
Endurnýjun endamúffa í Fjarðaáli
ReyðarfjörðurOrka
Skipt var um 220 kV endamúffur í afriðlum RF11, RF13, RF14 og RF15 og í eigin notkunarspennum Aux1001 og Aux2001.
Um hvað snýst verkefnið
Verkefni EFLU var að skipuleggja verkefnið, bjóða út efni og verktöku í verkinu, sjá um staðarstjórn og hafa eftirlit með tengivinnu og frágangi.
Hlutverk EFLU
- Verkefnisstjórnun
- EHS öryggis og umhverfismál
- Eftirlit og staðarstjórn fyrir útskipti á 220 kV endamúffum fyrir afriðla RF11, RF13, RF14 og RF15 og eiginnotkunarspenna Aux1001 og 2001
