Vísindagrein um sjálfbærnivísa

8.8.2016

Dr. Sigrún María Kristinsdóttir, starfsmaður á umhverfissviði EFLU, er einn af höfundum vísindagreinar sem birt var nýverið í alþjóðlega vísindatímaritinu „Agriculture, Ecosystems and Environment." Greinin nefnist „Soil indicators for sustainable development: A transdisciplinary approach for indicator development using expert stakeholders" og fjallar um niðurstöður rannsóknar sem gerð var við Háskóla Íslands á sjálfbærnivísum fyrir jarðveg.

Skýrslan í fullri lengd


Var efnið hjálplegt? Nei