Persónuvernd

Upplýsingar um persónuvernd og persónugreinanlegar upplýsingar hjá EFLU.

Persónuverndaryfirlýsing til umsækjenda um störf hjá EFLU

Varðandi umsókn þína hjá EFLU, mun fyrirtækið, sem ábyrgðaraðili, safna og vinna með persónugreinanlegar upplýsingar þínar í þeim tilgangi sem tilgreindur er hér að neðan. Vinsamlegast kynnið ykkur vel eftirfarandi atriði til þess að skilja hvernig við vinnum með persónuupplýsingar þínar.

Nánari upplýsingar

English version