Iðnaður
Fjarðaál | Endurbygging afriðils
Reyðarfjörður, Afriðill, Alcoa Fjarðaál
EFLA sá um verkefnastjórnun og byggingarstjórnun fyrir endurbyggingu á 192 MVA afriðli RF12 hjá Alcoa Fjarðaáli á Reyðarfirði
.
Upplýsingar um verkefnið
Verkkaupi
Fjarðaál
Verktími
2011
Staðsetning
Reyðarfjörður
Tengiliður
Júlíus KarlssonRafmagnsverkfræðingur M.Sc. Sími: +354 412 6144 / +354 665 6144Netfang: julius.karlsson@efla.is
Um hvað snýst verkefnið
Sprenging varð í spenni í afriðli RF12 þann 18. desember 2010 og brann afriðillinn og eyðilagðist hann. Afriðillinn var endurbyggður og endurræstur 16. desember 2011. Heildarkostnaður var 23 MUSD eða um 3 milljarðar ISK.
Verkþættir
Hlutverk EFLU
- Verkefnastjórnun
- Byggingarstjórnun
