænnar hönnunar og vottunar er að byggingar og innviðir hafi sem minnst umhverfisáhrif á líftíma sínum, séu heilsusamlegir fyrir notendur og að viðhaldsþörf verði sem minnst.


EFLA hefur verið brautryðjandi í vistvænni hönnun og vottun bygginga hérlendis og veitir öfluga ráðgjöf þar að lútandi. Vistvæn vottun er gerð skv. vistvottunarkerfum eins og t.d. BREEAM.

Þjónustuútboð

Útboð á þjónustu, Opinber innkaup, Veitutilskipun, Útboðsgögn

EFLA hefur séð um þjónustuútboð fyrir viðskiptavini. Bæði er um að ræða þjónustu sem skylt er að bjóða út samkvæmt lögum um opinber innkaup eða veitutilskipun eða þá útboð sem verkkaupi ákveður sjálfur að bjóða út. 

Þrívíddarskönnun

Þrívíð módel, 3D, Skanni, Loftmyndir, Hæðarmódel, Hæðarlínur, Kortagerð, Kortlagning, Landmódel, Líkön úr þrívídd

Með þrívíddarskönnun er hægt að búa til þrívíð módel af byggingum og mannvirkjum. Slík módel má nýta til uppmælinga, skrásetningar og hönnunar.


EFLA hefur yfir að ráða einum öflugasta þrívíddarskanna landins sem er af gerðinni Trimble TX8 og hefur víðtæka reynslu af skönnun verkefna í þrívídd.

Þrívíddarskönnun - Matterport

þrívíddarskönnun, þrívíð, sjónskráning, þrívíddarumhverfi, Matterport, Notendaviðmót, módel, snjalltæki, tölvur, þrívíddarmódel

Notendavæn miðlun raunheima til skoðunar og mælinga.

Öryggishönnun

Öryggisvarnir, Áhættugreining, Öryggisstig, Öryggismál, Varnir, Öryggisbúnaður

EFLA veitir fyrirtækjum og stofnunum alhliða ráðgjöf í öryggishönnun.

Öryggismál í framkvæmdum

Öryggisstjórnun, öryggismálefni, öryggi og heilbrigði á vinnustöðum, öryggisskipulag

Mikil framför hefur verið í öryggismálum á Íslandi undanfarin ár. Við allar framkvæmdir þarf öryggisstjórnun.


Hjá EFLU starfa sérfræðingar sem hafa mikla reynslu af öryggismálum framkvæmda. Í hverju verkefni felast áhættur sem þarf að greina til að koma í veg fyrir slys og önnur óhöpp í framkvæmdinni.


Iðnaður

Fyrirsagnalisti

Áhættumat starfa, heilsu, öryggis og vinnuverndarmál

Vinnuverndarmál, Áhættumat starfa, Áhættumat heilsu og öryggis, Vinnuvernd, Hollustuhættir, Öryggi á vinnustöðum, Vinnuvernd, Vinnuverndarlög, Heilbrigði á vinnustað

Samkvæmt lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum (vinnuverndarlögin) nr. 46/1980, ber atvinnurekandi ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun, sem byggir á áhættumati, um öryggi og heilbrigði á vinnustaðnum.


EFLA er viðurkenndur þjónustuaðili á sviði öryggis- og heilbrigðismála og veitir heildstæða þjónustu í öryggis- og vinnuverndarmálum.

Áhættustjórnun og áhættugreiningar

Áhættustjórnunarkerfi, Áfallaþolsgreining, Atburðastjórnun Áfallaþolsgreiningar, Áhættugreining, Sprengigreining

Áhættur í samfélaginu breytast með tíð og tíma og þau kerfi og ferlar sem nauðsynlegir eru til mótvægis þarf sífellt að endurskoða og uppfæra. 


Sérfræðingar EFLU hafa mikla reynslu á breiðu sviði áhættugreininga, áfallaþolsgreininga og áhættustjórnunar og veita fjölbreytta þjónustu á sviðinu.

CE merkingar

CE, Merking, Eftirlit, Iðnaðarferlar, CE vottun, CE ráðgjöf

Samkvæmt Evróputilskipun skulu merkingar á búnaði og kerfi vera CE merkt, meðal annars til að tryggja öryggi.


Hjá EFLU starfar sérhæft teymi sem veitir alhliða ráðgjöf varðandi CE merkingar.

Drykkjariðnaður

Drykkur, Bjór, Mjólk, Safi, Áfengi, Gos, Framleiðsla

EFLA býður upp á fjölbreytta og heildstæða þjónustu við drykkjariðnaðinn. EFLA hefur áratugareynslu af ráðgjöf, hönnun, framkvæmdaeftirliti og gangsetningum innan geirans. Reynslan felst meðal annars í hönnun og vali á lögnum og búnaði ásamt gerð kerfismynda. 


EFLA hefur sinnt forritun fyrir mjólkuriðnaðinn, áfengisframleiðslu og öl- og gosdrykkjaframleiðslu um árabil.

Fiskeldi

Sjávarútvegur, Fiskur, Bolfiskur

EFLA hefur veitt fiskeldisfyrirtækjum á Íslandi þjónustu um áratugaskeið og hefur sinnt verkefnum tengdum fiskeldi á ýmsum sviðum. 

Fjarskipti

Fjarskiptamál, Fjarskiptagrunnur, Ljósleiðari, Gagnaver, Rafkerfi, Ljósleiðarkerfi, FTTH

Fjarskipti mynda grundvöllinn að rekstri tölvukerfa og annarra sérhæfðra rafkerfa, sem stöðugt verða stærri og stærri hluti af byggingarverkefnum.


Sérfræðingar EFLU búa yfir margra ára reynslu á þessu sérhæfða og krefjandi sviði og veita ráðgjöf varðandi fjarskipta- og gagnadreifingu, sérhæfð rafkerfi, ljósleiðarkerfi og gagnaver. 

Framkvæmdaáætlanir

Framkvæmdaráætlanir, Áætlanir vegna framkvæmda, Framkvæmdir, Skipulag framkvæmda, Framkvæmdastjórnun, Eftirlit með framkvæmdum, Skipulag eftirlits

Gerð framkvæmdaáætlana er nauðsynlegur undirbúningur framkvæmda og eftirlits með framkvæmdum. Starfsfólk EFLU býr yfir bæði þekkingu og reynslu til að skipuleggja framkvæmdir af ýmsu tagi.

Framleiðslukerfi

hugbúnaðarlausn, stafrænar upplýsingar, framleiðsluferli, verksmiðjuumhverfi, vélbúnaðarframleiðendur, Gagnabrú, hugbúnaðarkjarni,

EFLA hefur um árabil unnið með fyrirtækjum í framleiðslu og iðnaði. Starfsfólk hefur mikla þekkingu á stjórnkerfum, iðnvélum og skjákerfum sem notaðar eru í starfseminni ásamt öðrum hugbúnaði, en þessi kerfi tala ekki endilega saman. Mikill ávinningur getur falist í því að tengja þessi kerfi saman til að þau geti miðlað upplýsingum sín á milli og til þess að fá betri yfirsýn yfir framleiðsluna.

Fráveitur og ofanvatnskerfi

Ofanvatnslausnir, Veitukerfi, Fráveitukerfi, Fráveitumál, Innviðir, Fráveituhreinsun, Veitumannvirki, Blágrænar ofanvatnslausnir, Skólphreinsun, Flóðaútreikningar, Salernislausnir, Þurrklósett.

Fráveitur og örugg veitukerfi eru ein af grunnstoðum nútíma velferðarsamfélags og er EFLA leiðandi í ráðgjöf á sviði fráveituhreinsunar, hönnunar veitukerfa og veitumannvirkja.

Gagnavinnsla og veflausnir

Vefgátt, Veflausn, Gögn, Gagnagátt, Gagnasöfnun, Mælaborð, Sjálfvirkar skýrslur, Rekjanleiki, Rekjanleikakerfi, OEE, Skýjalausnir, Internet of things, Birting gagna, Tölvusjón, Hugbúnaður

EFLA sérhæfir sig í úrvinnslu gagna frá mælitækjum, stjórnbúnaði og gagnagrunnum. Lausnirnar eru ýmist staðlaðar eða sérsmíðaðar, allt eftir eðli og umfangi verksins.


Góðar ákvarðanir byggja á réttum upplýsingum og með öflugri gagnavinnslu næst aukin yfirsýn og skilningur fyrirtækja á eigin gögnum.

Göngu- og hjólastígar

Göngustígur, Göngustígar, Hjólastígur, Hjólastígar, Hjólreiðar

Hjólreiðar eru sífellt að verða algengari ferðamáti bæði innanlands og erlendis. Um allan heim er litið til hjólreiða sem hluta af lausninni við að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda og útþenslu gatnakerfisins.


