Sjálfbærni- og ársskýrsla

A modern building with vertical lines on its facade with EFLA company logo

Sjálfbærni- og ársskýrsla hefur verið gefin út frá árinu 2015 og í þeim má finna upplýsingar um árangur og framgang fyrirtækisins. Þar er meðal annars sagt frá mælanlegum umhverfismarkmiðum EFLU, verkefnum tengdum samfélagslegri ábyrgð, samfélagsuppgjör og birtar lykiltölur umhverfisþátta.

Fjöll og hólar með vatnsból í kring.