Orka

Áhættustjórnun og áhættugreiningar

Áhættustjórnunarkerfi, Áfallaþolsgreining, Atburðastjórnun Áfallaþolsgreiningar, Áhættugreining, Sprengigreining

Áhættur í samfélaginu breytast með tíð og tíma og þau kerfi og ferlar sem nauðsynlegir eru til mótvægis þarf sífellt að endurskoða og uppfæra. 


Sérfræðingar EFLU hafa mikla reynslu á breiðu sviði áhættugreininga, áfallaþolsgreininga og áhættustjórnunar og veita fjölbreytta þjónustu á sviðinu.

Áreiðanleiki raforkukerfa

Flutningskerfi, Raforkuöryggi, Raforkuvinnsla

Breytt landslag raforkukerfa með tilkomu veðurháðra framleiðslueininga kallar á sérhæfða áreiðanleikagreiningu.

Hjá EFLU starfa reyndir sérfræðingar á sviði áreiðanleikagreiningar raforkukerfa sem veita framleiðendum, flutnings- og dreifingaraðilum ráðgjöf.

Byggingarstjórnun

Byggingarframkvæmdir, Byggingaframkvæmdir, Byggingastjórnun, Byggingarstjóri, Húsbyggingar

EFLA hefur víðtæka reynslu af stýringu byggingar­framkvæmda ásamt því að sinna gæðaeftirliti. Við tökum að okkur byggingarstjórnun mannvirkja og gætum þess að byggt sé eftir hönnun og að unnið sé samkvæmt verklýsingum.

Endurnýjun orkumannvirkja

Raforkumannvirki, Orka, Virkjanir, Stíflur,

Öll raforkumannvirki hafa ákveðinn líftíma og þarfnast reglulegs viðhalds. Auk þess þarf reglulega að uppfæra og endurnýja þann búnað sem er í raforkumannvirkjum.


EFLA býður upp á heildarþjónustu varðandi endurnýjun á orkumannvirkjun, allt frá frumskoðunum til útboðs og framkvæmdaeftirlits.

Framkvæmdaeftirlit

Eftirlit með framkvæmdum, Framkvæmdir, Stjórnun framkvæmda, Framkvæmd

Allt frá stofnun EFLU hefur fyrirtækið verið þekkt fyrir að veita ferska, hagkvæma og árangursmiðaða þjónustu og lausnir við stjórnun framkvæmda og eftirlit með þeim.

Starfsmenn EFLU búa yfir umfangsmikilli þekkingu og reynslu af framkvæmdastjórnun og eftirliti með framkvæmdum.

Gjaldskrár orkuveitna

Rafmagnsverð, Verð á rafmagni, Orkuveitur, Aflgjaldskrá

Orkuveitur selja þjónustu skv. gjaldskrám og sérleyfis­starfsemi eins og raforkudreifing, raforkuflutningur og dreifing á heitu vatni ber að birta gjaldskrárnar opinberlega. 


EFLA hefur áratuga reynslu af upppsetningu gjaldskráa orkufyrirtækja og mati á hagkvæmni þeirra.

Greining raforkukerfa

Flutningskerfi, Raforkuflutningur, Raforkukerfi, Raforka, Áreiðanleiki flutningskerfa, Orkuflutningskerfi, Gæði raforku, Orkuflutningstruflanir

Mikilvægt er að flutningskerfi raforku sinni því hlutverki sínu að flytja rafmagn á öruggan hátt. Raforkukerfi eru nokkuð flókin og þurfa að vera áreiðanleg og í stöðugum rekstri. 


Ráðgjöf á sviði raforkukerfa krefst sérhæfni og reynslu líkt og ráðgjafar EFLU á sviðinu búa yfir. 

Hagræn ráðgjöf

Orkuhagfræði, Orka, Orkufyrirtæki, Orkuráðgjöf, Orkuskortur, Orkutölfræði, Orkuverð

EFLA hefur í áratugi veitt stjórnvöldum og orkufyrirtækjum ráðgjöf á sviði orkuhagfræði.

