Útgefið efni

Fyrirsagnalisti

5.6.2023 : Sjálfbærni- og ársskýrsla 2022

Sjálfbærni- og ársskýrsla EFLU fyrir árið 2022 er komin út og m.a. má sjá árangur fyrirtækisins í samræmi við viðmið UN Global Compact.

Sjá vefsvæði skýrslunnar.

Samfélagsskýrsla EFLU 2022.

1.2.2023 : Samfélagsskýrsla EFLU 2021

Samfélagsskýrsla EFLU fyrir árið 2021 er komin út og m.a. má sjá árangur fyrirtækisins í samræmi við viðmið UN Global Compact.

Sjá vefsvæði skýrslunnar.

EFLA´s Sustainability Report in English.

Samfélagsskýrsla EFLU 2021.

20.5.2021 : Samfélagsskýrsla EFLU 2020

Samfélagsskýrsla EFLU fyrir árið 2020 er komin út og m.a. má sjá árangur fyrirtækisins í samræmi við viðmið UN Global Compact.

Sjá vefsvæði skýrslunnar.

Samfélagsskýrsla EFLU 2020

10.6.2020 : Samfélagsskýrsla EFLU 2019

EFLA hefur gefið út samfélagsskýrslu fyrir árið 2019. Í skýrslunni má m.a. sjá árangur fyrirtækisins í samræmi við viðmið UN Global Compact og hvernig EFLA tengir tíu viðmið sjálfbærnisáttmála við starfsemina. 

Einnig er hægt að skoða vefsvæði skýrslunnar.

Samfélagsskýrsla EFLU 2019

6.5.2019 : Samfélagsskýrsla EFLU 2018

Samfélagsskýrsla, Sjálfbærniskýrsla

Samfélagsskýrsla EFLU fyrir árið 2018 hefur verið gefin út. Hin tíu viðmið sjálfbærnisáttmála Sameinuðu þjóðanna, UN Global Compact, eru leiðarljós og grunnur sem EFLA styðst við.

Skýrslunni er ætlað að varpa ljósi á árangur fyrirtækisins í samræmi við viðmið UN Global Compact. 

Samfélagsskýrsla EFLU 2018

22.11.2018 : Samfélagsskýrsla EFLU 2017

Samfélagsskýrsla EFLU fyrir árið 2017 hefur verið gefin út. Hin tíu viðmið sjálfbærnisáttmála Sameinuðu þjóðanna, UN Global Compact, eru leiðarljós og grunnur sem EFLA styðst við. 

Skýrslunni er ætlað að varpa ljósi á árangur fyrirtækisins í samræmi við viðmið UN Global Compact. 

Samfélagsskýrsla EFLU 2017

12.4.2018 : Íslensk hönnun göngubrúa

Dagur verkfræðinnar, Hönnun brúa, Göngubrýr, Hjólastígar

Magnús Arason, fagstjóri brúasviðs EFLU, hélt erindi á Degi verkfræðinnar 6. apríl 2018 og fjallaði um áhugaverð verkefni á Íslandi og í Noregi en heilmikil uppbygging á göngu- og hjólastígum í Osló stendur yfir um þessar mundir.

Íslensk hönnun göngubrúa - Glærur | Magnús Arason

23.2.2018 : Grætur húsið þitt?

Hvernig er hægt að lágmarka áhættuna á rakaskemmdum innandyra? Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar um mikilvægi góðra loftgæða og loftskipta innan dyra. 

Greinin í fullri lengd | Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir

15.12.2017 : Hvenær rífum við hús og hvenær rífum við fólk?

Þörf umræða um rakaskemmdir og myglu heldur áfram í grein Sylgju og Ríkharðs frá EFLU. Þar ræða þau m.a. um þann útbreidda misskilning að hús á Íslandi séu yfirgefin og rifin í stórum stíl vegna myglu. 

Greinin í fullri lengd | Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir og Ríkharður Kristjánsson

5.12.2017 : Rakaskemmdir og heilsa - er það tískubylgja?

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, Rakaskemmdir, Mygla, Myglusveppur

Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að síðustu misseri hefur verið tíðrætt um rakaskemmdir og myglu í húsum og þá sérstaklega á vinnustöðum. Ástandið getur verið alvarlegt þar sem fyrirtæki þurfa að ráðast í kostnaðarsamar aðgerðir til þess að bæta ástandið og missir gott starfsfólk í mörgum tilfellum í veikindaleyfi eða til annarra vinnuveitenda. 

Hvaða aðgerða er þörf?

