Alþingi séð úr fjarlægð.

Alþingi - viðbygging

ReykjavíkByggingar

Verkefnið felst í hönnun nýrrar skrifstofubyggingar Alþingis sem mun standa á sama reit og Alþingishúsið. Nýbyggingin sameinar starfsemi Alþingis undir einn hatt. EFLA sér um alla verkfræðihönnun fyrir verkið.

Viðskiptavinur
  • Alþingi
Verktími
  • 2017 - 2023
Þjónustuþættir
  • Brunahönnun
  • Burðarvirki
  • Byggingareðlisfræði
  • Hljóðvistarráðgjöf
  • Hönnun mannvirkja
  • Líftímakostnaður (LCC)
  • Lýsingarhönnun
  • Raflagnahönnun
  • Rafmagns- og tæknikerfi mannvirkja
  • Verkefnastjórnun

Viltu vita meira?