Uppbygging aðstöðu fyrir ferðamenn

Ferðaþjónusta, klósett, salerni

3.5.2016

Ferðaþjónusta er ört vaxandi atvinnugrein á Íslandi og innviðir ferðaþjónustunnar afar mikilvægur þáttur í þjónustu við ferðamenn. Ein af meginstoðum ferðaþjónustu eru samgöngur á milli staða og aðgengi að vinsælum áfangastöðum.

Stjórnstöð ferðamála óskaði eftir ráðgjöf EFLU varðandi umfang á skorti á salernisaðstöðu um landið og forgangsröðun staða þar sem nauðsynlegt þykir að fjölga salernum fyrir ferðamenn til að geta með bættu móti tekið á móti þeim mikla fjölda ferðamanna sem búist er við á komandi árum.

Skýrsla 1

Skýrsla 2

Skýrsla 3 
 


Var efnið hjálplegt? Nei