Starfsmenn EFLU hafa mjög góða þekkingu á kröfum og aðstæðum hjólreiðamanna og veita fjölþætta þjónustu á því sviði. Verkefnin spanna allt frá rýni á útfærslum og skipulagi til forhönnunar lausna sem og endanleg hönnun þeirra.

Hávaðastjórnun

Hávaði, Stjórnun hávaða, Umhverfishávaði, Hljóðvist, Hljóðtruflun

Hávaði í umhverfinu og innan bygginga er vaxandi vandamál. EFLA veitir ráðgjöf til að sporna við hávaðaútbreiðslu og við að draga úr og einangra fyrir hávaða.

Hitaeftirlit

Hitaútgeislun, Innfrarautt, Innrautt, Hitamyndavélar

Allir hlutir gefa frá sér hitaútgeislun og með því að skoða hluti í innrauða sjónsviðinu er hægt að meta ástand þeirra nákvæmlega.


EFLA býður upp á úrval lausna á sviði hitaeftirlits og hefur á að skipa hópi sérfræðinga í myndgreiningu og mælingum með hitamyndavélum.

Hitaveitur

Hitaveita, Upphitun, Lagnakerfi, Hitakerfi, Veitur, Jarðvarmi, Jarðhiti, Fjarvarmi

Jarðvarminn er ein af mikilvægustu auðlindum Íslendinga og er nauðsynlegt að virkja hann á hagkvæman og skynsaman hátt til að tryggja sjálfbæra og umhverfisvæna nýtingu.


Ráðgjafar EFLU búa yfir 30 ára reynslu af hönnun, eftirliti og ráðgjöf varðandi rekstur á hitaveitum. Einnig hafa ráðgjafar víðtæka reynslu af hönnun veitumannvirkja, stjórnbúnaðar, dælustöðva og veitukerfa.

Hljóðvistarráðgjöf

Hljóðvist, Hávaði, Hávaðastjórnun, Hljóð, Innivist, Hljóðráðgjöf

Góð hljóðvist í byggingum er einn af þeim þáttum sem hafa hvað mest áhrif á afkastagetu, vellíðan og einbeitingu notenda.


Starfsfólk EFLU hefur yfir að ráða mikilli þekkingu og reynslu í hljóðhönnun bygginga af öllum stærðum og gerðum hvort sem um er að ræða nýbyggingar eða endurbætur á húsnæði.

Hússtjórnarkerfi

Loftræsikerfi, Stjórnunarkerfi húsa, Hústjórnunarkerfi, Loftræstikerfi, Hitastig, Loftræsting, Loftræsing, Orkunýting húsa, Öryggiskerfi

Hússtjórnakerfi er samnefnari yfir nokkur kerfi sem sett eru upp í byggingum. Hlutverk þessara kerfa er að einfalda rekstur fasteigna.


EFLA hefur áratuga reynslu af gerð hússtjórnarkerfa.

Iðnaðarlagnahönnun

Lagnahönnun, Iðnaður, Cadworx, Cad, Autocad

EFLA hefur áralanga reynslu af hönnun í umhverfi sem býður upp á skilvirkari hönnunarvinnu, einkum við iðnaðarlagnir.

Iðnstýringar

Framleiðsla, Framleiðsluferlar, Sjálfvirknistýring, Stjórnkerfi, Eftirlitskerfi, Stjórn- og eftirlitskerfi, Sjálfvirkni

Meginhlutverk iðnstýringa er að auka sjálfvirkni og afkastagetu hjá framleiðslufyrirtækjum með það að markmiði að auka framleiðni og tryggja öryggi starfsmanna.


Sérfræðingar EFLU hafa víðtæka reynslu í hönnun iðnstýrikerfa og þjónustu þar að lútandi.

Jarðgöng

Jarðgangagerð, Jarðgangnagerð, Veggöng, Undirgöng

Sérfræðingar EFLU hafa mikla og fjölbreytta reynslu af jarðgangagerð bæði vegganga og vatnsaflsganga. Þannig höfum við t.d. séð um hönnun jarðgaga, verkeftirlit, hönnun fjarskipta, raflagna, lýsingar og hönnunarstjórnun. 

Jarðskjálftahönnun

Markmiðsbundin jarðskjálftahönnun, Jarðskjálftar, Náttúruvá, Skjálfti

Jarðskjálftar eru ein af mörgum náttúruvám á Íslandi og býður EFLA upp á heildarþjónustu við greiningu og hönnun á mannvirkjum gagnvart jarðskjálftaálagi. Í því felst allt frá tölfræðilegum greiningum á áhrifum jarðskjálfta yfir í nákvæmar útfærslur á burðarvirkjum sem og útfærslur á búnaði og ekki berandi mannvirkjahlutum.

Kostnaðar- og tímaáætlanir

Kostnaðaráætlun, Kostnaðaáætlun, Áætlun kostnaðar, Tímaáætlun, Tíma áætlun, Áætlanagerð

Kostnaðar- og tímaáætlanagerð eru hornsteinn góðrar verkefnastjórnunar. Góðar og ítarlegar áætlanir gefa betri mynd af hverju verkefni og aðstoða við að skipuleggja og stýra framkvæmdum. 


Starfsmenn EFLU búa yfir áratuga reynslu af gerð slíkra áætlana og liggur mikil þekking og gagnasöfnun á bak við gerð kostnaðar- og tímaáætlana.  

Landtengingar skipa

Raftenging, Skip, Uppsjávarskip,

Orkuskipti í íslenskum höfnum er eitt af þeim verkefnum sem stjórnvöld hafa sett á oddinn í tengslum við loftslagsaðgerðir. EFLA hefur unnið að lausnum varðandi landtengingu rafmagns í skipum. Slíkur ávinningur er bæði fjárhagslegur og umhverfislegur fyrir fyrirtæki.

Ljósleiðarakerfi

Fjarskiptakerfi, Fjarskipti, Fjarskiptafyrirtæki, Ljósleiðari

EFLA hefur veitt fjarskiptafyrirtækjum, orkufyrirtækjum, sveitarfélögum o.fl. þjónustu á sviði ljósleiðarakerfa og tengdra verkefna og komið að ljósleiðaraverkefnum, stórum sem smáum um land allt.

Lýsingarhönnun

Lýsing, Lýsingarkerfi, Lýsingarhönnuður, Lýsingartækni, Innivist

EFLA sérhæfir sig í hönnun lýsingar í allar gerðir mannvirkja og hafa fjölmörg verkefni fyrirtækisins hlotið verðlaun  fyrir framúrskarandi lýsingarhönnun. 


EFLA hannar lýsingar- og ljósastýrikerfi í allar gerðir mannvirkja fyrir almenna lýsingu, sérlýsingu og skrautlýsingu jafnt utandyra sem innan.

Myndgreining

Framleiðsluferlar, Myndeftirlitstæki

Með myndgreiningu er hægt að sjálfvirknivæða flókna og jafnvel hættulega framleiðsluferla. Einnig gefur myndgreining möguleika á að gera margs konar mælingar á framleiðsluferlinu og auðveldar gagnasöfnun.

Sérfræðingar EFLU á sviði myndgreiningar hafa mikla reynslu í að þróa og setja upp myndgreiningarlausnir hjá framleiðslu- og iðnfyrirtækjum.

Mælitækni

Mælingar, Mæligögn, Mælikerfi

Hjá EFLU starfa sérfræðingar í mælitæknilausnum og veita alhliða þjónustu í sjálfvirkum mælikerfum og hafa yfir 25 ára reynslu á markaðnum.


Meðal viðskiptavina eru matvælafyrirtæki, fiskvinnslur, vatnsveitur, fráveitur, áliðnaðurinn, vegagerðir og mjólkuriðnaðurinn, bæði innlands sem utan.

Raflagnahönnun

Rafmagn, Hönnun raflagna, Lagnir rafmagns, Smáspennukerfi, Spennukerfi, Rafhönnun, Smáspennukerfi, Lagnir, Afldreifing, Glue, Lagnakerfi, rafhönnun, Revit, Rofar, Smáspennukerfi

Raflagnahönnun í byggingar og önnur mannvirki nær yfir marga ólíka verkþætti. Í raflagnahönnuninni er lagður grunnur að lagnaleiðum, rofum og tenglum, töflum, lýsingu, hús­stjórnarkerfi og öryggiskerfum.


Hjá EFLU starfa sérfræðingar á sviði raflagna, lýsingar­hönnunar og smáspennukerfa.

Rafmagns- og tæknikerfi mannvirkja

Öryggiskerfi, Tæknikerfi mannvirkja, Rafmagnskerfi, Tæknikerfi, Gagnaflutningskerfi, Rafkerfi, Rafkerfahönnun, Raforkukerfi

EFLA sérhæfir sig í hönnun rafmagns-, öryggis- og tæknikerfa fyrir byggingar og mannvirki af öllum gerðum og stærðum.