Hermun raforkumarkaða

Orkuskipti, Rafmagn, Raforkukerfi,

Orkuskipti og breytt rekstrarumhverfi raforkumarkaða kalla á sérhæfða hermun á markaðsaðstæðum.

Hjá EFLU starfar þverfaglegt teymi verk- og hagfræðinga sem veitir aðilum á markaði sérfræðiráðgjöf á þessu sviði.

Hitaveitur

Hitaveita, Upphitun, Lagnakerfi, Hitakerfi, Veitur, Jarðvarmi, Jarðhiti, Fjarvarmi

Jarðvarminn er ein af mikilvægustu auðlindum Íslendinga og er nauðsynlegt að virkja hann á hagkvæman og skynsaman hátt til að tryggja sjálfbæra og umhverfisvæna nýtingu.


Ráðgjafar EFLU búa yfir 30 ára reynslu af hönnun, eftirliti og ráðgjöf varðandi rekstur á hitaveitum. Einnig hafa ráðgjafar víðtæka reynslu af hönnun veitumannvirkja, stjórnbúnaðar, dælustöðva og veitukerfa.

Iðnaðarlagnahönnun

Lagnahönnun, Iðnaður, Cadworx, Cad, Autocad

EFLA hefur áralanga reynslu af hönnun í umhverfi sem býður upp á skilvirkari hönnunarvinnu, einkum við iðnaðarlagnir.

Jarðskjálftahönnun

Markmiðsbundin jarðskjálftahönnun, Jarðskjálftar, Náttúruvá, Skjálfti

Jarðskjálftar eru ein af mörgum náttúruvám á Íslandi og býður EFLA upp á heildarþjónustu við greiningu og hönnun á mannvirkjum gagnvart jarðskjálftaálagi. Í því felst allt frá tölfræðilegum greiningum á áhrifum jarðskjálfta yfir í nákvæmar útfærslur á burðarvirkjum sem og útfærslur á búnaði og ekki berandi mannvirkjahlutum.

Jarðstrengir

Lagnir á jarðstrengi, Lagnir jarðstrengs, Jarðstrengslagnir

EFLU býður upp á alhliða ráðgjöf varðandi undirbúning, hönnun og framkvæmd jarðstrengslagna á öllum spennustigum. 


Sérfræðingar EFLU búa yfir alhliða þekkingu og víðtækri reynslu í undirbúningi og hönnun á jarðstrengslögnum við breytilegar og oft mjög krefjandi umhverfisaðstæður.

Jarðtækni og grundun

Jarðtæknirannsóknir, Jarðkönnun, Jarðlög, Jarðvinnuverk

Eitt af því fyrsta sem þarf að gera við undirbúning framkvæmda er að huga að jarðtæknilegum aðstæðum, en slíkar grundvallarupplýsingar eru nauðsynlegar við hönnun mannvirkja af nánast hvaða tagi sem er. 


EFLA hefur mikla reynslu af framkvæmd og stjórnun jarðtæknirannsókna. Til slíkrar rannsóknarvinnu hefur EFLA yfir að ráða slagbor auk annars handbúnaðar og rekur jafnframt eigin rannsóknarstofu.

Jarðvarmavirkjanir

Jarðvarmi, Virkjunarkostir, Virkjun, Jarðhiti, Endurnýjanlegir orkukostir, Orkukostir, Geothermal, Jarðhitarannsóknir

Jarðvarmi er einn af mikilvægustu endurnýjanlegum orkukostum sem í boði eru í dag og hefur þekking á nýtingu jarðvarma til raforkuvinnslu byggst upp á undanförnum áratugum á Íslandi. 


Sérfræðingar EFLU búa yfir alhliða þekkingu og víðtækri reynslu í athugunum og hönnun á virkjunarkostum.

