Fréttir


Fréttir: ágúst 2014

Fyrirsagnalisti

25.8.2014 : Hljóðráðgjöf Kórsins

Áhorfendur á Justin Timberlake í Kórnum
Íþróttahúsið Kórinn var hljóðhannaður af EFLU verkfræðistofu. Hönnunarmarkmið fyrir hljóðvist íþróttahússins tóku ekki einungis mið af hefðbundinni íþróttanotkun heldur var jafnframt miðað við að hljóðvist salarins myndi henta fyrir stórtónleika. Lesa meira

21.8.2014 : EFLA kemur að skipulagi á stórtónleikum í Kórnum

Justin Timberlake í Kórnum
Stórtónleikar Justin Timberlake fara fram í Kórnum í Kópavogi sunnudaginn 24. ágúst næstkomandi. EFLA verkfræðistofa kemur að undirbúningi tónleikanna en nokkur reynsla er innan EFLU þegar kemur að stórviðburðum sem þessum. Lesa meira