Iðnaður

Fjarðaál | Afriðill í nýbyggingu

Reyðarfjörður, nýbygging afriðils, Alcoa Fjarðaál

Nýr 92 MVA afriðill byggður og gangsettur fyrir Fjarðaál á Reyðarfirði. EFLA sá um yfirverkefnisstjórn í verkefninu.

Upplýsingar um verkefnið

Verkkaupi
Fjarðaál

Verktími
2011 - 2014

Staðsetning
Reyðarfjörður

Tengiliður

Um hvað snýst verkefnið

EFLA sá um byggingu 700 fermetra afriðlabáss og tengibyggingar fyrir leiðara til kerskála. Heildarkostnaður verkefnisins var 35 MUSD verkefni eða um 4 milljarðar ISK. 

Hlutverk EFLU

  • Byggingarstjórnun
  • Yfirverkefnisstjórnun
  • Samskipti við alla verktaka, þ.á.m. EPCM 
Afriðill FjarðarálsAfriðill, 92 MVA, hjá Fjarðaáli á Reyðarfirði.


Var efnið hjálplegt? Nei