Viðskiptavinir okkar

 • Vegagerðin
 • Nýr Landspítali merki
 • Lansdsvirkjun merki
 • Veitur merki
 • Carbfix merki
 • Síldarvinnslanmerki
 • Mjólkursamsalan merki
 • Norðurál merki
 • Alcoa Fjarðaál merki
 • Jarðböðin merki
 • Ístak merki
 • Statnett logo
 • ISAVIA merki
 • Alvotech merki
 • Landsnet merki
Brosandi maður að tala við fólk.

EFLA er alþjóðlegt þekkingarfyrirtæki sem vinnur á öllum sviðum verkfræði og tækni.
Við búum yfir áratuga reynslu og sköpum framsæknar lausnir með nýsköpun að leiðarljósi.

Lyng - og mosivaxinn steinn í náttúru

Sjálfbærni og umhverfi

Lausnir byggðar á tæknilegri þekkingu gegna mikilvægu hlutverki við að móta sjálfbæra framtíð. Við hjá EFLU höfum yfir 30 ára reynslu af því að aðstoða viðskiptavini við að stýra rekstri á þann hátt að loftslagsáhrifum og öðrum neikvæðum áhrifum á umhverfið sé haldið í lágmarki. Saman vinnum við að sjálfbærum lausnum.

Loftmynd af húsi íslenskunnar við miðbæ Reykjavíkur
ReykjavíkByggingar

Hús íslenskunnar

Nýtt og glæsilegt mannvirki, Hús íslenskunnar, hefur risið við Arngrímsgötu í Reykjavík.

Fólk að vinna við fartölvu, brosandi að benda á skjáinn

Hafðu samband við sérfræðinga EFLU