Kostnaðar- og tímaáætlanir

Kostnaðaráætlun, Kostnaðaáætlun, Áætlun kostnaðar, Tímaáætlun, Tíma áætlun, Áætlanagerð

Kostnaðar- og tímaáætlanagerð eru hornsteinn góðrar verkefnastjórnunar. Góðar og ítarlegar áætlanir gefa betri mynd af hverju verkefni og aðstoða við að skipuleggja og stýra framkvæmdum. 


Starfsmenn EFLU búa yfir áratuga reynslu af gerð slíkra áætlana og liggur mikil þekking og gagnasöfnun á bak við gerð kostnaðar- og tímaáætlana.  

Loftlínur

Háspennulínur, Hönnun loftlína, Hönnun háspennulína, Háspennuloftlína, Háspennuloftlínur, Línuleiðir, Línur

EFLA hefur áratuga reynslu af hönnun háspennulína og hefur unnið verkefni á því sviði í yfir 30 löndum.


Sérfræðingar EFLU veita alhliða ráðgjöf á sviði hönnunar háspennulína.

Mat á rekstrartruflunum í raforkukerfum

Raforkukerfi, Raforkufyrirtæki, Rekstrartruflanir, START

EFLA hefur um áratugaskeið unnið með raforkufyrirtækjum að skráningu rekstrartruflana og úrvinnslu úr slíkum gögnum. Til að hafa umsjón með verkinu hefur starfshópur, START hópurinn, verið kallaður til.

Orkuspá

Raforkunotkun, Jarðvarmanotkun, Jarðefnaeldsneytisnotkun, Orkuspárnefnd,

Starfsmenn EFLU hafa mikla reynslu af gerð spáa um notkun raforku, jarðvarma og jarðefnaeldsneytis. EFLA hefur verið helsti ráðgjafi orkuspárnefndar í yfir 30 ár.


Orkuspárnefnd er samstarfsvettvangur nokkurra helstu fyrirtækja, stofnana og samtaka í orkuiðnaðinum hér á landi auk Hagstofu Íslands og Þjóðskrár. 

Raflagnahönnun

Rafmagn, Hönnun raflagna, Lagnir rafmagns, Smáspennukerfi, Spennukerfi, Rafhönnun, Smáspennukerfi, Lagnir, Afldreifing, Glue, Lagnakerfi, rafhönnun, Revit, Rofar, Smáspennukerfi

Raflagnahönnun í byggingar og önnur mannvirki nær yfir marga ólíka verkþætti. Í raflagnahönnuninni er lagður grunnur að lagnaleiðum, rofum og tenglum, töflum, lýsingu, hús­stjórnarkerfi og öryggiskerfum.


Hjá EFLU starfa sérfræðingar á sviði raflagna, lýsingar­hönnunar og smáspennukerfa.

Rafmagns- og tæknikerfi mannvirkja

Öryggiskerfi, Tæknikerfi mannvirkja, Rafmagnskerfi, Tæknikerfi, Gagnaflutningskerfi, Rafkerfi, Rafkerfahönnun, Raforkukerfi

EFLA sérhæfir sig í hönnun rafmagns-, öryggis- og tæknikerfa fyrir byggingar og mannvirki af öllum gerðum og stærðum.

Rannsóknarstofa

Prófanir, Steinsteypa, Jarðtækni, Steypa, Rannsókn, Múr, Sýnataka, Sýni

EFLA hefur starfrækt rannsóknarstofu síðan 1997 og þar eru framkvæmdar rannsóknir og prófanir á múr, steinsteypu og jarðefnum, efnagreiningar á vatni ásamt sýnatöku og greiningu á myglu. 