Rannsóknarstofa

Prófanir, Steinsteypa, Jarðtækni, Steypa, Rannsókn, Múr, Sýnataka, Sýni

EFLA hefur starfrækt rannsóknarstofu síðan 1997 og þar eru framkvæmdar rannsóknir og prófanir á múr, steinsteypu og jarðefnum, efnagreiningar á vatni ásamt sýnatöku og greiningu á myglu. 

Sjálfvirkni og gervigreind

Automation, Skilvirkni, Róbót, Robot, Cobot, Cóbót, Vélmenni, Þjarkur

Aukin skilvirkni framleiðslulína næst með aukinni sjálfvirkni og bættri nýtingu. Verðmætasköpun af slíku er umtalsverð, t.d. meiri afkastageta og aukin arðsemi. EFLA veitir alhliða ráðgjöf og aðstoðar við val á sjálfvirknilausnum sem henta viðskiptavininum best.

Sjávarútvegur

Iðnaður í sjávarútvegi, Fiskur, Fiskvinnsla, Fiskeldi, Frystihús, Fiskiðnaður

EFLA hefur þjónustað íslenskan sjávarútveg um áratugaskeið og veitt sjávarútvegsfyrirtækjum sérhæfðar lausnir sem eru í takt við tækniþróun hvers tíma.

Skjákerfi

Framleiðsluferli, Tækjabúnaður, Stýrikerfi, Skjástýrikerfi, Scada, Framleiðslukerfi, Stjórnkerfi, Skjámyndakerfi

Megin tilgangur skjákerfa er að veita rekstraraðilum yfirsýn yfir framleiðsluferli og stöðu ásamt stjórnun tækjabúnaðar. 


Sérfræðingar EFLU hafa  víðtæka reynslu í hönnun og rekstri skjákerfa fyrir framleiðslu- og mælikerfi.

Stigar og vinnupallar

Þjónustupallar, Göngupallar, Verkpallar, Plant 3D, Plant

Sérfræðingar EFLU hafa mikla reynslu í hönnun á stigum, vinnu- og þjónustupöllum fyrir iðnaðarsvæði. Við hönnunina er notaður skilvirkur og hagstæður hugbúnaður, Plant 3D.

Suðueftirlit og suðuskoðanir

Lagnasuða, Suða

Suðueftirlit og mat á samsetningum með suðu eru veigamikill þáttur í framkvæmdum til að tryggja gæði og öryggi.


Sérfræðingar EFLU hafa mikla sérþekkingu í suðuferlum (WPS), stöðlum og búa yfir reynslu af ábyrgðarstjórn suðumála og suðueftirliti með framkvæmdum. Rannsóknarstofa EFLU getur síðan metið gæði samsetninga, suðugæði og suðustyrk.

Sýndarveruleiki (VR)

Virtual reality, VR, Þrívíð, Þrívídd, Þrívíðarlíkan, 3D, 3D reality, Þrívíð

Sérfræðingar EFLU búa yfir margra ára reynslu í tæknilegum lausnum og framsetningu þeirra í þrívíddargrafík og sýndarveruleika. Orðið sýndarveruleiki er notað til að lýsa þrívíðu tölvugerðu gagnvirku umhverfi sem líkir eftir afmörkuðu sviði veruleikans sem notandinn getur skoðað og oftast haft áhrif á með aðgerðum sínum. 

Umferðargreiningar

Umferð, Greining umferðar, Umferðarskipulag, Umferðartækni, Gatnakerfi, Þétting byggðar, Umferðarlíkan

Höfuðborgarsvæðið er í stöðugri þróun og mikil uppbygging mun eiga sér stað á næstu árum hvort sem litið er til breytingar á gatnakerfi, uppbyggingar nýrra hverfa eða þéttingar byggðar. Allar þessar breytingar hafa áhrif á umferð.


EFLA vinnur að ýmsum verkefnum á sviði umferðartækni sem nýtast við vinnslu umferðarskipulags og annarra verkefna sem snúa að umferð. 

Umhverfis- og öryggisstjórnun og vottanir

ISO 14001, ISO 45001, Umhverfisvottun, Umhverfisstjórnun, Umhverfismál, Vottun, Vottanir, Innivist, Áhættumat starfa, Vinnuvernd, Öryggisvottun, Öryggismál

Fyrirtæki, stór sem smá, taka í æ ríkari mæli ábyrgð á eigin áhrifum á umhverfið. 


Sérfræðingar EFLU hafa áralanga reynslu af að aðstoða fyrirtæki og stofnanir við að taka á umhverfismálum í sínum rekstri, allt frá stefnumótun til innleiðingar á heildstæðri vottaðri umhverfisstjórnun, t.d. skv. ISO 14001.

Umhverfisvöktun

Vöktun umhverfis, Loftgæði, Loftgæðavöktun, Vöktunarbúnaður, Loftgæðamælingar, Mengunarmæling, Símæling, Svifryk

Með umhverfisvöktun er fylgst með árangri fyrirtækja gagnvart lagalegum kröfum líkt og starfsleyfis ásamt því að vera lögbundinn upplýsingaréttur almennings.


Sérfræðingar EFLU hafa mikla reynslu og þekkingu hvað varðar umhverfis­vöktun fyrirtækja ásamt greiningu og birtingu gagna.

Varmadælur

Húshitun, Dælur

Varmadælur geta verið hagkvæmur kostur fyrir þá aðila sem eiga ekki kost á að nýta jarðvarma til húshitunar. EFLA veitir alhliða ráðgjöf varðandi val á varmadælum, allt frá þarfagreiningu til viðhalds og endurnýjun kerfa.

Veg- og gatnalýsing

Lýsing vega, Lýsing gatna, Götulýsing, Veglýsing, Gatnalýsing, Landslagslýsing, Norðurljósamælingar, Gatnalýsingarkerfi

Lýsingarhönnun gegnir mikilvægu hlutverki í gatnahönnun og skipulagsmálum sveitarfélaga. Undanfarin ár hefur EFLA unnið fjölmörg krefjandi og áhugaverð verkefni við gatna­lýsingu, bæði innanlands og erlendis. 


Markmið EFLU er að afhenda góða og hagkvæma lýsingar­hönnun sem fellur sem best inn í landslagið, sé umhverfisvæn og lágmarki ljósmengun.

Verkefnastjórnun

Verkefni, Stjórnun verkefna, MPM, Verkefnastjóri, Verkefnastjórar, Innivist

Öll verkefni kalla á sérhæfða verkefnastjórnun sem tekur mið af stærð, umfangi og flækjustigi hverju sinni. Gerðar eru kostnaðar- og tímaáætlanir í þeim smáatriðum sem skipta máli til að skila verkefnum áfram á markvissan hátt.


Verkefnastjórar EFLU eru þjálfaðir í að skynja og greina hættur sem stafa kunna að verkefninu og að bregðast við án tafar af reynslu, þekkingu og innsæi.

Viðhaldsstjórnun

Vélar, Viðhald, Framleiðni, Vélbúnaður, Asset management, CMMS, Computerized, maintenance, management system, Fix, Fiix

Markmiðadrifin fyrirtæki gera kröfur um nýtni vélbúnaðar og tækja til að tryggja hámarks framleiðni við notkun þeirra. EFLA hjálpar viðskiptavinum sínum að uppfylla þessar kröfur með hagkvæmri og notendavænni hugbúnaðarlausn í bland við reynslu á sviði viðhalds fasteigna og véla. EFLA er í virku samstarfi við kanadíska hugbúnaðarframleiðandann Fiix.

VitVist - vefverslun EFLU

Matspor, Ský, Skýjalausn, Matarspor, Hugbúnaður, Forrit, þjónustuvefur

EFLA kynnir nýja og öflug skýja- og hugbúnaðarlausn, VitVist, þar sem hægt er að fá hugbúnaðarþjónustu af ýmsu tagi. VitVist opnaði í september 2019 á sama tíma og EFLA kynnti þjónustuvefinn Matarspor sem reiknar kolefnisspor máltíða.

Þrívíddarskönnun

Þrívíð módel, 3D, Skanni, Loftmyndir, Hæðarmódel, Hæðarlínur, Kortagerð, Kortlagning, Landmódel, Líkön úr þrívídd

Með þrívíddarskönnun er hægt að búa til þrívíð módel af byggingum og mannvirkjum. Slík módel má nýta til uppmælinga, skrásetningar og hönnunar.


EFLA hefur yfir að ráða einum öflugasta þrívíddarskanna landins sem er af gerðinni Trimble TX8 og hefur víðtæka reynslu af skönnun verkefna í þrívídd.

Öryggiskerfi

Brunaviðvörunarkerfi, Neyðarlýsingarkerfi, Aðgangskerfi, Viðvörunarkerfi

Öryggiskerfi er samnefnari yfir nokkur kerfi sem sett eru upp í byggingum og mannvirkjum. Hlutverk þessara kerfa er að gæta öryggis fólks og/eða eigna.


