Skipulagsmál

Fyrirsagnalisti

Suðurhálendið

Suðurhálendið | Rammaskipulag

Rammaskipulagið er stefnumörkun í skipulags- og byggingarmálum og tekur einkum til ferðaþjónustu og samgangna á afréttum sveitarfélaganna þriggja; Rangárþings ytra, Rangárþings eystra og Skaftárhrepps. Steinsholt ehf (nú EFLA) var ráðgjafi sveitarfélaganna  við stefnumörkunina og sá um gerð tillögu, úrvinnslu og framsetningu.

Þórsmörk

Deiliskipulag | Þórsmörk

Rangárþing eystra vann deiliskipulag fyrir Húsadal, Langadal/Slyppugil og Bása í Þórsmörk. Í deiliskipulaginu var mörkuð stefna í skipulags- og byggingarmálum. EFLA (áður Steinsholt ehf) var ráðgjafi í verkefninu og sá um gerð tillögu, úrvinnslu og framsetningu skipulagsgagna.

Aðalskipulag Bláskógabyggðar

Bláskógabyggð | Aðalskipulag

Bláskógabyggð vann nýtt aðalskipulag sem markar stefnu um landnotkun og uppbyggingu í sveitarfélaginu til ársins 2027. EFLA (áður Steinsholt ehf) var ráðgjafi í verkefninu og sá um gerð tillögu, úrvinnslu og framsetningu á skipulaginu. 

Deiliskipulag Hellu

Deiliskipulag | Öldur III á Hellu

Rangárþing ytra vann deiliskipulag fyrir íbúðarsvæði á svokölluðum Öldum III á Hellu. Í tillögunni er gert ráð fyrir misstórum lóðum fyrir einbýlis-, rað- og parhús, á einni til tveimur hæðum. EFLA var ráðgjafi sveitarfélagsins í verkefninu og sá um gerð tillögu, úrvinnslu og framsetningu skipulagsgagna.
Hrunamannahreppur_flag

Hrunamannahreppur | Aðalskipulag

Hrunamannahreppur vann nýtt aðalskipulag sem markar stefnu um langnotkun og uppbyggingu í sveitarfélaginu til ársins 2032. EFLA (áður Steinsholt ehf) var ráðgjafi í verkefninu og sá um gerð tillögu, úrvinnslu og framsetningu á skipulaginu.

Þjórsárver rammaskipulag

Þjórsárdalur | Rammaskipulag fyrir útivist og ferðaþjónustu

Rammaskipulagið er stefnumörkun sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps um áherslur á sviði ferðaþjónustu, útivistar og samgangna í Þjórsárdal. EFLA (áður Steinsholt ehf) var ráðgjafi sveitarfélagsins við stefnumörkunina og sá um gerð tillögu, úrvinnslu og framsetningu.


Kjósarhreppur Landbúnaðarland

Landbúnaðarland í Kjósarhreppi

Landbúnaðarland í Kjósarhreppi var flokkað í fjóra flokka og útbúnir skilmálar fyrir hvern flokk eftir mikilvægi lands til akuryrkju. Starfsfólk EFLU (áður Steinsholts ehf) var ráðgjafi í verkefninu og sá um gerð tillögu, úrvinnslu og framsetningu. 


Var efnið hjálplegt? Nei