Smávirkjanir

Virkjun, Fallvatnsvirkjun, Virkjanakostur, Stífla, Stíflur, Smástífla, Virkjanir

Víða um land eru álitlegir virkjanakostir undir 10 MW sem eru stærðarmörk rammaáætlunar.  Áhugi á slíkum smávirkjunum fer vaxandi og mikilvægt að meta virkjunarmöguleika vel áður en ráðist er í framkvæmdir. 


EFLA hefur um langt skeið unnið að ýmsum smávirkjanaverkefnum og hafa sérfræðingar okkar mikla þekkingu og reynslu á slíkum virkjunarkostum. 

Sundlaugar

Laug, Sund, Líkamsrækt, Íþróttamiðstöð, Íþróttahús, Íþróttir

EFLA veitir alhliða ráðgjöf samhliða því að sjá um hönnun á húsnæði, hreinsi- og dælukerfi fyrir sundlaugar og heita potta. 


Sérstök áhersla er lögð á hagkvæmar og einfaldar lausnir með tilliti til orkunýtingar, reksturs og líftímakostnaðar. 

Sýndarveruleiki (VR)

Virtual reality, VR, Þrívíð, Þrívídd, Þrívíðarlíkan, 3D, 3D reality, Þrívíð

Sérfræðingar EFLU búa yfir margra ára reynslu í tæknilegum lausnum og framsetningu þeirra í þrívíddargrafík og sýndarveruleika. Orðið sýndarveruleiki er notað til að lýsa þrívíðu tölvugerðu gagnvirku umhverfi sem líkir eftir afmörkuðu sviði veruleikans sem notandinn getur skoðað og oftast haft áhrif á með aðgerðum sínum. 

Tengivirki

Aðveitustöð, Flutningskerfi, Dreifikerfi, Raforkukerfi, Spennistöð,

Tengivirki og aðveitustöðvar eru lykilpunktar í flutnings- og dreifikerfum raforku. 


EFLA býður upp á alhliða ráðgjöf varðandi tengivirki og aðveitustöðvar, allt frá frumathugunum til framkvæmda­eftirlits og gangsetningar auk athugana og endurbóta á eldri mannvirkjum.

Varmadælur

Húshitun, Dælur

Varmadælur geta verið hagkvæmur kostur fyrir þá aðila sem eiga ekki kost á að nýta jarðvarma til húshitunar. EFLA veitir alhliða ráðgjöf varðandi val á varmadælum, allt frá þarfagreiningu til viðhalds og endurnýjun kerfa.

Vatnsaflsvirkjanir

Vatnsafl, Orkugjafi, Orkugjafar, Virkjunarkostur, Virkjunarkostir, Virkjun

Vatnsafl er helsta uppspretta endurnýjanlegrar orku og auðlind sem æ fleiri þjóðir snúa sér að í staðinn fyrir jarðefnaeldsneyti.


EFLA býður upp á heildarþjónustu við athuganir og hönnun á vatnsaflsvirkjunum, allt frá frumathugunum til framkvæmdaeftirlits og gangsetningar.

Vatnsveitur

Vatn, Lagnakerfi, Neysluvatn, Veitur, Drykkjarvatn, Ferskvatn, Hitaveituvatn, Vatnsból, Vatnsgæði, Vatnsveitumannvirki, Veitukerfi

Vatnsauðlind Íslendinga er ein af okkar mikilvægustu verðmætum og þarf nýting hennar að byggja á skynsemi og vönduðum vinnubrögðum. 


Ráðgjafar EFLU í vatnsveitum hafa mikla reynslu af hönnun vatnsveitumannvirkja og lagnakerfa. 

Verkefnastjórnun

Verkefni, Stjórnun verkefna, MPM, Verkefnastjóri, Verkefnastjórar, Innivist

Öll verkefni kalla á sérhæfða verkefnastjórnun sem tekur mið af stærð, umfangi og flækjustigi hverju sinni. Gerðar eru kostnaðar- og tímaáætlanir í þeim smáatriðum sem skipta máli til að skila verkefnum áfram á markvissan hátt.