EFLA hefur á að skipa reynslumiklum sérfræðingum sem taka að sér ráðgjöf um val og notkun öryggiskerfa. 


Orka

Fyrirsagnalisti

Áhættustjórnun og áhættugreiningar

Áhættustjórnunarkerfi, Áfallaþolsgreining, Atburðastjórnun Áfallaþolsgreiningar, Áhættugreining, Sprengigreining

Áhættur í samfélaginu breytast með tíð og tíma og þau kerfi og ferlar sem nauðsynlegir eru til mótvægis þarf sífellt að endurskoða og uppfæra. 


Sérfræðingar EFLU hafa mikla reynslu á breiðu sviði áhættugreininga, áfallaþolsgreininga og áhættustjórnunar og veita fjölbreytta þjónustu á sviðinu.

Áreiðanleiki raforkukerfa

Flutningskerfi, Raforkuöryggi, Raforkuvinnsla

Breytt landslag raforkukerfa með tilkomu veðurháðra framleiðslueininga kallar á sérhæfða áreiðanleikagreiningu.

Hjá EFLU starfa reyndir sérfræðingar á sviði áreiðanleikagreiningar raforkukerfa sem veita framleiðendum, flutnings- og dreifingaraðilum ráðgjöf.

Byggingarstjórnun

Byggingarframkvæmdir, Byggingaframkvæmdir, Byggingastjórnun, Byggingarstjóri, Húsbyggingar

EFLA hefur víðtæka reynslu af stýringu byggingar­framkvæmda ásamt því að sinna gæðaeftirliti. Við tökum að okkur byggingarstjórnun mannvirkja og gætum þess að byggt sé eftir hönnun og að unnið sé samkvæmt verklýsingum.

Endurnýjun orkumannvirkja

Raforkumannvirki, Orka, Virkjanir, Stíflur,

Öll raforkumannvirki hafa ákveðinn líftíma og þarfnast reglulegs viðhalds. Auk þess þarf reglulega að uppfæra og endurnýja þann búnað sem er í raforkumannvirkjum.


EFLA býður upp á heildarþjónustu varðandi endurnýjun á orkumannvirkjun, allt frá frumskoðunum til útboðs og framkvæmdaeftirlits.

Framkvæmdaeftirlit

Eftirlit með framkvæmdum, Framkvæmdir, Stjórnun framkvæmda, Framkvæmd

Allt frá stofnun EFLU hefur fyrirtækið verið þekkt fyrir að veita ferska, hagkvæma og árangursmiðaða þjónustu og lausnir við stjórnun framkvæmda og eftirlit með þeim.

Starfsmenn EFLU búa yfir umfangsmikilli þekkingu og reynslu af framkvæmdastjórnun og eftirliti með framkvæmdum.

Gjaldskrár orkuveitna

Rafmagnsverð, Verð á rafmagni, Orkuveitur, Aflgjaldskrá

Orkuveitur selja þjónustu skv. gjaldskrám og sérleyfis­starfsemi eins og raforkudreifing, raforkuflutningur og dreifing á heitu vatni ber að birta gjaldskrárnar opinberlega. 


EFLA hefur áratuga reynslu af upppsetningu gjaldskráa orkufyrirtækja og mati á hagkvæmni þeirra.

Greining raforkukerfa

Flutningskerfi, Raforkuflutningur, Raforkukerfi, Raforka, Áreiðanleiki flutningskerfa, Orkuflutningskerfi, Gæði raforku, Orkuflutningstruflanir

Mikilvægt er að flutningskerfi raforku sinni því hlutverki sínu að flytja rafmagn á öruggan hátt. Raforkukerfi eru nokkuð flókin og þurfa að vera áreiðanleg og í stöðugum rekstri. 


Ráðgjöf á sviði raforkukerfa krefst sérhæfni og reynslu líkt og ráðgjafar EFLU á sviðinu búa yfir. 

Hagræn ráðgjöf

Orkuhagfræði, Orka, Orkufyrirtæki, Orkuráðgjöf, Orkuskortur, Orkutölfræði, Orkuverð

EFLA hefur í áratugi veitt stjórnvöldum og orkufyrirtækjum ráðgjöf á sviði orkuhagfræði.

Hermun raforkumarkaða

Orkuskipti, Rafmagn, Raforkukerfi,

Orkuskipti og breytt rekstrarumhverfi raforkumarkaða kalla á sérhæfða hermun á markaðsaðstæðum.

Hjá EFLU starfar þverfaglegt teymi verk- og hagfræðinga sem veitir aðilum á markaði sérfræðiráðgjöf á þessu sviði.

Hitaveitur

Hitaveita, Upphitun, Lagnakerfi, Hitakerfi, Veitur, Jarðvarmi, Jarðhiti, Fjarvarmi

Jarðvarminn er ein af mikilvægustu auðlindum Íslendinga og er nauðsynlegt að virkja hann á hagkvæman og skynsaman hátt til að tryggja sjálfbæra og umhverfisvæna nýtingu.


Ráðgjafar EFLU búa yfir 30 ára reynslu af hönnun, eftirliti og ráðgjöf varðandi rekstur á hitaveitum. Einnig hafa ráðgjafar víðtæka reynslu af hönnun veitumannvirkja, stjórnbúnaðar, dælustöðva og veitukerfa.

Iðnaðarlagnahönnun

Lagnahönnun, Iðnaður, Cadworx, Cad, Autocad

EFLA hefur áralanga reynslu af hönnun í umhverfi sem býður upp á skilvirkari hönnunarvinnu, einkum við iðnaðarlagnir.

Jarðskjálftahönnun

Markmiðsbundin jarðskjálftahönnun, Jarðskjálftar, Náttúruvá, Skjálfti

Jarðskjálftar eru ein af mörgum náttúruvám á Íslandi og býður EFLA upp á heildarþjónustu við greiningu og hönnun á mannvirkjum gagnvart jarðskjálftaálagi. Í því felst allt frá tölfræðilegum greiningum á áhrifum jarðskjálfta yfir í nákvæmar útfærslur á burðarvirkjum sem og útfærslur á búnaði og ekki berandi mannvirkjahlutum.

Jarðstrengir

Lagnir á jarðstrengi, Lagnir jarðstrengs, Jarðstrengslagnir

EFLU býður upp á alhliða ráðgjöf varðandi undirbúning, hönnun og framkvæmd jarðstrengslagna á öllum spennustigum. 


Sérfræðingar EFLU búa yfir alhliða þekkingu og víðtækri reynslu í undirbúningi og hönnun á jarðstrengslögnum við breytilegar og oft mjög krefjandi umhverfisaðstæður.

Jarðtækni og grundun

Jarðtæknirannsóknir, Jarðkönnun, Jarðlög, Jarðvinnuverk

Eitt af því fyrsta sem þarf að gera við undirbúning framkvæmda er að huga að jarðtæknilegum aðstæðum, en slíkar grundvallarupplýsingar eru nauðsynlegar við hönnun mannvirkja af nánast hvaða tagi sem er. 


EFLA hefur mikla reynslu af framkvæmd og stjórnun jarðtæknirannsókna. Til slíkrar rannsóknarvinnu hefur EFLA yfir að ráða slagbor auk annars handbúnaðar og rekur jafnframt eigin rannsóknarstofu.

Jarðvarmavirkjanir

Jarðvarmi, Virkjunarkostir, Virkjun, Jarðhiti, Endurnýjanlegir orkukostir, Orkukostir, Geothermal, Jarðhitarannsóknir

Jarðvarmi er einn af mikilvægustu endurnýjanlegum orkukostum sem í boði eru í dag og hefur þekking á nýtingu jarðvarma til raforkuvinnslu byggst upp á undanförnum áratugum á Íslandi. 


Sérfræðingar EFLU búa yfir alhliða þekkingu og víðtækri reynslu í athugunum og hönnun á virkjunarkostum.

Kostnaðar- og tímaáætlanir

Kostnaðaráætlun, Kostnaðaáætlun, Áætlun kostnaðar, Tímaáætlun, Tíma áætlun, Áætlanagerð

Kostnaðar- og tímaáætlanagerð eru hornsteinn góðrar verkefnastjórnunar. Góðar og ítarlegar áætlanir gefa betri mynd af hverju verkefni og aðstoða við að skipuleggja og stýra framkvæmdum. 


Starfsmenn EFLU búa yfir áratuga reynslu af gerð slíkra áætlana og liggur mikil þekking og gagnasöfnun á bak við gerð kostnaðar- og tímaáætlana.  

Loftlínur

Háspennulínur, Hönnun loftlína, Hönnun háspennulína, Háspennuloftlína, Háspennuloftlínur, Línuleiðir, Línur

EFLA hefur áratuga reynslu af hönnun háspennulína og hefur unnið verkefni á því sviði í yfir 30 löndum.


