Samfélagsskýrsla EFLU 2016

Samfélagsskýrsla, Sjálfbærniskýrsla, Global Compact

12.10.2017

EFLA hefur gefið út samfélagsskýrslu félagsins fyrir árið 2016. Sem aðili að Global Compact sáttmála Sameinuðu þjóðanna gerir EFLA grein fyrir þeim viðmiðum sem hefur verið unnið að á sviði umhverfis- og samfélagslegra málefna. 

Skýrslan varpar ljósi á árangur fyrirtækisins, mælanleg umhverfismarkmið, verkefnum tengdum samfélagslegri ábyrgð og lykiltölur umhverfisþátta í grænu bókhaldi eru birtar.

Samfélagsskýrsla 2016


Var efnið hjálplegt? Nei