Kort og kortagrunnar
Autocad, Kortagrunnur, Landslagsgreining
EFLA veitir ráðgjöf á sviði korta og kortagrunna sem unnir eru í hugbúnaði eins og ArcGis, Microstation og Autocad. Sérfræðingar EFLU búa yfir faglegri reynslu og mikilli þekkingu er varðar vinnslu korta og kortagrunna.
Tengiliðir
Friðþór Sófus Sigurmundsson Landfræðingur M.Sc. Sími: +354 412 6251 / +354 898 3763 Netfang: fridthor.sigurmundsson@efla.is Selfoss
Sigmar Metúsalemsson Landfræðingur B.Sc. Sími: +354 412 6304 / +354 665 6304 Netfang: sigmar.metusalemsson@efla.is Reykjavík
Vinnsla korta og kortagrunna er mikilvæg fyrir aðra vinnu eins og við skipulag, landslagsgreiningar, rannsóknarvinnu, sýnileikaathuganir o.fl.
Auðveldar ákvörðunartöku
Góð framsetning korta gefur góða yfirsýn og veitir mikilvægar upplýsingar. Kortagrunnar geta aðstoðað við ákvörðunartöku og sýna hvernig hönnun samræmist landslagi og umhverfi.
Á meðal þjónustusviða eru
- Sýnileikagreiningar
- Smíði landupplýsingagrunna
- Rannsóknavinna með Vegagerðinni
- Skoðanir á vatnasviði
- Akstursgreiningar
- Þemakort
- Hentugleikagreining