Mygla og rakaskemmdir

EFLA er leiðandi á markaði þegar kemur að rannsóknum og ráðgjöf vegna rakaskemmda og myglu á vinnustöðum og heimilum.

Reynsla og fagþekking á rakavandamálum skiptir sköpum þegar kemur að mati á fasteignum vegna rakaskemmda, en sérfræðingar EFLU hafa í gegnum tíðina skoðað yfir 7.000 byggingar á Íslandi. 

Þjónusta sérfræðinga EFLU á þessu sviði er margs og einnig mismunandi hvort um er að ræða heimili eða fyrirtæki. 

Vinsamlega veldu hvers konar þjónustu þú þarfnast?

Heimili     Fyrirtæki


Var efnið hjálplegt? Nei