Hönnun dreifikerfa raforku
Dreifikerfi, Raforkudreifikerfi, Raforka, Dreifiveitur,
EFLA hefur komið að hönnun flutnings- og dreifikerfa sem rekin eru á 400 kV - 500 kV. Þess má geta að kerfi dreifiveitna á Íslandi geta verið á allt upp í 132 kV spennu.
Tengiliður
Eggert ÞorgrímssonRafmagnsverkfræðingur M.Sc. Sími: +354 412 6072Netfang: eggert.thorgrimsson@efla.is
Nánast allt veitukerfið í þéttbýli er í jörðu og að sama skapi færist í vöxt að setja veitukerfi í dreifbýli í jörðu. Þekking á lagningu jarðstrengja er því mikilvæg og búa sérfræðingar EFLU yfir slíkri kunnáttu og hafa sinnt mörgum slíkum verkefnum.
Á meðal þjónustusviða eru
- Mat á flutningsþörf
- Hönnu aðveitustöðva
- Hönnun dreifistöðva
- Hönnun raflína, loftlína og jarðstrengja
Lagning jarðstrengja, hönnun og eftirlit