Fyrirlestrar
Fyrirsagnalisti
Íslensk hönnun göngubrúa
Dagur verkfræðinnar, Hönnun brúa, Göngubrýr, Hjólastígar
Íslensk hönnun göngubrúa - Glærur | Magnús Arason
Finnafjarðarverkefnið - Arctic Circle ráðstefna í Skotlandi
Hafsteinn Helgason, sviðsstjóri viðskiptaþróunar hjá EFLU, flutti erindi um Finnafjarðarverkefnið á ráðstefnu Arctic Circle í Skotlandi. Hann ræddi um mögulega iðnaðaruppbyggingu á um 1300 hektara iðnaðar- og hafnarsvæði í Finnafirði í Langanesbyggð og um tækifæri til vetnisframleiðslu og framleiðslu á ammóníaki til útflutnings.
Finnafjörður Cargo Hub - Glærur | Hafsteinn Hafsteinsson
Fráveitumál rædd á opnum fundi
Samorka hélt hádegisverðarfund þar sem farið var yfir stöðu, uppbyggingu og áskoranir fráveitumála á Íslandi. Reynir Sævarsson, fagstjóri fráveitna hjá EFLU, tók þátt í fundinum og fjallaði um stöðu fráveitna og framtíðarhorfur.
Fráveitur á Íslandi - Glærur | Reynir Sævarsson
EFLA með þrjú erindi á rannsóknaráðstefnu Vegagerðarinnar
EFLU þing um vindorku
Haldið var EFLU þing og var fulltrúum frá öllum orkufyrirtækjum boðið. Fyrirlesarar voru bæði innlendir og erlendir.
- Birta Kristín Helgadóttir hjá EFLU fjallaði stuttlega um stöðu vindorku á Íslandi og tækifærin og áskoranirnar sem felast í nýtingu þessa orkugjafa hérlendis.
- Dr. Lochte frá Þýskalandi fjallaði ítarlega um hönnun undirstaða og reisingu vindmylluturna.
- Brian Alves frá Vaisala fjallað um bestu aðferðir við vind- og veðurfarsmælingar á svæðum sem fyrirhuguð eru fyrir vindorkunýtingu
- Jón Vilhjálmsson frá EFLU fjallaði um tengingar á
vindmyllum við raforkukerfið og þau vandamál sem kunna að fylgja því.
EFLU þing á landsbyggðinni
EFLU þing
Undanfarið hefur EFLA verkfræðistofa sótt starfstöðvar sínar heim í tilefni af 40 ára afmæli EFLU. Boðið var til málstofu á Austur, Suður og Norðurlandi þar sem viðskiptavinum og samstarfsfólki var boðið að koma og hlusta á fjölbreyttar kynningar um forvitnileg og mikilvæg viðfangsefni.
Glærur frá fyrirlestrunum
Er virkilega vit í vindorku? | Eysteinn Einarsson
Varmadælur | Rúnar Magnússon og Heimir Hjartarsson
Rafvæðing | Brynjar Bragason
Ísinn hopar og Finnafjörður breytir Íslandssögunni? | Hafsteinn Helgason
Auðlindastefna og skipulag | Ólafur Árnason
Áskoranir í fráveitumálum | Reynir Sævarsson
Fjarskipti sveitafélaga - ljósleiðari til heimila | Friðrika Marteinsdóttir og Gunnar Bachmann
Finnafjord harbour project
The project is a new landmark deep sea port in the North Atlantic ocean for transshipment crossing the North Pole capturing the Asia-Europe route. The location is in Finnafjord (Icelandic: Finnafjörður) in North-East Iceland.
Glærur frá fyrirlestrinum (enska) | Hafsteinn HelgasonOlíuvinnsla og sæbarónar, Hvar og hvernig?
Verkfræðistofnun Háskóla Íslands hélt ársfund sinn og var umfjöllunarefni fundarins Olíuleit við Ísland, fjársjóður eða firring?
Á fundinum hélt Hafsteinn Helgason, sviðsstjóri Viðskiptaþróunar EFLU, erindi sem bar nafnið Olíuiðnaður og sæbarónar - Hvar og hvernig?
Glærur frá fyrirlestrinum | Hafsteinn Helgason