Samfélagsskýrsla EFLU 2018

Samfélagsskýrsla, Sjálfbærniskýrsla

6.5.2019

Samfélagsskýrsla EFLU fyrir árið 2017 hefur verið gefin út. Hin tíu viðmið sjálfbærnisáttmála Sameinuðu þjóðanna, UN Global Compact, eru leiðarljós og grunnur sem EFLA styðst við.

Skýrslunni er ætlað að varpa ljósi á árangur fyrirtækisins í samræmi við viðmið UN Global Compact. 

Samfélagsskýrsla EFLU 2018


Var efnið hjálplegt? Nei