Umhverfismarkmið og árangur á Íslandi

EFLA vinnur eftir umhverfis-, öryggis- og samgöngustefnu og hefur sett sér markmið um að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum starfseminnar með stöðugum úrbótum ásamt því að tryggja öruggt og heilnæmt vinnuumhverfi fyrir starfsfólk. 

Umhverfisstjórnun EFLU nær til allrar starfsemi fyrirtækisins á Íslandi og í Noregi, hvort heldur sem varðar almennan rekstur á skrifstofum, á rannsóknarstofum eða í ráðgjafarþjónustu. EFLA setti sér loftlagsmarkmið árið 2015 miðað við ákveðna þætti í sinni starfsemi. Niðurstöður ársins eru bornar saman við árin 2015 þegar það á við og árið 2021.

Markmid_arangur

Efnisyfirlit