Ferðaþjónusta
Burðarvirki
Burðarþol, Burðarþolshönnun, Hönnun burðarþols, Burðarkerfi, Klæðningar, Stál, Steining húsa, Útveggir
EFLA veitir víðtæka ráðgjöf á öllum sviðum burðarþolshönnunar í bæði nýjum og eldri mannvirkjum.
Ferðamannastaðir
Ferðamenn, Ferðastaðir, Ferðaþjónusta, Ferðaþjónustan, Uppbygging ferðamannastaða, Túristastaðir, Ferðamannastaður, Innanlandsferðir
EFLA veitir einstaklingum, fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum alhliða ráðgjöf og aðstoð varðandi uppbyggingu innviða ferðaþjónustunnar á Íslandi. Eitt af meginhlutverkum EFLU er að stuðla að framförum í samfélaginu og þar með að farsælli þróun atvinnugreinarinnar.
Framkvæmdaáætlanir
Framkvæmdaráætlanir, Áætlanir vegna framkvæmda, Framkvæmdir, Skipulag framkvæmda, Framkvæmdastjórnun, Eftirlit með framkvæmdum, Skipulag eftirlits
Gerð framkvæmdaáætlana er nauðsynlegur undirbúningur framkvæmda og eftirlits með framkvæmdum. Starfsfólk EFLU býr yfir bæði þekkingu og reynslu til að skipuleggja framkvæmdir af ýmsu tagi.
Framkvæmdaeftirlit
Eftirlit með framkvæmdum, Framkvæmdir, Stjórnun framkvæmda, Framkvæmd
Allt frá stofnun EFLU hefur fyrirtækið verið þekkt fyrir að veita ferska, hagkvæma og árangursmiðaða þjónustu og lausnir við stjórnun framkvæmda og eftirlit með þeim.
Starfsmenn EFLU búa yfir umfangsmikilli þekkingu og reynslu af framkvæmdastjórnun og eftirliti með framkvæmdum.Fráveitur og ofanvatnskerfi
Ofanvatnslausnir, Veitukerfi, Fráveitukerfi, Fráveitumál, Innviðir, Fráveituhreinsun, Veitumannvirki, Blágrænar ofanvatnslausnir, Skólphreinsun, Flóðaútreikningar, Salernislausnir, Þurrklósett.
Fráveitur og örugg veitukerfi eru ein af grunnstoðum nútíma velferðarsamfélags og er EFLA leiðandi í ráðgjöf á sviði fráveituhreinsunar, hönnunar veitukerfa og veitumannvirkja.
Kostnaðar- og tímaáætlanir
Kostnaðaráætlun, Kostnaðaáætlun, Áætlun kostnaðar, Tímaáætlun, Tíma áætlun, Áætlanagerð
Kostnaðar- og tímaáætlanagerð eru hornsteinn góðrar verkefnastjórnunar. Góðar og ítarlegar áætlanir gefa betri mynd af hverju verkefni og aðstoða við að skipuleggja og stýra framkvæmdum.
Starfsmenn EFLU búa yfir áratuga reynslu af gerð slíkra áætlana og liggur mikil þekking og gagnasöfnun á bak við gerð kostnaðar- og tímaáætlana.
Lagnahönnun
Lagnakerfi, Virknilýsing, Virknilýsingar, Lagnir og hönnun, Hönnun lagna, Lagnir, Frystikerfi, Hitalagnir, Kælikerfi, Loftræsikerfi, Pípulagnir, Snjóbræðuslukerfi, Loftræsting, Loftræstikerfi
EFLA er leiðandi ráðgjafi í hönnun og eftirliti lagnakerfa í mannvirkjum af öllum stærðum og gerðum.
Ráðgjafar EFLU leggja áherslu á að koma inn í verkefni á frumstigum hönnunar, aðstoða við forhönnun bygginga og gera kostnaðar- og gæðamat á mismunandi lausnum.
Landslags- og garðyrkjutækni
Uppbygging og rekstur opinna svæða, Græn svæði, Garðyrkja, Landslagshönnun, Landslagsarkitekt
Við hönnun og uppbyggingu grænna svæða er mikilvægt að efni og tegundir séu valin með hliðsjón af þeim tilgangi sem svæðinu er ætlað að uppfylla og álagi.
Hjá EFLU starfa sérfræðingar sem veita ráðgjöf varðandi hönnun, uppbyggingu og rekstur opinna og grænna svæða.
Mat á umhverfisáhrifum
MÁU, Umhverfisáhrif, Frummatsskýrsla, Fyrirspurn um matsskyldu, Matskylda, Matsáætlun, Tillaga að matsáætlun, Framkvæmdaleyfi, Umhverfismat
Mat á umhverfisáhrifum framkvæmda (MÁU) er ferli sem notað er við að meta hugsanleg umhverfisáhrif framkvæmda á kerfisbundin hátt og draga eins og kostur er úr neikvæðum áhrifum. Þetta ferli er nauðsynlegur þáttur í undirbúningi stærri framkvæmda sem falla undir lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021
Samfélagsábyrgð
Samfélagsleg ábyrgð, Global Compact, Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna, Social responsibility
Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja og stofnana felur í sér að þau skipuleggi starfsemi sína með markvissum hætti þannig að áhrif þeirra verði jákvæð fyrir samfélagið.
