Laus störf


Viltu verða verkefnastjóri í fagteymi verkefnastjórnunar?

EFLA leitar að metnaðarfullum og áhugasömum verkefnastjóra í fagteymi verkefnastjórnunar. Sem sérfræðingur í teymi verkefnastjórnunar fengir þú tækifæri til að starfa í fjölbreyttum verkefnum tengdum framkvæmdum og verkefna- og byggingastjórn.

Lesa meira

Eru innivist, sjálfbærni og umhverfisvottanir þér mikilvægar?

EFLA leitar að metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingi sem hefur áhuga á að sérhæfa sig í innivist. Tækifæri til þess að þróast með ört stækkandi teymi í verkefnum sem tengjast umhverfisvottun bygginga, LCA greiningum, byggingareðlisfræði og rakaöryggisverkefnum. Um er að ræða starf á byggingasviði í fagteymi byggingartækni með sérstaka áherslur á innivist og rakaskemmdir.

Lesa meira

Hefur þú áhuga á að bæta viðhald bygginga?

EFLA leitar að metnaðarfullum og áhugasömum sérfræðingi í byggingartækni. Um er að ræða starf á sviði bygginga í fagteymi um byggingartækni. 

Lesa meira

Brennur þú fyrir brunaöryggi?

Við leitum að metnaðarfullum og áhugasömum sérfræðingi í brunaöryggi á byggingarsviði EFLU.

Lesa meira

Viltu vinna í orku og iðnaði á Austurlandi?

Við leitum að metnaðarfullum og áhugasömum starfskrafti á skrifstofu EFLU Austurlandi í fagteymi iðnaðar og orku. Starfsstöð er á Austurlandi.

Lesa meira

Viltu stuðla að góðum vegum?

EFLA leitar að öflugum starfsmanni í teymi Vega og mælinga. Í teyminu starfa sérfræðingar sem sinna fjölbreyttum verkefnum á Samfélagssviði EFLU. Verkefnin snúa að hönnunar- og verkefnastjórnun, vega-, gatna- og stígahönnun, viðhaldi vega, mælingum, ásamt eftirliti með vega- og gatnaframkvæmdum.

Lesa meira

Ert þú brúarsérfræðingur?

EFLA leitar að metnaðarfullum og áhugasömum sérfræðingi í fagteymið Brýr og hafnir á Samfélagssviði. Ráðgjafateymið samanstendur af öflugum sérfræðingum í hönnun samgönguinnviða.

Lesa meira

Lagna- og loftræstihönnun

EFLA leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfskrafti, með sérþekkingu í lagna og loftræsihönnun. Um er að ræða starf á byggingasviði í fagteymi lagna- og loftræsikerfa.

Lesa meira

Umsókn um starfsnám

EFLA tekur inn nemendur í starfsnám ef svigrúm er til staðar hjá fyrirtækinu.

Lesa meira

Almenn umsókn

EFLA er stöðugt að leita að hæfileikaríku fólki til að slást í hópinn okkar. Hægt er að fylla út almenna umsókn og senda til okkar.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt? Nei