Sumarstörf 2023
EFLA leitar af efnilegum, hugmyndaríkum og metnaðarfullum nemum í sumarstörf. EFLA leggur áherslu á að veita nýju starfsfólki tækifæri á að axla ábyrgð í verkefnum og þróast í starfi.
Ef þú leitar að afbragðs starfsumhverfi og áhugaverðum starfsvettvangi í alþjóðlegu umhverfi með góðu samstarfsfólki þá gætum við átt samleið.
Lagna- og loftræstihönnun
EFLA leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfskrafti, með sérþekkingu í lagna og loftræsihönnun. Um er að ræða starf á byggingasviði í fagteymi lagna- og loftræsikerfa.
Umsókn um starfsnám
EFLA tekur inn nemendur í starfsnám ef svigrúm er til staðar hjá fyrirtækinu.
Lesa meiraAlmenn umsókn
EFLA er stöðugt að leita að hæfileikaríku fólki til að slást í hópinn okkar. Hægt er að fylla út almenna umsókn og senda til okkar.
Lesa meira