Laus störf

EFLA er framsækið fyrirtæki og hjá okkur starfar metnaðarfullt og áhugasamt starfsfólk í sterkri liðsheild. Við leitum reglulega að hæfileikaríku fólki í fjölbreytt störf, almennt eru lausar stöður auglýstar og eru áhugasamir umsækjendur hvattir til að fylgjast með vefsíðu EFLU. 


Almennar umsóknir eru geymdar í 6 mánuði og leitað í þeim ef staða losnar en að öðru leyti er þeim umsóknum ekki svarað sérstaklega. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.


Sérfræðingur í þéttbýlistækni

EFLA leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni í fagteymið þéttbýlistækni á starfsstöð EFLU á Suðurlandi (Selfossi). Í teyminu er unnið að margvíslegum verkefnum sem snúa að gatna- og veitukerfum, mæliblöðum og kortagerð, mælingavinnu, verkefnastjórn og eftirliti með framkvæmdum.

Lesa meira

Sérfræðingur í byggingartækni á Vestfjörðum

EFLA leitar að metnaðarfullum og áhugasömum sérfræðingi í byggingartækni. Um er að ræða starf á Vestfjörðum í fagteymi bygginga. Starfsstöð er á Ísafirði og best væri að viðkomandi gæti hafið störf í janúar eða eftir nánara samkomulagi. 

Lesa meira

Sérfræðingur í veg-, gatna- og stígahönnun

EFLA leitar að metnaðarfullum og áhugasömum sérfræðingi sem hefur áhuga á að bætast í fagteymi vega og mælinga á samfélagssviði. Lesa meira

Umsókn um starfsnám

EFLA tekur inn nemendur í starfsnám ef svigrúm er til staðar hjá fyrirtækinu.

Lesa meira

Almenn umsókn

EFLA er stöðugt að leita að hæfileikaríku fólki til að slást í hópinn okkar. Hægt er að fylla út almenna umsókn og senda til okkar.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt? Nei