Fréttir


Fréttir: apríl 2011

Fyrirsagnalisti

5.4.2011 : Fyrirhuguð risaframkvæmd LSH

Spítalatorgið
SPITAL er heiti hóps arkitekta- og verkfræðifyrirtækja sem tóku þátt í lokaðri samkeppni um deiliskipulag og byggingar nýs Landspítala við Hringbraut. Fimm hópar tóku þátt í samkeppninni og skiluðu inn tillögum sínum í júní 2010. Tillaga SPITAL-hópsins bar sigur úr býtum. Lesa meira