Umsókn um styrk í Samfélagssjóð EFLU

Umsóknarfrestur er 19. maí 2024. Prófskírteini, umsagnir eða önnur gögn eru frábeðin, en ef úthlutunarnefndin telur þörf á frekari gögnum mun hún óska þeirra til umsækjanda. Sjóðurinn styrkir að jafnaði ekki ferðalög, rekstrar- eða launakostnað.

Umsækjandi

Tilgreindu hver er umsækjandi verkefnisins

Upplýsingar um verkefni

Fylltu inn heiti og ástæðu verkefnis, málefnaflokk og upphæð fjárstyrks sem óskað er eftir.

kr.

Gildi verkefnis *

Gildi EFLU eru höfð að leiðarljósi við val á hugmyndum, og er óskað eftir því að umsækjendur tilgreini samsvörun viðfangefnis við eitt eða fleiri eftirfarandi gilda:

Markmið

Skilgreindur markmið verkefnisins, hámark 100 orð

Stutt lýsing

Skrifaðu stutta lýsingu á verkefninu, hámark 400 orð

Hverjir njóta góðs af verkefninu?

Tilgreindu hverjir njóta góðs af verkefninu, hámark 100 orð