Verkeftirlit

Eftirlit með framkvæmdum, Framkvæmdastjórnun, Framkvæmdir, Verkframkvæmdir

Verkefnastjórnunarteymi EFLU hefur víðtæka þekkingu og reynslu af framkvæmdastjórnun og eftirliti með framkvæmdum.

Tengiliðir

Frá stofnun EFLU fyrir yfir 40 árum hefur fyrirtækið verið þekkt fyrir að veita ferska, hagkvæma og árangursmiðaða þjónustu og lausnir við stjórnun framkvæmda og eftirlit með þeim.

EFLA hefur unnið að eftirliti í sumum stærstu framkvæmdum á Íslandi, þar á meðal við byggingu Hörpu tónlistarhúss, PCC á Bakka við Húsavík og fleiri framkvæmdum.

Umsjón með því að verk sé unnið samkvæmt verklýsingu

Markvisst verkeftirlit sem byggir á áratugareynslu og mikilli þekkingu tryggir að framkvæmdir uppfylli sem best vonir og væntingar verkkaupa. Virkt verkeftirlit tryggir að kostnaður fari ekki úr böndum og að tímaáætlanir standist.

Á meðal þjónustusviða eru

  • Skipulag eftirlits
  • Samskipti
  • Skjalastjórnun
  • Verkgæði
  • Efnissamþykktir
  • Breytingastjórnun
  • Verkframvinda
  • Kostnaðareftirlit
  • ÖHU eftirlit
  • Fundir

Tengd þjónusta


Var efnið hjálplegt? Nei