Handbækur

Fyrirsagnalisti

15.4.2014 : Minnisblað um einangrun útveggja

Hópur nokkurra helstu sérfræðinga landsins á sviði raka- og myglumála kom saman til þess að ræða þá þróun sem hefur átt sér stað í uppbyggingu steinsteyptra útveggja, einangraða að innanverðu. Markmið hópsins var að vekja athygli á áhættu í uppbyggingu steinsteyptra útveggja svo koma megi í veg fyrir áframhaldandi tjón af völdum rangrar útfærslu.

Hópurinn sendi frá sér minnisblað til Minnvirkjastofnunar þar sem varað er við ofangreindri uppbyggingu útveggja vegna mikilla áhættu á raka- og mygluskemmdum.

Minnisblaðið í fullri lengd



Var efnið hjálplegt? Nei