Stefnur EFLU
Fyrirsagnalisti
Stefnur og vottanir
Hlutverk EFLU er að koma fram með lausnir sem stuðla að framförum og efla samfélagið, með því að veita alhliða ráðgjöf í verkfræði og tækni, ásamt því að stunda þróunarstarfsemi og rannsóknir á tengdum sviðum.
Lesa meiraGæðastefna
Helsta hlutverk EFLU er að koma fram með lausnir sem stuðla að framförum viðskiptavina og efla samfélög. EFLA er framsækið og leiðandi ráðgjafarfyrirtæki sem leggur metnað í að uppfylla væntingar og þarfir viðskiptavina og starfar í samræmi við gildandi lagalegar kröfur.
Lesa meiraPersónuverndaryfirlýsing EFLU
Í persónuverndaryfirlýsingu þessari er verklagi EFLU lýst varðandi þær upplýsingar sem EFLA safnar vegna starfsemi fyrirtækisins og hvernig vinnslu þeirra upplýsinga er háttað. Stærstur hluti viðskiptavina EFLU eru lögaðilar en í þeim tilfellum þar sem EFLA vinnur með persónugreinanlegar upplýsingar er leitast við að að vinna með eins lítið af persónugreinanlegum upplýsingum og mögulegt er án þess þó að skerða þjónustu við viðskiptavini.
Lesa meiraJafnréttis- og jafnlaunastefna
Jafnréttisstefna EFLU byggir á þeirri grundvallarhugsun að allir starfsmenn njóti jafnréttis, óháð kyni, uppruna eða trú.
Lesa meiraMannauðsstefna
Auðlindir EFLU eru fólgnar í starfsfólki fyrirtækisins, þekkingu og víðtækri reynslu þeirra.
Lesa meiraUmhverfis- og öryggisstefna
Hjá EFLU er leitast við að lágmarka umhverfisáhrif starfseminnar í samræmi við vottað umhverfisstjórnunarkerfi fyrirtækisins.
Lesa meiraSamgöngustefna
Með samgöngustefnu sinni vill EFLA stuðla að minni mengun, heilbrigðari lífsháttum og bættri borgarmynd.
Lesa meiraNordic Built sáttmálinn
Við, sem þátttakendur í norrænni mannvirkjagerð, hyggjumst taka höndum saman og nýta sameinaða krafta okkar til að leggja fram sjálfbærar lausnir sem kallað er eftir á Norðurlöndunum og víða um heim.
Lesa meira