Íslenskir þjóðstígar - Stefnumótun um gönguleiðir á Íslandi

20.2.2015

Verkefnið Íslenskir þjóðstígar er verkefni sem unnið er af EFLU verkfræðistofu í sammvinnu við Ferðamálastofu og Nýsköpunarsjóð námsmanna. Verkefnið er þriggja mánaða rannsóknarverkefni sem unnið er af Gísla Rafni Guðmundssyni útskriftarnema í borgarhönnun við Háskólann í Lundi. Verkefnið hlaut tilnefningu til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands 2015.

Viðfangsefni verkefnisins var að móta stefnu fyrir íslenskt þjóðstígakerfi (e. National Footpaths) en innan þess yrðu vinsælustu gönguleiðir landsins.

Skýrslan í fullri lengd


Var efnið hjálplegt? Nei