Verðmat mannvirkja

Stöðumat, mannvirki

EFLA hefur um árabil unnið að verðmati mannvirkja af margvíslegu tagi. 

Tengiliður

Vel unnið verðmat sem byggir á þekkingu og áratuga reynslu eykur vissu um að byggja megi mikilvægar ákvarðanir á matinu.

Leitað er til EFLU vegna sérþekkingar starfsmanna og mikillar reynslu af verðmati, stöðumati eldri mannvirkja og mati á leiðum til endurbóta.

Upplýsingar um ástand mannvirkja

Stöðumat mannvirkja gefur eigandanum innsýn í ástand bygginga og annarra mannvirkja og hjálpar til að við að taka skynsamlega ákvörðum um meðferð þeirra t.d. sölu, endurbætur eða endurbyggingu.

Tengd þjónusta


Var efnið hjálplegt? Nei