Fréttir


Fréttir: 2012

Fyrirsagnalisti

18.12.2012 : Mjóafjarðarbrú hluti af verðlaunaframkvæmd

Bogabrú
Vörðuna, viðurkenningu Vegagerðinnar fyrir mannvirki 2008-2010, hlaut verkefnið Djúpvegur, Reykjanes-Hörtná. Hluti af þeim vegi er þverun Mjóafjarðar með 130 m langri stálbogabrú sem EFLA hannaði. Lesa meira

13.12.2012 : EFLA veitir styrki til samfélagsins

Ungar raddir
EFLA hefur sett sér það markmið í desember að styrkja uppbyggjandi og jákvæð verkefni og með því lagt sitt af mörkum til samfélagsins. Lesa meira

7.12.2012 : EFLA og stækkun Norðuráls

Álver Norðuráls við Grundartanga í Hvalfirði
Norðurál á Grundartanga hefur samið um stækkun álversins eða því sem nemur 1600 fermetrum. Undirritun samninga var í dag, 7. desember og mun EFLA sjá um tvo þætti þessa verkefnis. Annarsvegar mun EFLA sjá um öryggisstjórnun verkefnisins, sem Sigurjón Svavarsson mun leiða. Hinsvegar mun EFLA sjá um byggingarstjórn verkefnisins, sem Erlendur Örn Fjeldsted mun sjá um. Lesa meira

30.11.2012 : Olíuleit við Ísland fjársjóður eða firring?

Olíuleit við Íslands, fjársjóður eða firring?
Þriðjudaginn 27. nóvember hélt Verkfræðistofnun Háskóla Íslands ársfund sinn. Fundarstjóri var Dr. Hrund Ólöf Andradóttir og var umfjöllunarefni fundarins Olíuleit við Ísland, fjársjóður eða firring? Lesa meira

29.11.2012 : Samningur um samstarf EFLU og HÍ

Undirritun samninga
Í síðasta mánuði var undirritaður samningur um samstarf um kennslu og rannsóknir á sviði mannvirkjahönnunar milli EFLU og Umhverfis- og byggingarverkfræðideildar Háskóla Íslands. Lesa meira

26.11.2012 : Vaxandi umsvif EFLU í olíuiðnaði

Hermir olíuborpallsins í Brage
Ráðgjafarþjónusta EFLU verkfræðistofu hefur undanfarið vaxið hratt í olíuiðnaðinum í Noregi. Tekjur EFLU tengdar olíuiðnaðinum í Noregi er nú orðnar um 200 milljónir króna á ársgrundvelli, eða um 17% af væntum heildartekjum EFLU í Noregsverkefnum í ár. EFLA hefur unnið að verkefnum vegna 6 olíuborpalla vítt og breitt við strendur Noregs. Lesa meira

22.11.2012 : Skipulagsverðlaunin 2012

Skipulagsverðlaunin 2012
Skipulagsverðlaunin 2012 voru afhent 8.nóvember síðastliðinn í Iðnó. Þetta er í fjórða sinn sem verðlaunin eru veitt. Í ár var Vistbyggðarráð (www.vbr.is) samstarfsaðili Skipulagsfræðingafélags Íslands, sem stendur fyrir veitingu verðlaunanna annað hvert ár með stuðningi Skipulagsstofnunar. Lesa meira

14.11.2012 : Rannsóknarskýrsla um umferðarútvarp

Maður undir stýri
EFLA kynnti á Rannsóknarráðstefnu Vegagerðarinnar, föstudaginn 9. Nóvember, rannsóknarverkefnið "Umferðarupplýsingar til vegfaranda um bílútvarp". Lesa meira

12.11.2012 : Bygging Búðarhálsvirkjunar

Búðarhálsvirkjun
Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, lagði hornstein að stöðvarhúsi Búðarhálsvirkjunar við hátíðlega athöfn þann 26. október 2012. Lesa meira

1.11.2012 : Verkfræðistofa Norðurlands komin með vottun

Undirskrift
Nú hefur regluleg úttekt BSI farið fram hjá EFLU. Úttektin gekk afar vel en að þessu sinni var áherslan í úttektinni á Samgöngur, Umhverfi og Orku auk Rannsóknastofu, Viðskiptaþróunar og Rekstrarsvið. Lesa meira

29.10.2012 : Nemendur í skrúðgarðyrkju heimsækja EFLU

Steypusýni
Þriðjudaginn 23.10.2012 heimsóttu nemendur við Landbúnaðarháskóla Íslands umhverfissvið EFLU. Lesa meira

