Kostnaður heimila við raforkuöflun - Þróun orkuverðs og tekjumarka

3.3.2017

Í skýrslunni eru teknar saman upplýsingar um þróun heildartekna af raforkuafhendingu til rafhitaðs heimilis sem notar 30.000 kWh/ári og 85% orkunnar fer til hitunar húsnæðis og jafnframt er sýndur kostnaður notandans.

Skýrslan í fullri lengdVar efnið hjálplegt? Nei