Fréttir


Fréttir: febrúar 2009

Fyrirsagnalisti

26.2.2009 : Vottað umhverfisstjórnunarkerfi Landsvirkjunar

Vottað umhverfisstjórnunarkerfi Landsvirkjunar

Á dögunum hlaut Landsvirkjun vottun fyrir umhverfisstjórnun fyrirtækisins skv. alþjóðlega staðlinum ISO 14001.

Lesa meira

19.2.2009 : EFLA sér um kynningar

Landsnet gekkst fyrir opnum fundum í bæjarfélögum á Reykjanesskaga til þess að kynna tillögu að umhverfismatsáætlun vegna fyrirhugaðrar styrkingar raforkukerfisins á Suðvesturlandi, allt frá Hellisheiði að Reykjanesvirkjun, svokallaðar Suðvesturlínur (sjá www.sudvesturlinur.is).

Lesa meira

6.2.2009 : EFLA í Reykjanesbæ

Reykjanesbær

EFLA rekur útibú í Reykjanesbæ og starfa þar tveir starfsmenn sem eru á Iðnaðarsviði fyrirtækisins.

Lesa meira

3.2.2009 : EFLA semur við Statnett í Noregi

Statnett háspennulínur

Undirritaðir hafa verið tvennir rammasamningar milli EFLU og norska fyrirtækisins Statnett en það er eins konar Landsnet þeirra Norðmanna.

Lesa meira