Sérfræðingar EFLU veita alhliða ráðgjöf á sviði hönnunar háspennulína.

Mat á rekstrartruflunum í raforkukerfum

Raforkukerfi, Raforkufyrirtæki, Rekstrartruflanir, START

EFLA hefur um áratugaskeið unnið með raforkufyrirtækjum að skráningu rekstrartruflana og úrvinnslu úr slíkum gögnum. Til að hafa umsjón með verkinu hefur starfshópur, START hópurinn, verið kallaður til.

Orkuspá

Raforkunotkun, Jarðvarmanotkun, Jarðefnaeldsneytisnotkun, Orkuspárnefnd,

Starfsmenn EFLU hafa mikla reynslu af gerð spáa um notkun raforku, jarðvarma og jarðefnaeldsneytis. EFLA hefur verið helsti ráðgjafi orkuspárnefndar í yfir 30 ár.


Orkuspárnefnd er samstarfsvettvangur nokkurra helstu fyrirtækja, stofnana og samtaka í orkuiðnaðinum hér á landi auk Hagstofu Íslands og Þjóðskrár. 

Raflagnahönnun

Rafmagn, Hönnun raflagna, Lagnir rafmagns, Smáspennukerfi, Spennukerfi, Rafhönnun, Smáspennukerfi, Lagnir, Afldreifing, Glue, Lagnakerfi, rafhönnun, Revit, Rofar, Smáspennukerfi

Raflagnahönnun í byggingar og önnur mannvirki nær yfir marga ólíka verkþætti. Í raflagnahönnuninni er lagður grunnur að lagnaleiðum, rofum og tenglum, töflum, lýsingu, hús­stjórnarkerfi og öryggiskerfum.


Hjá EFLU starfa sérfræðingar á sviði raflagna, lýsingar­hönnunar og smáspennukerfa.

Rafmagns- og tæknikerfi mannvirkja

Öryggiskerfi, Tæknikerfi mannvirkja, Rafmagnskerfi, Tæknikerfi, Gagnaflutningskerfi, Rafkerfi, Rafkerfahönnun, Raforkukerfi

EFLA sérhæfir sig í hönnun rafmagns-, öryggis- og tæknikerfa fyrir byggingar og mannvirki af öllum gerðum og stærðum.

Rannsóknarstofa

Prófanir, Steinsteypa, Jarðtækni, Steypa, Rannsókn, Múr, Sýnataka, Sýni

EFLA hefur starfrækt rannsóknarstofu síðan 1997 og þar eru framkvæmdar rannsóknir og prófanir á múr, steinsteypu og jarðefnum, efnagreiningar á vatni ásamt sýnatöku og greiningu á myglu. 

Smávirkjanir

Virkjun, Fallvatnsvirkjun, Virkjanakostur, Stífla, Stíflur, Smástífla, Virkjanir

Víða um land eru álitlegir virkjanakostir undir 10 MW sem eru stærðarmörk rammaáætlunar.  Áhugi á slíkum smávirkjunum fer vaxandi og mikilvægt að meta virkjunarmöguleika vel áður en ráðist er í framkvæmdir. 


EFLA hefur um langt skeið unnið að ýmsum smávirkjanaverkefnum og hafa sérfræðingar okkar mikla þekkingu og reynslu á slíkum virkjunarkostum. 

Sundlaugar

Laug, Sund, Líkamsrækt, Íþróttamiðstöð, Íþróttahús, Íþróttir

EFLA veitir alhliða ráðgjöf samhliða því að sjá um hönnun á húsnæði, hreinsi- og dælukerfi fyrir sundlaugar og heita potta. 


Sérstök áhersla er lögð á hagkvæmar og einfaldar lausnir með tilliti til orkunýtingar, reksturs og líftímakostnaðar. 

Sýndarveruleiki (VR)

Virtual reality, VR, Þrívíð, Þrívídd, Þrívíðarlíkan, 3D, 3D reality, Þrívíð

Sérfræðingar EFLU búa yfir margra ára reynslu í tæknilegum lausnum og framsetningu þeirra í þrívíddargrafík og sýndarveruleika. Orðið sýndarveruleiki er notað til að lýsa þrívíðu tölvugerðu gagnvirku umhverfi sem líkir eftir afmörkuðu sviði veruleikans sem notandinn getur skoðað og oftast haft áhrif á með aðgerðum sínum. 

Tengivirki

Aðveitustöð, Flutningskerfi, Dreifikerfi, Raforkukerfi, Spennistöð,

Tengivirki og aðveitustöðvar eru lykilpunktar í flutnings- og dreifikerfum raforku. 


EFLA býður upp á alhliða ráðgjöf varðandi tengivirki og aðveitustöðvar, allt frá frumathugunum til framkvæmda­eftirlits og gangsetningar auk athugana og endurbóta á eldri mannvirkjum.

Varmadælur

Húshitun, Dælur

Varmadælur geta verið hagkvæmur kostur fyrir þá aðila sem eiga ekki kost á að nýta jarðvarma til húshitunar. EFLA veitir alhliða ráðgjöf varðandi val á varmadælum, allt frá þarfagreiningu til viðhalds og endurnýjun kerfa.

Vatnsaflsvirkjanir

Vatnsafl, Orkugjafi, Orkugjafar, Virkjunarkostur, Virkjunarkostir, Virkjun

Vatnsafl er helsta uppspretta endurnýjanlegrar orku og auðlind sem æ fleiri þjóðir snúa sér að í staðinn fyrir jarðefnaeldsneyti.


EFLA býður upp á heildarþjónustu við athuganir og hönnun á vatnsaflsvirkjunum, allt frá frumathugunum til framkvæmdaeftirlits og gangsetningar.

Vatnsveitur

Vatn, Lagnakerfi, Neysluvatn, Veitur, Drykkjarvatn, Ferskvatn, Hitaveituvatn, Vatnsból, Vatnsgæði, Vatnsveitumannvirki, Veitukerfi

Vatnsauðlind Íslendinga er ein af okkar mikilvægustu verðmætum og þarf nýting hennar að byggja á skynsemi og vönduðum vinnubrögðum. 


Ráðgjafar EFLU í vatnsveitum hafa mikla reynslu af hönnun vatnsveitumannvirkja og lagnakerfa. 

Verkefnastjórnun

Verkefni, Stjórnun verkefna, MPM, Verkefnastjóri, Verkefnastjórar, Innivist

Öll verkefni kalla á sérhæfða verkefnastjórnun sem tekur mið af stærð, umfangi og flækjustigi hverju sinni. Gerðar eru kostnaðar- og tímaáætlanir í þeim smáatriðum sem skipta máli til að skila verkefnum áfram á markvissan hátt.


Verkefnastjórar EFLU eru þjálfaðir í að skynja og greina hættur sem stafa kunna að verkefninu og að bregðast við án tafar af reynslu, þekkingu og innsæi.

Vindgreiningar

Vindur, Vindflæði, Áhrif vinds, Vindstrengur, Straumfræði, Hermun, Tölvuvædd straumfræði

Byggingar og önnur mannvirki hafa áhrif á flæði vinds í sínu nærumhverfi. Dæmi eru um að áhrif nýbygginga á vindflæði hafi leitt af sér óæskilegar eða jafnvel hættulegar aðstæður fyrir íbúa, notendur og aðra vegfarendur.


EFLA notar tölvuvædda straumfræði (CFD) til að herma staðbundið vindflæði í kringum byggingar. Niðurstöður hermana gefa mikilvægar upplýsingar sem nýtast við að lágmarka neikvæð áhrif vinds.

Vindorka

Endurnýjanleg orka, Vindur, Vindmælingar, Vindmylla, Vindmyllur

Vindur er ein helsta uppspretta endurnýjanlegrar orku og auðlind sem æ fleiri þjóðir snúa sér að í staðinn fyrir jarðefnaeldsneyti. 


EFLA býður upp á heildarþjónustu á sviði vindorku allt frá staðarvali og mati á hagkvæmni til lokahönnunar og framkvæmdaeftirlits. 


Sérfræðingar EFLU búa yfir alhliða þekkingu og víðtækri reynslu í að meta hagkvæmni svæða og leggja til hentugar staðsetningar til vindmælinga.

Vindorka, staðarval og stefnumótun

Vindorka, staðarval, vindmyllur, vindorkunýting, vindorkusvæði, vindorkugarðar, vindorkuver, vindorkuverkefni, orkustefna, orkunýting, orku- og landnýting, landupplýsingakerfi

Val á svæðum fyrir nýtingu á vindorku getur verið flókið ferli þar sem taka þarf tillit til margvíslegra þátta sem hafa ólík og mismikil áhrif á staðarvalið. Undanfarin ár hafa sérfræðingar hjá EFLU unnið fjölmörg verkefni tengd vindorku og öðlast reynslu og færni sem getur nýst sveitarfélögum við staðarval, stefnumótun og undirbúning slíkra verkefna.

