Kerfisáætlun Landsnets
Landsnet, Kerfisgreining
Á hverju ári gefur Landsnet út kerfisáætlun sem hefur að geyma ýmsar kerfisgreiningar og áætlanir Landsnets til næstu ára. EFLA hefur verið stór ráðgjafi í þessu verkefni og hefur unnið mikið að þeim greiningum sem kerfisáætlunin byggir á.
Upplýsingar um verkefnið
Verkkaupi
Landsnet
Verktími
Árlegt verkefni
Staðsetning
Reykjavík
Tengiliður
Kolbrún Reinholdsdóttir Rafmagnsverkfræðingur M.Sc. Sími: +354 412 6149 / +354 665 6149 Netfang: kolbrun.reinholdsdottir@efla.is Reykjavík
Um hvað snýst verkefnið
Á hverju ári gefur Landsnet út kerfisáætlun, þar sem gert er grein fyrir þeim framkvæmdum sem liggja fyrir að Landsnet fari í á næstu árum, bæði til stutts og langs tíma. Einnig eru í henni ýmsar kerfisgreiningar og sviðsmyndir aukáætlana Landsnets til nætu ára. EFLA hefur verið stór ráðgjafi í þessu verkefni og hefur unnið mikið að þeim greiningum sem kerfisáætlunin byggir á.
Hlutverk EFLU
EFLA vinnur árlega að ýmsum kerfisathugunum sem hafa svo birst í kerfisáætluninni, einnig hefur EFLA unnið grunnkerfin og reiknað út skammhlaupsafl og annað sem viðkemur kerfinu.