Fréttir


Fréttir: nóvember 2011

Fyrirsagnalisti

25.11.2011 : Línur í Skaftártungu

Matsáætlun
Landsnet hf. hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna tengingar Hólmsár- og Búlandsvirkjana með háspennulínum, Skaftárhreppi. Lesa meira

1.11.2011 : EFLA og NEAS með samning

EFLA AS
Fimmtudaginn 27. október síðastliðinn fengum við í heimsókn góða gesti frá NEAS Consulting í Noregi. NEAS Consulting er með deild sem starfar við Bruna- og öryggismál og er með eitt stærsta þverfaglega teymi af brunaráðgjöfum í Skandinavíu. Helstu starfssvið þeirra eru brunaráðgjöf, þjálfun, eftirlit, hönnun brunavarnakerfa og áhættugreining Lesa meira