Þarfagreining

Þarfir, Greining þarfa, Væntingar, Innkaup, Framkvæmdir

Þarfagreining vegna framkvæmda og innkaupa er nauðsynleg forvinna sem er unnin með verkkaupa til að draga fram á kerfisbundinn hátt upplýsingar til að móta fyrirhugaða framkvæmd, skilgreina markmið og væntingar.


Reynslumiklir ráðgjafar EFLU aðstoða við gerð slíkra þarfagreininga.

Þrívíddarskönnun

Þrívíð módel, 3D, Skanni, Loftmyndir, Hæðarmódel, Hæðarlínur, Kortagerð, Kortlagning, Landmódel, Líkön úr þrívídd

Með þrívíddarskönnun er hægt að búa til þrívíð módel af byggingum og mannvirkjum. Slík módel má nýta til uppmælinga, skrásetningar og hönnunar.


EFLA hefur yfir að ráða einum öflugasta þrívíddarskanna landins sem er af gerðinni Trimble TX8 og hefur víðtæka reynslu af skönnun verkefna í þrívídd.

Öryggisstjórnunarkerfi rafveitna og iðjuvera

Öryggi, Rafveitur, Iðjuver, Raforkuvirki, Rafveitur

Krafa um öryggisstjórnunarkerfi nær fyrst og fremst til hærri spennu en 1500 V riðspennu en á Íslandi er almennt 11 kV spenna.


EFLA hefur umfangsmikla reynslu í gerð öryggis­stjórnunarkerfa og veitir fjölbreytta þjónustu á sviðinu.


Samgöngur

Fyrirsagnalisti

Almenningssamgöngur

Samgöngur, Hönnun strætóreina, Strætó, Skipulagning almenningssamgangna, Strætisva

Almenningssamgöngur eru mikilvægur hluti af samgöngum, þá sérstaklega á höfðuborgarsvæðinu þar sem almenn umferð einkabíla er orðin mjög mikil og á köflum meiri en gatnakerfið þolir. 


EFLA hefur til margra ára sinnt ráðgjöf á þessu sviði og býður fram heildræna og þverfaglega þekkingu til að takast á við þessi verkefni.

Áhættustjórnun og áhættugreiningar

Áhættustjórnunarkerfi, Áfallaþolsgreining, Atburðastjórnun Áfallaþolsgreiningar, Áhættugreining, Sprengigreining

Áhættur í samfélaginu breytast með tíð og tíma og þau kerfi og ferlar sem nauðsynlegir eru til mótvægis þarf sífellt að endurskoða og uppfæra. 


Sérfræðingar EFLU hafa mikla reynslu á breiðu sviði áhættugreininga, áfallaþolsgreininga og áhættustjórnunar og veita fjölbreytta þjónustu á sviðinu.

Ástandsskoðun brúa

Brú, Brýr, Brúarmannvirki, Líftími brúarmannvirkja, Skoðun á brúm, Brúarviðhald

Eitt af nauðsynlegum viðfangsefnum vegna brúa í rekstri er að framkvæma ástandsskoðun á þeim reglulega þar sem mat er lagt á ásigkomulag brúarmannvirkisins.


Hjá EFLU starfa reyndir sérfræðingar á sviði brúarhönnunar og framkvæma þeir mat á ástandi brúarmannvirkja bæði á Íslandi og í Noregi. 

Brýr - styrkingar og viðhald

Brú, Viðhald brúa, Styrking brúa, Burðargeta brúa, Brúm, Brýr í rekstri

Undanfarin ár hefur EFLA unnið fjölda verkefna sem snúa að brúm í rekstri, einkum fyrir norsku vegagerðina, en hún leggur mikla áherslu á að hámarka líftíma brúarmannvirkja sinna, án þess að slakað sé á kröfum um öryggi vegfarenda.

Drónar

Flygildi, Drónaflug, Flug með dróna, Flug með drónum, Dróni

Skoðun og vöktun úr lofti með dróna er ný leið til kortlagningar og greiningar á ástandi mannvirkja og svæða. 


EFLA býður upp á þjónustu þar sem framkvæmdar eru skoðanir með drónum á nákvæman, öruggan og hagstæðan máta.

Ferðamannastaðir

Ferðamenn, Ferðastaðir, Ferðaþjónusta, Ferðaþjónustan, Uppbygging ferðamannastaða, Túristastaðir, Ferðamannastaður, Innanlandsferðir

EFLA veitir einstaklingum, fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum alhliða ráðgjöf og aðstoð varðandi uppbyggingu innviða ferðaþjónustunnar á Íslandi. Eitt af meginhlutverkum EFLU er að stuðla að framförum í samfélaginu og þar með að farsælli þróun atvinnugreinarinnar.

Flugvellir

Flugvöllur, Flugsamgöngur, Flug, Flugstöðvarbyggingar

Vegna mikils vaxtar í flugumferð síðustu misseri er gott skipulag og skilvirkni flugvalla orðinn mikilvægur þáttur í rekstri þeirra. EFLA veitir alhliða ráðgjöf vegna uppbyggingar, hönnunar og starfsemi flugvalla. 

Framkvæmdaeftirlit

Eftirlit með framkvæmdum, Framkvæmdir, Stjórnun framkvæmda, Framkvæmd

Allt frá stofnun EFLU hefur fyrirtækið verið þekkt fyrir að veita ferska, hagkvæma og árangursmiðaða þjónustu og lausnir við stjórnun framkvæmda og eftirlit með þeim.

Starfsmenn EFLU búa yfir umfangsmikilli þekkingu og reynslu af framkvæmdastjórnun og eftirliti með framkvæmdum.

Fráveitur og ofanvatnskerfi

Ofanvatnslausnir, Veitukerfi, Fráveitukerfi, Fráveitumál, Innviðir, Fráveituhreinsun, Veitumannvirki, Blágrænar ofanvatnslausnir, Skólphreinsun, Flóðaútreikningar, Salernislausnir, Þurrklósett.

Fráveitur og örugg veitukerfi eru ein af grunnstoðum nútíma velferðarsamfélags og er EFLA leiðandi í ráðgjöf á sviði fráveituhreinsunar, hönnunar veitukerfa og veitumannvirkja.

Göngu- og hjólabrýr

Göngubrú, Hjólabrú, Gangandi vegfarendur, Hjólandi vegfarendur, Hjólastígar

Sérfræðingar EFLU hafa sérhæft sig í hönnun brúa fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. 


Á undanförnum árum hafa verið leyst mörg og flókin verkefni á þessu sviði bæði á Íslandi og í Noregi.

Göngu- og hjólastígar

Göngustígur, Göngustígar, Hjólastígur, Hjólastígar, Hjólreiðar

Hjólreiðar eru sífellt að verða algengari ferðamáti bæði innanlands og erlendis. Um allan heim er litið til hjólreiða sem hluta af lausninni við að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda og útþenslu gatnakerfisins.


Starfsmenn EFLU hafa mjög góða þekkingu á kröfum og aðstæðum hjólreiðamanna og veita fjölþætta þjónustu á því sviði. Verkefnin spanna allt frá rýni á útfærslum og skipulagi til forhönnunar lausna sem og endanleg hönnun þeirra.

Hafnir og hafnarmannvirki

Höfn, Skipahöfn

Hafnir og hafnarmannvirki gegna mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi og hagkerfinu. Skip eru að stækka og umfang fraktflutninga að aukast sem leiðir til meiri eftirspurnar og eflingu innviða, stækkun hafnamannvirkja og skilvirkari reksturs hafna. 


EFLA hefur mikla reynslu í hönnun, ráðgjöf og þjónusta á öllum stærðum og gerðum af hafnarframkvæmdum, bæði á Íslandi og erlendis.

Hávaðastjórnun

Hávaði, Stjórnun hávaða, Umhverfishávaði, Hljóðvist, Hljóðtruflun

Hávaði í umhverfinu og innan bygginga er vaxandi vandamál. EFLA veitir ráðgjöf til að sporna við hávaðaútbreiðslu og við að draga úr og einangra fyrir hávaða.

Hjólreiðar

Hjól, Hjólreiðamenn, Hjólastígar, Reiðhjól, Hjólastæði, Reiðhjólafólk

Hjólreiðar eru í mikilli sókn í dag. Um allan heim er litið til hjólreiða sem hluta af þeim áherslum að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda og útþenslu gatnakerfisins.


EFLA hefur góða þekkingu á kröfum og aðstæðum hjólreiðamanna og veitir fjölþætta þjónustu á því sviði. Verkefnin spanna allt frá rýni á útfærslum og skipulagi upp í stærri hönnunarverkefni.

