Uppbygging og rekstur íþróttasvæða

Golfvöllur, Golfvellir, Golf, Knattspyrnuvöllur, Gervigrasvöllur, Fótboltavöllur, Íþróttavöllur, Íþróttasvæði

Með réttri uppbyggingu og umhirðu íþróttasvæða má auka álagsþol valla og þar með notkun og endingartíma. 


Sérfræðingar EFLU veita alhliða ráðgjöf varðandi uppbyggingu og rekstur íþróttasvæða, s.s. golf- og knattspyrnuvalla.

Tengiliðir


Á undanförnum árum hefur mikil þróun átt sér stað varðandi efnisval og uppbyggingu íþróttasvæða. Samhliða aukinni þekkingu og reynslu hafa gæði og ending valla aukist mikið.

Lægri rekstrarkostnaður

Markviss umhirða íþróttasvæða dregur úr rekstrarkostnaði og lengir líftíma mannvirkis.

Á meðal þjónustusviða eru

  • Ráðgjöf vegna umhirðu golf- og knattspyrnuvalla
  • Ástandsúttektir og verkeftirlit vegna gervigrasvalla
  • Umhirðu- og rekstraráætlanir
  • Ástandsmat á grassvæðum með úrbótalýsingu
  • Gerð útboðsgagna vegna uppbyggingar og viðhalds grasvalla
  • Verkeftirlit vegna framkvæmda- og viðhaldsverkefna
  • Val og mat á jarðvegi til uppbyggingar, m.a. burðarlag, rótarlag, grasþökur og grasfræ
  • Hönnun á vökvunarkerfi fyrir grassvæði

Tengd þjónusta


Var efnið hjálplegt? Nei