12.10.2012 : Áherslur í uppbyggingur grænna svæða

Fyrirlestur í Hörpu
Mánudaginn 8. október s.l. var haldin ráðstefna í Árósum um nýjar áherslur í uppbyggingu grænna svæða. Ráðsefnan var haldin að frumkvæði Jordbrugets UddannelsesCenter Århus og þáttakendur voru frá öllum Norðurlöndunum. Lesa meira

11.10.2012 : Ráðstefna um skaðleg áhrif hávaða

Næstkomandi föstudag,12. október, verður haldin ráðstefna tileinkuð minningu Önnu Bjarkar Magnúsdóttur, raddmeinalæknis, vegna starfa hennar í þágu raddverndar. Ráðstefnan ber yfirskriftina "Skaðleg áhrif hávaða í námsumhverfi barna". Lesa meira

3.10.2012 : EFLA og ástandsvöktun brúa

Mælingar við Ölfusárbrú
Skoðun verkfræðinga EFLU á ástandi burðarkapla Ölfusárbrúar á Selfossi sumarið 2011, gaf vísbendingar um að kaplarnir hafi skerta burðargetu vegna tæringar. Verkefnið var unnið í samstarfi við sérfræðinga Vegagerðarinnar. Lesa meira

27.9.2012 : Ráðstefna um jarðhita í Póllandi

Jarðhitaráðstefna
Íslandsstofa, sendiráð Íslands í Berlín ásamt sendiráði Íslands í Póllandi, viðskiptaráðuneyti Póllands og pólsku jarðhitasamtökunum stóðu að ráðstefnu um jarðhita í Póllandi dagana 19. og 20. september. Lesa meira

24.9.2012 : EFLA undirritar fjórða rammasamninginn við norsku vegagerðina

Framkvæmdir í Noregi
EFLA verkfræðistofa undirritaði nýlega fjórða rammasamninginn sem félagið hefur gert við Statens Vegvesen, eða norsku vegagerðina. Samningurinn tekur til margvíslegra verkefna á sviði hönnunar samgöngumannvirkja í Noregi. Lesa meira

19.9.2012 : EFLA og jarðhitaskóli sameinuðu þjóðanna

Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna
Nýverið komu nokkrir nemendur úr jarðhitaskóla sameinuðu þjóðanna (UNU-GTP) í heimsókn til EFLU verkfræðistofu. Lesa meira

30.8.2012 : Skrifað undir sáttmálann Nordic Built

Þann 8. ágúst undirrituðu 20 stjórnendur úr norræna byggingaiðnaðinum Nordic Built sáttmálann í Kaupmannahöfn og sýndu þar með vilja sinn til breytinga. Lesa meira

24.8.2012 : Framkvæmdum vegna göngubrúar um Kárastaðastíg lokið

Kárastaðastígur á Þingvöllum
EFLA verkfræðistofa ásamt Studio Granda fengu fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni að göngubrú um Kárastaðastíg í Almannagjá í febrúar 2012. Lesa meira

23.8.2012 : EFLA fær fegrunarviðurkenningu Reykjavíkurborgar 2012

Höfðabakki 9
Þann 17. ágúst síðastliðinn fékk EFLA verkfræðistofa fegrunarviðurkenningu Reykjavíkurborgar fyrir fallega fyrirtækjalóð, snyrtilegt útisvæði, smekklegan frágang og framúrskarandi aðstöðu fyrir hjólreiðafólk. Viðurkenningin var veitt við hátíðlega athöfn í Höfða. Lesa meira

15.8.2012 : Öflugur löndunarkrani í Suður Afríku

Löndunarkrani
EFLA Verkfræðistofa er að vinna að verkefni í Richards Bay í Suður Afríku um þessar mundir. Lesa meira

13.8.2012 : Áhætta er okkar fag

Áhættumat
Áhættur í þjóðfélaginu breytast í sífellu og þau kerfi og ferlar sem nauðsynlegir eru til mótvægis þarf sífellt að endurskoða og uppfæra. Lesa meira

12.7.2012 : EFLA hlýtur rannsóknarstyrk

Samfélagssjóður EFLU
Miðvikudaginn 11. júlí síðastliðinn afhentu Steingrímur J. Sigfússon, iðnaðarráðherra og Mörður Árnason, formaður orkuráðs, styrki úr Orkusjóði til rannsóknar- og kynningarverkefna fyrir árið 2012. Afhendingin fór fram í Þjóðmenningarhúsi. Lesa meira

9.7.2012 : EFLA verkfræðistofa samstarfsaðili Siemens

EFLA þjónustuaðili Siemens
EFLA verkfræðistofa er Siemens Solution Partner Automation. Lesa meira

9.7.2012 : EFLA hjólreiðar í Kópavogi

Hjólaáætlun
EFLA hefur unnið að gerð hjólreiðaráætlunar með Kópavogsbæ sem nú hefur verið samþykkt af bæjarstjórn. Lesa meira

