Gæðastefna

EFLA er framsækið og leiðandi fyrirtæki sem leggur mikinn metnað í að standa undir ábyrgð og áreiðanleika í verkefnum. 

Þjónusta fyrirtækisins snýst um að uppfylla væntingar viðskiptavinarins svo hún sé honum hagkvæm, traust og góð.

Fyrirtækið hefur á að skipa starfsfólki sem leggur sig fram um að takast á við öll verkefni viðskiptavina EFLU með þekkingu, víðsýni og einbeitingu í þágu viðskiptavinarins.

Fyrirtækið er með vottun í gæðastjórnun ISO 9001, umhverfisstjórnun ISO 14001 og öryggisstjórnun OHSAS 18001 sem tryggir stöðugt umbótastarf í ferlum rekstursins.

Gæðastjórnunarkerfi ISO 9001:2015 | Vottunarskírteini

Umhverfisstjórnunarkerfi ISO 14001:2015 | Vottunarskírteini

Öryggisstjórnunarkerfi OHSAS 18001:2007 | Vottunarskírteini 

Til bakaVar efnið hjálplegt? Nei