Hljóðvistarráðgjöf

Hljóðvist, Hávaði, Hávaðastjórnun, Hljóð, Innivist, Hljóðráðgjöf

Góð hljóðvist í byggingum er einn af þeim þáttum sem hafa hvað mest áhrif á afkastagetu, vellíðan og einbeitingu notenda.


Starfsfólk EFLU hefur yfir að ráða mikilli þekkingu og reynslu í hljóðhönnun bygginga af öllum stærðum og gerðum hvort sem um er að ræða nýbyggingar eða endurbætur á húsnæði.

Hönnun brúa

Brýr, Brúarhönnun, Hanna brú, Brúarmannvirki, Brú, Göngubrú, Vegbrýr

EFLA hefur víðtæka reynslu af hönnun brúa og innan fyrirtækisins er starfrækt sérhæft teymi verkfræðinga sem leysir brúarverkefni á öllum verkefnisstigum. Það felur m.a. í sér frumdrög hönnunar, endurbætur, viðhald og styrkingar á brúm sem hafa verið lengi í notkun. 

Jarðgöng

Jarðgangagerð, Jarðgangnagerð, Veggöng, Undirgöng

Sérfræðingar EFLU hafa mikla og fjölbreytta reynslu af jarðgangagerð bæði vegganga og vatnsaflsganga. Þannig höfum við t.d. séð um hönnun jarðgaga, verkeftirlit, hönnun fjarskipta, raflagna, lýsingar og hönnunarstjórnun. 

Jarðstrengir

Lagnir á jarðstrengi, Lagnir jarðstrengs, Jarðstrengslagnir

EFLU býður upp á alhliða ráðgjöf varðandi undirbúning, hönnun og framkvæmd jarðstrengslagna á öllum spennustigum. 


Sérfræðingar EFLU búa yfir alhliða þekkingu og víðtækri reynslu í undirbúningi og hönnun á jarðstrengslögnum við breytilegar og oft mjög krefjandi umhverfisaðstæður.

Jarðtækni og grundun

Jarðtæknirannsóknir, Jarðkönnun, Jarðlög, Jarðvinnuverk

Eitt af því fyrsta sem þarf að gera við undirbúning framkvæmda er að huga að jarðtæknilegum aðstæðum, en slíkar grundvallarupplýsingar eru nauðsynlegar við hönnun mannvirkja af nánast hvaða tagi sem er. 


EFLA hefur mikla reynslu af framkvæmd og stjórnun jarðtæknirannsókna. Til slíkrar rannsóknarvinnu hefur EFLA yfir að ráða slagbor auk annars handbúnaðar og rekur jafnframt eigin rannsóknarstofu.

Kort og kortagrunnar

Autocad, Kortagrunnur, Landslagsgreining

EFLA veitir ráðgjöf á sviði korta og kortagrunna sem unnir eru í hugbúnaði eins og ArcGis, Microstation og Autocad. Sérfræðingar EFLU búa yfir faglegri reynslu og mikilli þekkingu er varðar vinnslu korta og kortagrunna. 

Landmælingar

Hæðarmælingar, Mæla land, Landlíkön, Kortagerð

Landmælingar geta verið allt frá einföldum hæðar­mælingum upp í hátæknimælingar með notkun dróna.


Starfsmenn EFLU búa yfir mikill reynslu í landmælingum ásamt því að nota nýjasta tækjabúnaðinn til slíkra verka. 

Loftgæði og dreifing mengunar

Loftgæði, Mengun, Mengunarvarnir, Veðurmæling

Mat á loftgæðum með notkun loftgæðalíkana er matsaðferð sem nýtist vel við að meta áhrif framkvæmdar á loftgæði og til að athuga hvernig framkvæmdin samlagast öðrum uppsprettum mengunar í nágrenninu.


Sérfræðingar EFLU veita ráðgjöf varðandi loftgæði þannig að auðveldara er að meta áhrif mismunandi lausna við hönnun og skipulag og finna þann valkost sem hefur minnst áhrif á umhverfið.

Lýsingarhönnun

Lýsing, Lýsingarkerfi, Lýsingarhönnuður, Lýsingartækni, Innivist

EFLA sérhæfir sig í hönnun lýsingar í allar gerðir mannvirkja og hafa fjölmörg verkefni fyrirtækisins hlotið verðlaun  fyrir framúrskarandi lýsingarhönnun. 


EFLA hannar lýsingar- og ljósastýrikerfi í allar gerðir mannvirkja fyrir almenna lýsingu, sérlýsingu og skrautlýsingu jafnt utandyra sem innan.

Rafmagns- og tæknikerfi mannvirkja

Öryggiskerfi, Tæknikerfi mannvirkja, Rafmagnskerfi, Tæknikerfi, Gagnaflutningskerfi, Rafkerfi, Rafkerfahönnun, Raforkukerfi

EFLA sérhæfir sig í hönnun rafmagns-, öryggis- og tæknikerfa fyrir byggingar og mannvirki af öllum gerðum og stærðum.

Rannsóknarstofa

Prófanir, Steinsteypa, Jarðtækni, Steypa, Rannsókn, Múr, Sýnataka, Sýni

EFLA hefur starfrækt rannsóknarstofu síðan 1997 og þar eru framkvæmdar rannsóknir og prófanir á múr, steinsteypu og jarðefnum, efnagreiningar á vatni ásamt sýnatöku og greiningu á myglu. 

Samfélagsábyrgð

Samfélagsleg ábyrgð, Global Compact, Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna, Social responsibility

Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja og stofnana felur í sér að þau skipuleggi starfsemi sína með markvissum hætti þannig að áhrif þeirra verði jákvæð fyrir samfélagið.


EFLA aðstoðar fyrirtæki við að setja fram sín samfélagslegu málefni og innleiðingu samfélagsábyrgðar. 

Skipulagsmál

Skipulagsáætlanir, Umhverfismat áætlana, Stefnumótun, Landnotkun, Byggðaþróun, Landslagsgreiningar, Aðalskipulag, Deiliskipulag, Rammaskipulag, Skipulagsáætlun, Starfsleyfi

EFLA aðstoðar einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög við gerð skipulagsáætlana í heild eða einstaka þætti þeirra. Einnig veitir EFLA heildstæða ráðgjöf um umhverfismat áætlana.  

Steypurannsóknir

Steypurannsókn, Steypa, Múr, Rannsóknir, Múr, Forprófanir

Við undirbúning framkvæmda er mikilvægt að rannsaka og sannreyna steypu, múr eða önnur sementsbundin efni sem ætlunin er að nota í framkvæmdirnar. 


Á rannsóknarstofu EFLU starfa sérfræðingar í fremstu röð og taka að sér slíkar prófanir og rannsóknir.

Styrkingar vega

Vegur, Vegakerfi, Burðarþol vega, Malbik, Götur, Gata, Umferð

Núverandi vegakerfi er víða komið til ára sinna eða hefur brotnað niður hraðar en gert var ráð fyrir. Vegna þessa er á mörgum stöðum orðið nauðsynlegt að ráðast í endurbætur og styrkingar. EFLA veitir ráðgjöf um hvernig megi viðhalda og styrkja vegi, þannig að framkvæmdin verði hagkvæm og endingin góð. 

Umferðargreiningar

Umferð, Greining umferðar, Umferðarskipulag, Umferðartækni, Gatnakerfi, Þétting byggðar, Umferðarlíkan

Höfuðborgarsvæðið er í stöðugri þróun og mikil uppbygging mun eiga sér stað á næstu árum hvort sem litið er til breytingar á gatnakerfi, uppbyggingar nýrra hverfa eða þéttingar byggðar. Allar þessar breytingar hafa áhrif á umferð.


EFLA vinnur að ýmsum verkefnum á sviði umferðartækni sem nýtast við vinnslu umferðarskipulags og annarra verkefna sem snúa að umferð. 

Umferðarhávaði

Hávaði frá umferð, Umferð, Ökutækjahávaði, Flugumferðarhávaði, Hávaðamörk, Flughávaði, Hávaðamengun, Ökutækjahávaði, Hljóðkort, Samgönguhávaði

Undanfarin ár hefur áhersla og umfjöllun um hljóð og hávaða aukist, sérstaklega í þéttbýli. Rannsóknir hafa sýnt að of mikil hávaðaáraun getur haft neikvæð áhrif á heilsu og velferð manna. 


EFLA veitir þjónustu í útreikningum á umferðarhávaða bæði frá umferð ökutækja og flugumferð. Þær niðurstöður veita mikilvægar forsendur fyrir hönnun bygginga, sérstaklega á þéttingarsvæðum þar sem umferðarhávaði getur verið mikill.

Umferðarskipulag

Umferð, Farartæki, Umferðaröryggi, Samgöngumáti, Samgöngur, Gatnamót, Umferðartækni, Traffík

Umferð fólks og farartækja er hluti af okkar daglega lífi og mikilvægt að þessum þætti sé sinnt af kostgæfni. Verkefni á sviði umferðarskipulagsmála verða sífellt stærri, umfangsmeiri og flóknari eftir því sem fólki fjölgar og byggð vex. 