Greinin í fullri lengd | Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir

27.11.2017 : Finnafjarðarverkefnið - Arctic Circle ráðstefna í Skotlandi

Hafsteinn Helgason, sviðsstjóri viðskiptaþróunar hjá EFLU, flutti erindi um Finnafjarðarverkefnið á ráðstefnu Arctic Circle í Skotlandi.  Hann ræddi um mögulega iðnaðaruppbyggingu á um 1300 hektara iðnaðar- og hafnarsvæði í Finnafirði í Langanesbyggð og um tækifæri til vetnisframleiðslu og framleiðslu á ammóníaki til útflutnings. 

Finnafjörður Cargo Hub - Glærur | Hafsteinn Hafsteinsson 

21.11.2017 : Fráveitumál rædd á opnum fundi

Samorka hélt hádegisverðarfund þar sem farið var yfir stöðu, uppbyggingu og áskoranir fráveitumála á Íslandi. Reynir Sævarsson, fagstjóri fráveitna hjá EFLU, tók þátt í fundinum og fjallaði um stöðu fráveitna og framtíðarhorfur. 

Fráveitur á Íslandi - Glærur | Reynir Sævarsson

12.10.2017 : Samfélagsskýrsla EFLU 2016

Samfélagsskýrsla, Sjálfbærniskýrsla, Global Compact

EFLA hefur gefið út samfélagsskýrslu félagsins fyrir árið 2016. Sem aðili að Global Compact sáttmála Sameinuðu þjóðanna gerir EFLA grein fyrir þeim viðmiðum sem hefur verið unnið að á sviði umhverfis- og samfélagslegra málefna. 

Skýrslan varpar ljósi á árangur fyrirtækisins, mælanleg umhverfismarkmið, verkefnum tengdum samfélagslegri ábyrgð og lykiltölur umhverfisþátta í grænu bókhaldi eru birtar.

Samfélagsskýrsla 2016

10.10.2017 : Geta hús staðið úti?

Rakaskemmdir og mygla

Umföllun um rakaskemmdir og myglu í húsnæði hefur verið áberandi á undanförnum árum. Ekki er ljóst hvort að mikil aukning í umföllun sé vegna aukningu á umfangi rakaskemmda eða vegna vitundarvakningar um neikvæð heilsufarsáhrif rakaskemmda. Helstu ástæður þess að rakaskemmdir og mygla eru í umföllun eru að rakaskemmdir í húsum geta valdið heilsutjóni hjá íbúum, hraðað hrörnun byggingarefna og að viðgerðir eru kostnaðarsamar.

Greinin í fullri lengd | Eiríkur Ástvald Magnússon

15.6.2017 : Samfélagsskýrsla EFLU 2015

EFLA er aðili að  Global Compact og styður félagið við góð verk á sviði umhverfis- og samfélagslegra málefna, hvort heldur sem er í innri eða ytri starfsemi fyrirtækisins. Þátttakendur að sáttmálanum gefa út skýrslu árlega sem gerir grein fyrir þeim viðmiðunum sem hefur verið unnið að og hefur því fyrsta samfélagsskýrsla EFLU verið gefin út. 

Þar má finna upplýsingar um árangur og framgang fyrirtækisins, mælanleg umhverfismarkmið, verkefnum tengdum samfélagslegri ábyrgð og birtar lykiltölur umhverfisþátta í grænu bókhaldi.

Samfélagsskýrsla EFLU 2015

29.5.2017 : Flóttaleiðir Höfðatorgi

Rýmingaráætlun sem gerð var fyrir Höfðatorg árið 2012

Rýmingaráætlunin

3.3.2017 : Kostnaður heimila við raforkuöflun - Þróun orkuverðs og tekjumarka

Í skýrslunni eru teknar saman upplýsingar um þróun heildartekna af raforkuafhendingu til rafhitaðs heimilis sem notar 30.000 kWh/ári og 85% orkunnar fer til hitunar húsnæðis og jafnframt er sýndur kostnaður notandans.

Skýrslan í fullri lengd


2.11.2016 : EFLA með þrjú erindi á rannsóknaráðstefnu Vegagerðarinnar

Síðastliðinn föstudag, þann 28. október, hélt Vegagerðin rannsóknaráðstefnu sína í 15. sinn. Markmið ráðstefnunnar er að endurspegla afrakstur rannsókna- og þróunarstarfs sem er unnið í vegamálum hér á landi. Lesa meira

8.8.2016 : Vísindagrein um sjálfbærnivísa

Dr. Sigrún María Kristinsdóttir, starfsmaður á umhverfissviði EFLU, er einn af höfundum vísindagreinar sem birt var nýverið í alþjóðlega vísindatímaritinu „Agriculture, Ecosystems and Environment." Greinin nefnist „Soil indicators for sustainable development: A transdisciplinary approach for indicator development using expert stakeholders" og fjallar um niðurstöður rannsóknar sem gerð var við Háskóla Íslands á sjálfbærnivísum fyrir jarðveg.

