EPCM verkefnastjórnun

Verkefnastjórn, Verkefnastjóri, Stjórnun verkefna, Verkefni

EFLA tekur að sér heildarstýringu og utanumhald verkefna á grunni EPCM verkefnastjórnunar.

Tengiliður

EPCM er skammstöfun fyrir Engineering, Procurement and Construction Management og felur í sér þróun, stjórnun og hönnun mannvirkjauppbyggingu fyrir verkkaupa ásamt því að stýra verkefnastjórnun verksins.

Sterk verkefnastjórnun

Heildarstýring verkefnis byggð á EPCM nálgun tryggir sterkt utanumhald á öllum stigum verkefnisins frá upphafi til enda.

Á meðal þjónustusviða eru

  • Verkfræði og hönnun
  • Innkaup aðfanga
  • Byggingarverkfræði

Tengd þjónustaVar efnið hjálplegt? Nei