Greinar

Fyrirsagnalisti

23.2.2018 : Grætur húsið þitt?

Hvernig er hægt að lágmarka áhættuna á rakaskemmdum innandyra? Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar um mikilvægi góðra loftgæða og loftskipta innan dyra. 

Greinin í fullri lengd | Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir

15.12.2017 : Hvenær rífum við hús og hvenær rífum við fólk?

Þörf umræða um rakaskemmdir og myglu heldur áfram í grein Sylgju og Ríkharðs frá EFLU. Þar ræða þau m.a. um þann útbreidda misskilning að hús á Íslandi séu yfirgefin og rifin í stórum stíl vegna myglu. 

Greinin í fullri lengd | Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir og Ríkharður Kristjánsson

5.12.2017 : Rakaskemmdir og heilsa - er það tískubylgja?

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, Rakaskemmdir, Mygla, Myglusveppur

Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að síðustu misseri hefur verið tíðrætt um rakaskemmdir og myglu í húsum og þá sérstaklega á vinnustöðum. Ástandið getur verið alvarlegt þar sem fyrirtæki þurfa að ráðast í kostnaðarsamar aðgerðir til þess að bæta ástandið og missir gott starfsfólk í mörgum tilfellum í veikindaleyfi eða til annarra vinnuveitenda. 

Hvaða aðgerða er þörf?

Greinin í fullri lengd | Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir

10.10.2017 : Geta hús staðið úti?

Rakaskemmdir og mygla

Umföllun um rakaskemmdir og myglu í húsnæði hefur verið áberandi á undanförnum árum. Ekki er ljóst hvort að mikil aukning í umföllun sé vegna aukningu á umfangi rakaskemmda eða vegna vitundarvakningar um neikvæð heilsufarsáhrif rakaskemmda. Helstu ástæður þess að rakaskemmdir og mygla eru í umföllun eru að rakaskemmdir í húsum geta valdið heilsutjóni hjá íbúum, hraðað hrörnun byggingarefna og að viðgerðir eru kostnaðarsamar.

Greinin í fullri lengd | Eiríkur Ástvald Magnússon

20.5.2015 : Í takti við þróun umhverfisstjórnunar

Vart líður sá dagur að málefni umhverfisins komi ekki við sögu í fréttum fjölmiðla. Í auknum mæli gera menn sér grein fyrir mikilvægi góðrar stjórnunar, þessa málaflokks í rekstri fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga.

Greinin í fullri lengd | Helga Jóhanna Bjarnadóttir og Eva Yngvadóttir

20.4.2015 : SENSE - Fiskeldisfréttir

Kaupendur fisk-og eldisafurða gera í sífellu auknar kröfur um að fyrirtæki hafi haldbærar upplýsingarum frammistöðu sína í umhverfis-og samfélagsmálumsem miða að því aðuppfylla viðmið samkvæmtframleiðslu-, umhverfis-og gæðastöðlum.

Greinin í fullri lengd | Eva Yngvadóttir og Gyða M. Ingólfsdóttir

20.4.2015 : Eru myglusveppir í bústaðnum?

Myglusveppir í íbúðarhúsnæði hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. Slík mál einskorðast þó ekki bara við heimili fólks heldur er myglusveppi líka oft að finna í sumarhúsum.

Greinin í fullri lengd | Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir

20.2.2015 : Vistferilsgreiningar til að meta umhverfisáhrif - Upp í vindinn - 2015

Á síðastliðnum árum hefur skapast aukin þörf fyrir greinargóðar og gagnsæjar upplýsingar um umhverfisáhrif. Í því samhengi hefur EFLA verkfræðistofa notað svokallaðar vistferilsgreiningar (e. Life Cycle Assessment) til að meta umhverfisáhrif.

Greinin í fullri lengd | Helga J. Bjarnadóttir

29.5.2014 : Brunahönnun stálburðarvirkja - Upp í vindinn

Notkun stáls í burðarvirki fer mjög vaxandi, bæði hér á landi og erlendis. Stál sem burðarvirki býður upp á marga kosti, svo sem stuttan byggingartíma, létt burðarvirki og mikla möguleika á ”öðruvísi” hönnun. Oftast er nauðsynlegt að einangra stálvirkin til þess að uppfylla kröfur um burðarþol við bruna.

Greinin í fullri lengd | Böðvar Tómasson 

29.5.2014 : Vefkerfi fyrir eigið eldvarnaeftirlit

Í stuttri byggingarsögu Íslands eru ekki margar gamlar byggingar og enn færri sem telja má sögufrægar. Þeim mun mikilvægara er að vernda þessar byggingar og sjá til þess að þær glatist ekki. Á undanförnum árum höfum við verið óþyrmilega minnt á þetta. Í apríl 2007 eyðilögðust tvær af elstu byggingum Reykjavíkur í eldsvoða. Í september síðastliðnum kom upp eldur í Höfða. Ekki mátti þar miklu muna að illa færi, en giftusamlega tókst að bjarga verðmætum og er nú lokið viðgerð á húsinu.

Greinin í fullri lengd |  Böðvar Tómasson

28.8.2013 : 81% landsmanna hlynntir uppbyggingu vindorku á Íslandi

Landsvirkjun skrifaði undir samning í dag við EFLU um ráðgjafaþjónustu vegna mögulegrar uppbyggingar vindlunda á Hafinu. 

Tilkynningin í fullri lengd

20.5.2011 : Sprengihönnun - öryggismál - Upp í vindinn

EFLA hefur veitt ráðgjöf í brunahönnun og öryggismálum frá árinu 1997. Á meðal verkefna sviðsins eru áhættugreiningar og öryggishönnun í víðum skilningi. 

Greinin í fullri lengd | Böðvar Tómasson og Sveinn Júlíus Björnsson

29.5.2007 : Frágengi fyrir alla - Upp í vindinn

Flóttaleiðir bygginga eru hannaðar í þeim tilgangi að gera fólki kleift að bjarga sér af eigin rammleik eða með aðstoð annarra á öruggan stað.


 Upp í vindinn - Blað umhverfis- og byggingarverkfræðinema  - 2007

Var efnið hjálplegt? Nei