Fréttir


Fréttir: febrúar 2011

Fyrirsagnalisti

25.2.2011 : EFLA á Bessastöðum

Viðurkenning Forseta Íslands
Kristrún Gunnarsdóttir, nemandi við umhverfis- og byggingarverkfræðiskor HÍ hlaut sérstaka viðurkenningu forseta Íslands á dögunum fyrir framúrskarandi starf við úrlausn verkefnis sem styrkt var af Nýsköpunarsjóði námsmanna. Lesa meira

22.2.2011 : Glæsilegir kandídatar frá EFLU

Kandídatar úr framkvæmdaferli mannvirkjagerðar
Starfsmenn EFLU Verkfræðistofu - fyrstu kandídatar úr Framkvæmdaferli mannvirkjagerðar Lesa meira

7.2.2011 : EFLA og Verkfræðistofa Norðurlands sameinast

Verkfræðistofa Norðurlands og EFLA
Rekstur EFLU Verkfræðistofu og Verkfræðistofu Norðurlands verður sameinaður. Lesa meira