Verkefnastjórar EFLU eru þjálfaðir í að skynja og greina hættur sem stafa kunna að verkefninu og að bregðast við án tafar af reynslu, þekkingu og innsæi.

Vindgreiningar

Vindur, Vindflæði, Áhrif vinds, Vindstrengur, Straumfræði, Hermun, Tölvuvædd straumfræði

Byggingar og önnur mannvirki hafa áhrif á flæði vinds í sínu nærumhverfi. Dæmi eru um að áhrif nýbygginga á vindflæði hafi leitt af sér óæskilegar eða jafnvel hættulegar aðstæður fyrir íbúa, notendur og aðra vegfarendur.


EFLA notar tölvuvædda straumfræði (CFD) til að herma staðbundið vindflæði í kringum byggingar. Niðurstöður hermana gefa mikilvægar upplýsingar sem nýtast við að lágmarka neikvæð áhrif vinds.

Vindorka

Endurnýjanleg orka, Vindur, Vindmælingar, Vindmylla, Vindmyllur

Vindur er ein helsta uppspretta endurnýjanlegrar orku og auðlind sem æ fleiri þjóðir snúa sér að í staðinn fyrir jarðefnaeldsneyti. 


EFLA býður upp á heildarþjónustu á sviði vindorku allt frá staðarvali og mati á hagkvæmni til lokahönnunar og framkvæmdaeftirlits. 


Sérfræðingar EFLU búa yfir alhliða þekkingu og víðtækri reynslu í að meta hagkvæmni svæða og leggja til hentugar staðsetningar til vindmælinga.

Vindorka, staðarval og stefnumótun

Vindorka, staðarval, vindmyllur, vindorkunýting, vindorkusvæði, vindorkugarðar, vindorkuver, vindorkuverkefni, orkustefna, orkunýting, orku- og landnýting, landupplýsingakerfi

Val á svæðum fyrir nýtingu á vindorku getur verið flókið ferli þar sem taka þarf tillit til margvíslegra þátta sem hafa ólík og mismikil áhrif á staðarvalið. Undanfarin ár hafa sérfræðingar hjá EFLU unnið fjölmörg verkefni tengd vindorku og öðlast reynslu og færni sem getur nýst sveitarfélögum við staðarval, stefnumótun og undirbúning slíkra verkefna.

Þarfagreining

Þarfir, Greining þarfa, Væntingar, Innkaup, Framkvæmdir

Þarfagreining vegna framkvæmda og innkaupa er nauðsynleg forvinna sem er unnin með verkkaupa til að draga fram á kerfisbundinn hátt upplýsingar til að móta fyrirhugaða framkvæmd, skilgreina markmið og væntingar.


Reynslumiklir ráðgjafar EFLU aðstoða við gerð slíkra þarfagreininga.

Þrívíddarskönnun

Þrívíð módel, 3D, Skanni, Loftmyndir, Hæðarmódel, Hæðarlínur, Kortagerð, Kortlagning, Landmódel, Líkön úr þrívídd

Með þrívíddarskönnun er hægt að búa til þrívíð módel af byggingum og mannvirkjum. Slík módel má nýta til uppmælinga, skrásetningar og hönnunar.


EFLA hefur yfir að ráða einum öflugasta þrívíddarskanna landins sem er af gerðinni Trimble TX8 og hefur víðtæka reynslu af skönnun verkefna í þrívídd.

Öryggisstjórnunarkerfi rafveitna og iðjuvera

Öryggi, Rafveitur, Iðjuver, Raforkuvirki, Rafveitur

Krafa um öryggisstjórnunarkerfi nær fyrst og fremst til hærri spennu en 1500 V riðspennu en á Íslandi er almennt 11 kV spenna.


EFLA hefur umfangsmikla reynslu í gerð öryggis­stjórnunarkerfa og veitir fjölbreytta þjónustu á sviðinu.


Var efnið hjálplegt? Nei