Skýrslan í fullri lengd

13.5.2016 : EFLU þing um vindorku

Haldið var EFLU þing og var fulltrúum frá öllum orkufyrirtækjum boðið. Fyrirlesarar voru bæði innlendir og erlendir. 

  • Birta Kristín Helgadóttir hjá EFLU fjallaði stuttlega um stöðu vindorku á Íslandi og tækifærin og áskoranirnar sem felast í nýtingu þessa orkugjafa hérlendis. 
  • Dr. Lochte frá Þýskalandi fjallaði ítarlega um hönnun undirstaða og reisingu vindmylluturna. 
  • Brian Alves frá Vaisala fjallað um bestu aðferðir við vind- og veðurfarsmælingar á svæðum sem fyrirhuguð eru fyrir vindorkunýtingu 
  • Jón Vilhjálmsson frá EFLU fjallaði um tengingar á vindmyllum við raforkukerfið og þau vandamál sem kunna að fylgja því.

Kynningin í fullri lengd

3.5.2016 : Uppbygging aðstöðu fyrir ferðamenn

Ferðaþjónusta, klósett, salerni

Ferðaþjónusta er ört vaxandi atvinnugrein á Íslandi og innviðir ferðaþjónustunnar afar mikilvægur þáttur í þjónustu við ferðamenn. Ein af meginstoðum ferðaþjónustu eru samgöngur á milli staða og aðgengi að vinsælum áfangastöðum.

Stjórnstöð ferðamála óskaði eftir ráðgjöf EFLU varðandi umfang á skorti á salernisaðstöðu um landið og forgangsröðun staða þar sem nauðsynlegt þykir að fjölga salernum fyrir ferðamenn til að geta með bættu móti tekið á móti þeim mikla fjölda ferðamanna sem búist er við á komandi árum.

Skýrsla 1

Skýrsla 2

Skýrsla 3 
 

20.5.2015 : Í takti við þróun umhverfisstjórnunar

Vart líður sá dagur að málefni umhverfisins komi ekki við sögu í fréttum fjölmiðla. Í auknum mæli gera menn sér grein fyrir mikilvægi góðrar stjórnunar, þessa málaflokks í rekstri fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga.

Greinin í fullri lengd | Helga Jóhanna Bjarnadóttir og Eva Yngvadóttir

20.4.2015 : SENSE - Fiskeldisfréttir

Kaupendur fisk-og eldisafurða gera í sífellu auknar kröfur um að fyrirtæki hafi haldbærar upplýsingarum frammistöðu sína í umhverfis-og samfélagsmálumsem miða að því aðuppfylla viðmið samkvæmtframleiðslu-, umhverfis-og gæðastöðlum.

Greinin í fullri lengd | Eva Yngvadóttir og Gyða M. Ingólfsdóttir

20.4.2015 : Eru myglusveppir í bústaðnum?

Myglusveppir í íbúðarhúsnæði hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. Slík mál einskorðast þó ekki bara við heimili fólks heldur er myglusveppi líka oft að finna í sumarhúsum.

Greinin í fullri lengd | Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir

20.2.2015 : Vistferilsgreiningar til að meta umhverfisáhrif - Upp í vindinn - 2015

Á síðastliðnum árum hefur skapast aukin þörf fyrir greinargóðar og gagnsæjar upplýsingar um umhverfisáhrif. Í því samhengi hefur EFLA verkfræðistofa notað svokallaðar vistferilsgreiningar (e. Life Cycle Assessment) til að meta umhverfisáhrif.

Greinin í fullri lengd | Helga J. Bjarnadóttir

20.2.2015 : Íslenskir þjóðstígar - Stefnumótun um gönguleiðir á Íslandi

Verkefnið Íslenskir þjóðstígar er verkefni sem unnið er af EFLU verkfræðistofu í sammvinnu við Ferðamálastofu og Nýsköpunarsjóð námsmanna. Verkefnið er þriggja mánaða rannsóknarverkefni sem unnið er af Gísla Rafni Guðmundssyni útskriftarnema í borgarhönnun við Háskólann í Lundi. Verkefnið hlaut tilnefningu til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands 2015.