27.6.2012 : Samstarfssamningur um ráðgjöf við ECOonline

Undirskrift Guðmundur
EFLA verkfræðistofa hefur gert samstarfssamning um ráðgjöf við ECOonline hugbúnaðinn á Íslandi. Lesa meira

26.6.2012 : Unga fólkið á EFLU

Yngra starfsfólk EFLU
Starfsfólk EFLU á Íslandi um þessar mundir er rúmlega 220 talsins. Þar af eru yfir 40 sem eru 30 ára eða yngri og 75 manns í fyrirtækinu eru 35 ára eða yngri. Lesa meira

18.6.2012 : Verkefni Byggingasviðs EFLU í Noregi

Byggingasvið EFLU í Noregi
EFLA hefur náð samningum um fjölda verkefna í Noregi sem unnin eru á flestum sviðum fyrirtækisins. Byggingasvið EFLU er með nokkur verkefni í Noregi en hér að neðan má sjá helstu upplýsingar um þau. Lesa meira

17.6.2012 : Via Nordica ráðstefnan 2012

Via Nordica ráðstefnan 2012
Norræna vegasambandið, NVF, hélt Via Nordica 2012 ráðstefnuna hér á Íslandi 11. - 13. júní síðastliðinn. Ráðstefnan er haldin fjórða hvert ár og er nú haldin á Íslandi í fyrsta sinn. Lesa meira

15.5.2012 : 100 MW Gas virkjun í Tanzaníu

100 MW Gas virkjun í Tanzaníu
100 MW Gas virkjun, Ubungo Dar es Salaam, fyrir Tanesco (Tanzanian Electric Supply Company) Tanzaníu. Lesa meira

10.5.2012 : Kynningardagur Verkfræðistofu Suðurlands

Kynningardagur Verkfræðistofu Suðurlands
Verkfræðistofa Suðurlands (VS) á Selfossi hélt kynningardag fyrir viðskiptavini sína, fimmtudaginn 3. maí sl, í samstarfi við EFLU verkfræðistofu. Lesa meira

17.4.2012 : Vottuð umhverfisstjórnunarkerfi með EFLU

Umhverfisvottun
Undanfarin misseri hefur umhverfissvið EFLU unnið með mörgum innlendum fyrirtækjum að því að fá vottað umhverfisstjórnunarkerfi samkvæmt ISO 14001. Lesa meira

26.3.2012 : EFLA á olíuborpöllum

Kafari í þurrbúning
Undanfarna mánuði hafa starfsmenn EFLU unnið við ýmis verkefni fyrir olíuiðnaðinn, má þar nefna forritun stýrivéla og skámyndakerfa fyrir borvökva og steypukerfi ásamt prófunum og gangsetningu kerfanna. Vinnan fer fram um borð í borpallinum Scarabeo 8. Lesa meira

5.3.2012 : EFLA og Evrópuverkefni SENSE

Sustainability in the European food and drink chain
Dagana 22. - 23. febrúar tók EFLA þátt í upphafsfundi á nýju Evrópuverkefni sem kallast SENSE, Harmonised Environmental Sustainability in the European food and drink chain. Lesa meira

20.2.2012 : Málþing um hjólaferðamennsku á EFLU

Hjólreiðarmaður
Tækifæri í hjólaferðamennsku á Íslandi er heitið á málþingi sem fram fer 24. febrúar nk. fyrir tilstuðlan samstarfshóps um hjólaleiðir á Íslandi sem EFLA er þátttakandi í. Lesa meira

14.2.2012 : EFLA og Studio Granda hljóta 1.verðlaun

Loftmynd af Þingvöllum
Þingvallanefnd hélt nýlega opna samkeppni um útfærslu á gönguleið í Almannagjá um Kárastaðastíg, þar sem umtalsverð sprunga kom í ljós síðastliðið vor. Lesa meira

10.2.2012 : Framúrskarandi fyrirtæki

Creditinfo gerir nú árlega styrk- og stöðugleikamat á íslenskum fyrirtækjum, og var niðurstaðan um framúrskarandi fyrirtæki 2011 nýlega kynnt. Lesa meira

30.1.2012 : Ný þjóðaröryggisstefna

Nú er hafin vinna við mótun nýrrar þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland. Þingmannanefnd mun leiða vinnuna, en stefnan er að huga að fjölbreyttum ógnum, en hernaðarleg ógn hefur sífellt minna vægi. Lesa meira

27.1.2012 : Heilbrigði trjágróðurs

EFLA verkfræðistofa og Rannsóknarstöð skógræktar ríkisins hafa nýlega lokið við rannsóknarskýrslu vegna áhrifa jarðvegfyllinga á heilbrigði og vöxt trjágróðurs. Lesa meira
Síða 1 af 2