Þjóðhagslegt gildi uppbyggingar flutningskerfis Landsnets

20.6.2013

Flutningskerfi raforku á Íslandi er að stórum hluta komið til ára sinna, sérstaklega kerfið utan suðvesturhorns landsins. Raforkukerfi annarra landshluta er tengt saman með byggðalínunni sem lögð var á áttunda og níunda áratugi síðustu aldar og er því orðin rúmlega 30 ára gömul.

Skýrslan í fullri lengd 


Var efnið hjálplegt? Nei