Viðfangsefni verkefnisins var að móta stefnu fyrir íslenskt þjóðstígakerfi (e. National Footpaths) en innan þess yrðu vinsælustu gönguleiðir landsins.

Skýrslan í fullri lengd

19.12.2014 : Greining á nothæfistíma og nothæfisstuðli Reykjavíkurflugvallar

EFLA vann tvær skýrslur um nothæfistíma og nothæfisstuðul Reykjavíkurflugvallar fyrir Isavia. 

Skýrslurnar fjalla annars vegar um nothæfisstuðul á grundvelli tilmæla Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) og hins vegar um áhrif flugbrautar 06/24 á nothæfistíma, þar sem metnar eru aðstæður til lendinga sem henta þörfum áætlunar- og sjúkraflug

Áhrif brauta 06/24 á nothæfistíma fyrir áætlunar- og sjúkraflug
Mat á nothæfisstuðli Reykjavíkurflugvallar skv. viðmiði ICAO


15.6.2014 : Grænt bókhald EFLU 2014

EFLA hefur gefið út ársskýrslu 2014 um grænt bókhald.

Grænt bókhald 2014

29.5.2014 : Brunahönnun stálburðarvirkja - Upp í vindinn

Notkun stáls í burðarvirki fer mjög vaxandi, bæði hér á landi og erlendis. Stál sem burðarvirki býður upp á marga kosti, svo sem stuttan byggingartíma, létt burðarvirki og mikla möguleika á ”öðruvísi” hönnun. Oftast er nauðsynlegt að einangra stálvirkin til þess að uppfylla kröfur um burðarþol við bruna.

Greinin í fullri lengd | Böðvar Tómasson 

29.5.2014 : Vefkerfi fyrir eigið eldvarnaeftirlit

Í stuttri byggingarsögu Íslands eru ekki margar gamlar byggingar og enn færri sem telja má sögufrægar. Þeim mun mikilvægara er að vernda þessar byggingar og sjá til þess að þær glatist ekki. Á undanförnum árum höfum við verið óþyrmilega minnt á þetta. Í apríl 2007 eyðilögðust tvær af elstu byggingum Reykjavíkur í eldsvoða. Í september síðastliðnum kom upp eldur í Höfða. Ekki mátti þar miklu muna að illa færi, en giftusamlega tókst að bjarga verðmætum og er nú lokið viðgerð á húsinu.

Greinin í fullri lengd |  Böðvar Tómasson

15.4.2014 : Minnisblað um einangrun útveggja

Hópur nokkurra helstu sérfræðinga landsins á sviði raka- og myglumála kom saman til þess að ræða þá þróun sem hefur átt sér stað í uppbyggingu steinsteyptra útveggja, einangraða að innanverðu. Markmið hópsins var að vekja athygli á áhættu í uppbyggingu steinsteyptra útveggja svo koma megi í veg fyrir áframhaldandi tjón af völdum rangrar útfærslu.

Hópurinn sendi frá sér minnisblað til Minnvirkjastofnunar þar sem varað er við ofangreindri uppbyggingu útveggja vegna mikilla áhættu á raka- og mygluskemmdum.

Minnisblaðið í fullri lengd


12.4.2014 : Umhverfisvöktun iðnaðarsvæðisins á Grundartanga

EFLA hefur tekið saman niðurstöður umhverfisvöktunar iðnaðarsvæðiðsins á Grundartanga fyrir árið 2013. Þetta er fjórða árið í röð sem EFLA tekur saman niðurstöður þeirra sérfræðinga sem koma að vöktuninni. Norðurál og Elkem Ísland standa að vöktuninni sem fór fram samkvæmt umhverfisvöktunaráætlun sem gildir til ársins 2021. 

Markmiðið með vöktuninni er að meta þau áhrif á umhverfið sem starfsemin á iðnaðarsvæðinu við Grundartanga veldur. Eftirfarandi þættir voru vaktaðir: loftgæði (andrúmsloft og úrkoma), ferskvatn, lífríki sjávar (kræklingur), sjór við flæðigryfjur, gróður (gras, lauf og barr) og grasbítar (sauðfé og hross), auk þess sem vöktun hófst á sjávarseti.

Skýrslan í fulri lengd 

15.2.2014 : Hjólaleiðir á Íslandi

Markmið verkefnisins er að greina og meta hvað þarf til svo Ísland komist á kort EuroVelo verkefnisins sem er evrópskt samstarfsverkefni sem hýst er af Evrópsku hjólreiðasamtökunum. Lagt var mat á það hvort hjólaleið á Íslandi uppfylli kröfu EuoVelo til hjólaleiða og gagna aflað til að geta sótt um skráningu leiðar hjá samtökunum.