EFLA aðstoðar fyrirtæki við að setja fram sín samfélagslegu málefni og innleiðingu samfélagsábyrgðar.
Umferðarskipulag
Umferð, Farartæki, Umferðaröryggi, Samgöngumáti, Samgöngur, Gatnamót, Umferðartækni, Traffík
Umferð fólks og farartækja er hluti af okkar daglega lífi og mikilvægt að þessum þætti sé sinnt af kostgæfni. Verkefni á sviði umferðarskipulagsmála verða sífellt stærri, umfangsmeiri og flóknari eftir því sem fólki fjölgar og byggð vex.
Auk þess hafa kröfur um umferðaröryggi, aukna afkastagetu og jafnræði milli allra samgöngumáta aukist. Heildræn og þverfagleg þekking í verkefnum á sviði skipulagsmála verður sífellt mikilvægari.
EFLA hefur til margra ára sinnt ráðgjöf varðandi umferðarskipulag og hefur innan sinna raða sérfræðinga með mikla reynslu og þekkingu á sviði umferðarmála og skipulags.
Umferðaröryggi
Umferð, Samgöngur, Vegfarendur, Öryggi
Mikilvægt er að tryggja öryggi vegfarenda í umferðinni hvort sem ferðast er á bíl, á hjóli eða fótgangandi.
EFLA býður upp á ýmsa þjónustu á sviði umferðaröryggis. Starfsmenn EFLU hafa sérþekkingu og reynslu á þessu sviði og leitast stöðugt við að viðhalda henni og öðlast nýja þekkingu.
Vegir og götur
Vegur, Gata, Götur, Samgöngur, Samgöngumannvirki, Gatnaskipulag, Skipulag gatna, Vegahönnun, Gatnahönnun, Hönnun vega, hönnun gatna
Öll leggjum við traust á góðar samgöngur í okkar daglega lífi og væntum þess að þær séu skilvirkar.
Sérfræðingar EFLU í skipulagningu og hönnun samgöngumannvirkja veita ráðgjöf með það að markmiði að bæta gæði þeirra og tryggja öruggar, skilvirkar og vistvænar samgöngur.
Verkefnastjórnun
Verkefni, Stjórnun verkefna, MPM, Verkefnastjóri, Verkefnastjórar, Innivist
Öll verkefni kalla á sérhæfða verkefnastjórnun sem tekur mið af stærð, umfangi og flækjustigi hverju sinni. Gerðar eru kostnaðar- og tímaáætlanir í þeim smáatriðum sem skipta máli til að skila verkefnum áfram á markvissan hátt.
Verkefnastjórar EFLU eru þjálfaðir í að skynja og greina hættur sem stafa kunna að verkefninu og að bregðast við án tafar af reynslu, þekkingu og innsæi.
Vindorka
Endurnýjanleg orka, Vindur, Vindmælingar, Vindmylla, Vindmyllur
Vindur er ein helsta uppspretta endurnýjanlegrar orku og auðlind sem æ fleiri þjóðir snúa sér að í staðinn fyrir jarðefnaeldsneyti.
EFLA býður upp á heildarþjónustu á sviði vindorku allt frá staðarvali og mati á hagkvæmni til lokahönnunar og framkvæmdaeftirlits.
Sérfræðingar EFLU búa yfir alhliða þekkingu og víðtækri reynslu í að meta hagkvæmni svæða og leggja til hentugar staðsetningar til vindmælinga.
Vistvæn hönnun og BREEAM vottanir
BREEAM, BREEM, BREAM, Vistæn hönnun, Vistvænar byggingar, Vottun bygginga, Byggingavottun, Vistvæn byggingarvottun, Umhverfisvottun bygginga, Vistvottunarkerfi, Vottun bygginga
Markmið vistvænnar hönnunar og vottunar er að byggingar og innviðir hafi sem minnst umhverfisáhrif á líftíma sínum, séu heilsusamlegir fyrir notendur og að viðhaldsþörf verði sem minnst.
Öryggisáætlanir í ferðaþjónustu
Vakinn, Öryggisáætlun, Ferðamannastaður, Ferðaþjónustuaðili, Áhættumat, Áhættustjórnun, Slys á ferðamönnum, Ferðaþjónusta
Slys og óhöpp meðal ferðamanna hér á landi hafa aukist síðustu misserin og er nauðsynlegt að draga úr þeim á markvissan hátt.
Sérfræðingar EFLU aðstoða ferðaþjónustuaðila við gerð öryggisáætlana, allt frá þarfagreiningu til innleiðingar.