Auk þess hafa kröfur um umferðaröryggi, aukna afkastagetu og jafnræði milli allra samgöngumáta aukist. Heildræn og þverfagleg þekking í verkefnum á sviði skipulagsmála verður sífellt mikilvægari.


EFLA hefur til margra ára sinnt ráðgjöf varðandi umferðar­skipulag og hefur innan sinna raða sérfræðinga með mikla reynslu og þekkingu á sviði umferðarmála og skipulags. 

Umferðaröryggi

Umferð, Samgöngur, Vegfarendur, Öryggi

Mikilvægt er að tryggja öryggi vegfarenda í umferðinni hvort sem ferðast er á bíl, á hjóli eða fótgangandi.


EFLA býður upp á ýmsa þjónustu á sviði umferðaröryggis. Starfsmenn EFLU hafa sérþekkingu og reynslu á þessu sviði og leitast stöðugt við að viðhalda henni og öðlast nýja þekkingu.

Umhverfishávaði

Hávaði, Hávaðadreifing, Hljóðstig, Hljóðmön

Hávaði í umhverfinu hefur aukist síðastliðin ár og áratugi og mikilvægt er að kortleggja vel hávaðadreifingu og koma fyrir mótvægisaðgerðum til að lækka hljóðstig í umhverfinu.


EFLA hefur í rúma tvo áratugi kannað hávaða í umhverfinu frá fjölmörgum mismunandi hávaða­uppsprettum og hefur m.a. kortlagt bróðurpart umferðarmestu vega og flugvalla á Íslandi.

Veg- og gatnalýsing

Lýsing vega, Lýsing gatna, Götulýsing, Veglýsing, Gatnalýsing, Landslagslýsing, Norðurljósamælingar, Gatnalýsingarkerfi

Lýsingarhönnun gegnir mikilvægu hlutverki í gatnahönnun og skipulagsmálum sveitarfélaga. Undanfarin ár hefur EFLA unnið fjölmörg krefjandi og áhugaverð verkefni við gatna­lýsingu, bæði innanlands og erlendis. 


Markmið EFLU er að afhenda góða og hagkvæma lýsingar­hönnun sem fellur sem best inn í landslagið, sé umhverfisvæn og lágmarki ljósmengun.

Vegir og götur

Vegur, Gata, Götur, Samgöngur, Samgöngumannvirki, Gatnaskipulag, Skipulag gatna, Vegahönnun, Gatnahönnun, Hönnun vega, hönnun gatna

Öll leggjum við traust á góðar samgöngur í okkar daglega lífi og væntum þess að þær séu skilvirkar. 


Sérfræðingar EFLU í skipulagningu og hönnun samgöngumannvirkja veita ráðgjöf með það að markmiði að bæta gæði þeirra og tryggja öruggar, skilvirkar og vistvænar samgöngur.

Verkefnastjórnun

Verkefni, Stjórnun verkefna, MPM, Verkefnastjóri, Verkefnastjórar, Innivist

Öll verkefni kalla á sérhæfða verkefnastjórnun sem tekur mið af stærð, umfangi og flækjustigi hverju sinni. Gerðar eru kostnaðar- og tímaáætlanir í þeim smáatriðum sem skipta máli til að skila verkefnum áfram á markvissan hátt.


Verkefnastjórar EFLU eru þjálfaðir í að skynja og greina hættur sem stafa kunna að verkefninu og að bregðast við án tafar af reynslu, þekkingu og innsæi.

Viðhald gatna og stíga

Vegir, Stígur, Stígar, Götur, Gatnakerfi, Slitlög, Vegagerðin, Malbiksframkvæmdir, Malbik

Mikilvægt er að viðhalda gatnakerfinu vel svo ekki myndist hættur fyrir ökumenn með skemmdum og holum á slitlögum gatna. 


EFLA hefur góða þekkingu og mikla reynslu á sviði viðhalds gatna og hefur unnið bæði fyrir Vegagerðina og sveitarfélög á því sviði í mörg ár.

Þrívíddarskönnun

Þrívíð módel, 3D, Skanni, Loftmyndir, Hæðarmódel, Hæðarlínur, Kortagerð, Kortlagning, Landmódel, Líkön úr þrívídd

Með þrívíddarskönnun er hægt að búa til þrívíð módel af byggingum og mannvirkjum. Slík módel má nýta til uppmælinga, skrásetningar og hönnunar.


EFLA hefur yfir að ráða einum öflugasta þrívíddarskanna landins sem er af gerðinni Trimble TX8 og hefur víðtæka reynslu af skönnun verkefna í þrívídd.


Rannsóknir og þróun

Fyrirsagnalisti

Jarðtæknirannsóknir

Jarðtækni, Efnisrannsóknir, Rannsóknir efna, Efnarannsókn, Jarðrannsókn

Á rannsóknarstofu EFLU starfa sérfræðingar í fremstu röð á sviði jarðtækni og hafa mikla reynslu af framkvæmd og stjórnun jarðtæknirannsókna. 

Nýsköpun og þróun

R & D, R&D, rannsóknir, rannsóknarverkefni, þróunarverkefni, rannsóknaverkefni, Nýsköpun

EFLA leggur áherslu á nýsköpun til árangurs til að takast á við framtíðina og leitar stöðugt betri lausna fyrir samfélagið. Unnið er að fjölbreyttum nýsköpunar- og þróunarverkefnum hvort sem um er að ræða nýja eða endurbætta vöru, þjónustu, tækni eða framleiðsluaðferð. EFLA starfar með fyrirtækjum að mótun rannsóknarverkefna með ráðgjöf eða í gegnum samstarf.

Rannsóknarstofa

Prófanir, Steinsteypa, Jarðtækni, Steypa, Rannsókn, Múr, Sýnataka, Sýni

EFLA hefur starfrækt rannsóknarstofu síðan 1997 og þar eru framkvæmdar rannsóknir og prófanir á múr, steinsteypu og jarðefnum, efnagreiningar á vatni ásamt sýnatöku og greiningu á myglu. 

Steypurannsóknir

Steypurannsókn, Steypa, Múr, Rannsóknir, Múr, Forprófanir

Við undirbúning framkvæmda er mikilvægt að rannsaka og sannreyna steypu, múr eða önnur sementsbundin efni sem ætlunin er að nota í framkvæmdirnar. 


Á rannsóknarstofu EFLU starfa sérfræðingar í fremstu röð og taka að sér slíkar prófanir og rannsóknir.

Sýnataka og greining á myglu

Rannsóknarstofa, Greina sýni, Mygluvöxtur, Mygla, Raki, Innivist

Á rannsóknarstofu EFLU er framkvæmd greining á sýnum úr byggingarefnum til að kanna hvort þar finnist mygluvöxtur, gró, svepphlutar, örverur eða önnur efni sem gefa til kynna rakavandamál.


Hægt er að koma með sýni til rannsóknar eða fá sérfræðing frá EFLU til að koma á staðinn og taka sýni. Í kjölfarið greinir líffræðingur sýnin með skoðun í víðsjá og smásjá.

Umhverfis- og efnamælingar

Efnismælingar, Efnamælingar, Vöktunarmælingar, Frárennsli, Loftgæði, Mengun, Efnagreiningar, Loftgæðamælingar, Rennslismælingar, Símælingar, Gasmæling

Rannsóknarstofa EFLU framkvæmir alhliða vöktunar­mælingar og efnagreiningar á vatni, t.d. í frárennsli matvælafyrirtækja, kælivatni iðnfyrirtækja og skolpfrárennsli frá sveitarfélögum. 


Jafnframt framkvæmir rannsóknarstofan greiningar á loftgæðum, raka og myglu í húsnæði, gasmælingar frá urðunarstöðum og mælingar á mengun og næringarefnum í jarðvegi.


EFLA hefur starfrækt rannsóknarstofu á annan áratug og hafa sérfræðingar hennar öðlast mikla reynslu og þekkingu á frárennsli, mengunar- og efnagreiningum. 

Viðskiptaþróun

Rannsóknir, rannsóknir og þróun, R&D, þróun, rannsóknaverkefni, þróunarverkefni, þróun viðskipta

Viðskiptaþróun veitir þjónustu fyrir viðskiptavini EFLU og öðrum sviðum innan EFLU. Verkefni sviðsins skiptist í tvo meginmálaflokka, viðskiptaþróun annars vegar og rannsóknir og þróun hins vegar.


Viðskiptaþróun vinnur að framgangi verkefna viðskiptavina á upphafsstigum eða lengra komnum, hvort heldur með öðrum sviðum EFLU eða sjálfstætt. 


Var efnið hjálplegt? Nei