Greining á nothæfistíma og nothæfisstuðli Reykjavíkurflugvallar

19.12.2014

EFLA vann tvær skýrslur um nothæfistíma og nothæfisstuðul Reykjavíkurflugvallar fyrir Isavia. 

Skýrslurnar fjalla annars vegar um nothæfisstuðul á grundvelli tilmæla Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) og hins vegar um áhrif flugbrautar 06/24 á nothæfistíma, þar sem metnar eru aðstæður til lendinga sem henta þörfum áætlunar- og sjúkraflug

Áhrif brauta 06/24 á nothæfistíma fyrir áætlunar- og sjúkraflug
Mat á nothæfisstuðli Reykjavíkurflugvallar skv. viðmiði ICAOVar efnið hjálplegt? Nei