Öryggisáætlanir í ferðaþjónustu
Vakinn, Öryggisáætlun, Ferðamannastaður, Ferðaþjónustuaðili, Áhættumat, Áhættustjórnun, Slys á ferðamönnum, Ferðaþjónusta
Slys og óhöpp meðal ferðamanna hér á landi hafa aukist síðustu misserin og er nauðsynlegt að draga úr þeim á markvissan hátt.
Sérfræðingar EFLU aðstoða ferðaþjónustuaðila við gerð öryggisáætlana, allt frá þarfagreiningu til innleiðingar.
Tengiliðir
Eva Yngvadóttir Efnaverkfræðingur M.Sc. Sími: +354 412 6078 / +354 665 6078 Netfang: eva.yngvadottir@efla.is Reykjavík
Jón Haukur Steingrímsson Jarðverkfræðingur M.Sc. Sími: +354 412 6135 / +354 665 6135 Netfang: jon.haukur.steingrimsson@efla.is Reykjavík
Halla Katrín Svölu- og Arnardóttir Byggingarverkfræðingur M.Sc. Sími: +354 412 6267 / +354 665 6267 Netfang: halla.katrin@efla.is Reykjavík
EFLA vann að nýju áhættustjórnunarkerfi fyrir Vakann, sem er gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar. Tilgangur verkefnisins var að auka öryggi og minnka áhættu á ferðaþjónustustöðum.
Öruggari ferðamannastaður
Öryggisáætlun tryggir betri og öruggari þjónustu fyrir ferðamenn og gerir ferðaþjónustufyrirtækið betur í stakk búið til þess að bregðast við hættu.
Á meðal þjónustusviða eru
- Áhættustjórnun fyrir ferðamannastaði
- Áhættustjórnun samkvæmt ISO 31000
- Áhættumat fyrir ferðamannastaði
- Ýmis fræðsla og fræðsluáætlun
- Gerð öryggisáætlana fyrir ferðaþjónustufyrirtæki