Verkefnið Hjólaleiðir á Íslandi hlaut Nýsköpunarverðlaun Forseta Íslands. Verkefnið var unnið af starfsmönnum EFLU verkfræðistofu, þeim Evu Dís Þórðardóttur sem kemur frá Háskólanum í Reykjavík og Gísla Rafni Guðmundssyni sem kemur frá Háskólanum í Lundi. Leiðbeinendur þeirra voru þau Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir og Ólafur Árnason starfsmenn EFLU.

Skýrslan í fullri lengd

12.11.2013 : EFLU þing á landsbyggðinni

EFLU þing

Undanfarið hefur EFLA verkfræðistofa sótt starfstöðvar sínar heim í tilefni af 40 ára afmæli EFLU. Boðið var til málstofu á Austur, Suður og Norðurlandi þar sem viðskiptavinum og samstarfsfólki var boðið að koma og hlusta á fjölbreyttar kynningar um forvitnileg og mikilvæg viðfangsefni. 

Glærur frá fyrirlestrunum


Er virkilega vit í vindorku? | Eysteinn Einarsson

Varmadælur | Rúnar Magnússon og Heimir Hjartarsson

Rafvæðing | Brynjar Bragason

Ísinn hopar og Finnafjörður breytir Íslandssögunni? | Hafsteinn Helgason

Auðlindastefna og skipulag | Ólafur Árnason

Áskoranir í fráveitumálum | Reynir Sævarsson

Fjarskipti sveitafélaga - ljósleiðari til heimila | Friðrika Marteinsdóttir og Gunnar Bachmann 

12.10.2013 : Finnafjord harbour project

The project is a new landmark deep sea port in the North Atlantic ocean for transshipment crossing the North Pole capturing the Asia-Europe route. The location is in Finnafjord (Icelandic: Finnafjörður) in North-East Iceland.

Glærur frá fyrirlestrinum (enska) | Hafsteinn Helgason

28.8.2013 : 81% landsmanna hlynntir uppbyggingu vindorku á Íslandi

Landsvirkjun skrifaði undir samning í dag við EFLU um ráðgjafaþjónustu vegna mögulegrar uppbyggingar vindlunda á Hafinu. 

Tilkynningin í fullri lengd

20.6.2013 : Þjóðhagslegt gildi uppbyggingar flutningskerfis Landsnets

Flutningskerfi raforku á Íslandi er að stórum hluta komið til ára sinna, sérstaklega kerfið utan suðvesturhorns landsins. Raforkukerfi annarra landshluta er tengt saman með byggðalínunni sem lögð var á áttunda og níunda áratugi síðustu aldar og er því orðin rúmlega 30 ára gömul.

Skýrslan í fullri lengd 

15.6.2013 : Grænt bókhald EFLU 2013

EFLA hefur gefið út ársskýrslu 2013 um grænt bókhald.

Grænt bókhald 2013

27.11.2012 : Olíuvinnsla og sæbarónar, Hvar og hvernig?

Verkfræðistofnun Háskóla Íslands hélt ársfund sinn og var umfjöllunarefni fundarins Olíuleit við Ísland, fjársjóður eða firring?

Á fundinum hélt Hafsteinn Helgason, sviðsstjóri Viðskiptaþróunar EFLU, erindi sem bar nafnið Olíuiðnaður og sæbarónar - Hvar og hvernig?

Glærur frá fyrirlestrinum | Hafsteinn Helgason

15.6.2012 : Grænt bókhald EFLU 2012

EFLA hefur gefið út ársskýrslu 2012 um grænt bókhald.

Grænt bókhald 2012

20.5.2011 : Sprengihönnun - öryggismál - Upp í vindinn

EFLA hefur veitt ráðgjöf í brunahönnun og öryggismálum frá árinu 1997. Á meðal verkefna sviðsins eru áhættugreiningar og öryggishönnun í víðum skilningi. 

Greinin í fullri lengd | Böðvar Tómasson og Sveinn Júlíus Björnsson

29.5.2007 : Frágengi fyrir alla - Upp í vindinn

Flóttaleiðir bygginga eru hannaðar í þeim tilgangi að gera fólki kleift að bjarga sér af eigin rammleik eða með aðstoð annarra á öruggan stað.


 Upp í vindinn - Blað umhverfis- og byggingarverkfræðinema  - 2007

Var efnið hjálplegt? Nei